Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Blaðsíða 72

Morgunn - 01.06.1998, Blaðsíða 72
Er líf eflir dauðann? hann liggja fimmtán bækur sem flestar teljast höfuðrit á sínu sviði. Þar á meðal er bókin „Dauðinn og það sem við tekur“ - (Der Tod und was danach kommt - Das Weiter- leben aus der Sicht der Parapsychologie) - „Dauðinn og framhaldslífið frá sjónarmiði parasálfræðinnar." Hann telur að með hjálp yfirskilvitlegrar skynjunar (ASW-aussersinnliche Wahrnehmung), sem hægt sé að þjálfa, sé hægt að skynja þá veröld sem tekur við eftir jarðlífið. „Ég er fullkomlega sannfærður um að trúarbragðahöf- undar mannkynsins hafa orðið fyrir reynslu af þessu tagi og um leið öðlast skilning á þeim lögmálum sem ríkja varðandi framhaldslífið. Öll trúarbrögð grundvallast á slíkri reynslu.“ Hann telur alla menn geta með ákveðinni þjálfun öðlast slíka skynjun. I fyrirlestri sínum gerði dr. Ryzl stuttlega grein fyrir námskeiðum sem hann stendur fyrir, þar sem slík þjálfun er kennd. Próf. Dr. Werner Schiebeler, parasálfræðingur var einnig gestur ráðstefnunnar. Hann nam eðlisfræði í Þýska- landi, kenndi eðlisfræði og rafeindafræði við verkfræði- háskóla þar. Stundaði jafnframt rannsóknir í parasálfræði. Eftir hann liggja margar bækur um þau efni, m.a. „Dauð- inn - brú yfir í nýja veröld“ (Der Tod, die Brúcke zu neu- em Leben), „Sannanir fyrir framhaldslifi einstaklingsins" (Beweise fúr ein persönliches Fortleben nach dem Tod), „Sannanir frá öðrum heimi“ (Zeugnis fúr die jenseitige Welt), „Örlög einstaklinga eftir andlátið" (Die Erfa- hrungen von Verstorbenen), „Maðurinn og tengsl hans við Guð“ (Der Mensch und seine Bindung an Gott), „Parasál- fræði og trú“ (Parapsychologie und Religion), „Gagn- kvæm hjálp milli tveggja heima“ (Gegenseitige Hilfe zwischen Diesseits und Jenseits). 70 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.