Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Blaðsíða 30

Morgunn - 01.06.1998, Blaðsíða 30
Fyrikœri á Jjöllum vakti hina og heyrðu þeir allir höggin. Taldi Þorlákur að þurft hefði mikið högg til þess að hann vaknaði. Annað sinn kom Bensi, ásamt Stefáni í Haganesi, í sæluhúsið seint á degi. Hurð var rík í stöfum og þrýstu þeir henni vandlega aftur en er þeir voru nýsestir, hrökk hurðin upp af afli miklu, og varð sem höggið væri rekið í hana utan frá. Bensi sparn fæti við hurðinni og spurði hvort hurðaríjandinn gæti ekki tollað aftur. Eftir það bar ekki neitt á neinu. Ekki vita menn neina orsök til slæðings þess er virðist fylgja sæluhúsinu við Jökulsá. Þó hefur eins og annars verið getið til, en allt virðist það úr lausu lofti gripið. Eitt sinn þykist Bensi hafa séð mann þar á melnum við húsið, er hann kom þar í rökkri. Sá hann manninn óglöggt og virtist honum eitthvert dýr fylgja honum, ef til vill hundur mikill og loðinn, en öll var sýn þessi óljós og hvarf skjótt. Þrátt fyrir þetta hafði Bensi, eins og áður greinir, gist marga nótt aleinn í sæluhúsinu. Um 1920 gætti hann fjár þarna í mellöndunum í marg- ar vikur fram eftir vetri og hafði bækistöð í sæluhúsinu. Má því segja að hann hafi verið orðinn kunnugur heimil- isháttum þar. Margir aðrir en Bensi hafa lika sögu að segja af sælu- húsinu ásamt fleirum og heyrt þar högg og hávaða, sem erfitt hefur verið að skýra á eðlilegan hátt. Oftast voru það högg í kjallaranum, barið neðan í loftið eða bitana. Stund- um voru hestar samtímis því í kjallaranum sem höggin heyrðust, en þótt lágt sé undir loft, svo að hugsast gæti að þau væru af þeirra völdum, taldi Halldór höggin svo mik- il og hörð, að þau yrðu ekki skírð á þann hátt, því húsið, sem er úr steini, hafi nötrað við barsmíðina. Jóhannes Jónsson, öðru nafni Drauma-Jói, átti heima á 28 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.