Morgunn


Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 70

Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 70
MORGUNN Phil leit á mig. „Sá náungi er að fást við áhugaverðar rannsóknir á því hvað þessi orka getur gert fyrir okkur.“ , Jásagði ég. „Ég talaði við hann í gær.“ „Síðast þegar ég var héma sagði hann mér frá rannsókn sem hann vildi gera,“ hélt Phil áfram. „Hann vildi skoða hvaða líkamlegu áhrif það hefði að vera nálægt orkumiklu umhverfi svo sem skóginum þama. Hann ætlar að nota sömu mælingar á líifæna starfshæfni og afkastagetu til að sjá hvaða áhrif það hefur.“ „Ég veit nú þegar hvaða áhrif það hefur,“ sagði Sara. „Alltaf þegar ég ek inn á þessa landareign fer mér að líða betur. Allt er öflugra. Ég virðist sterkari, ég hugsa skýrar og hraðar. Og skilningurinn sem ég hef á öllu þessu og hvemig hann tengist starfi mínu í eðlisfræðinni er ótrúlegur.“ „Að hverju ertu að vinna?“ spurði ég. ,JVIanstu þegar ég sagði þér firá þessum einkennilegu tilraunum í örverufræðunum og þessir litlu sameindahlutar birtust alls staðar þar sem vísindamennimar bjuggust við þeim?“ ,Já.“ „Ég hef reynt að víkka út þessa hugmynd með mínum eigin tilraunum. Ekki til að finna lausnir á því sem þessir náungar vom að fást við í atómkjömunum heldur til að leita svara við spumingunum sem ég sagði þér frá: Að hvaða marki svarar hinn efnislegi alheimur í heild sinni væntingum okkar - fyrst hann er byggður upp með sömu grunnorku? Að hvaða marki em það væntingar okkar sem skapa allt sem gerist hjá okkur?“ )rAttu við tilviljanimar?“ ,Já, hugsaðu um atburðina í lífí þínu. Hin gamla hugmynd Newtons er að allt sé tilviljunum háð, að við getum tekið góðar ákvarðanir og verið undirbúin en að sérhver atburður hafi sína eigin orsök sem er óháð viðhorfi okkar. Eftir nýlegar uppgötvanir í nútfmaeðlisfræði leyfist okkur að spyrja hvort alheimurinn sé virkari en það. Ef til vill er það grundvallareðli alheimsins að hann sé knúinn áfram aflfræðilega en bregðist á óljósan hátt einnig við hugarorku sem við sendum frá 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.