Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Blaðsíða 93

Morgunn - 01.06.1998, Blaðsíða 93
Hafsteinn Guðjörnsson Meðan á þessu stendur finn ég oft fyrir þeim læknum og öðru fólki sem er að vinna í það skiptið. Áhrif þeirra finn ég bæði í andliti og á líkama, einnig skynja ég mismun- andi skapgerðareinkenni þeirra. Hverri heilun er nauðsynlegt að ljúka með sérstakri lok- un og geri ég það með því að mynda þríhyrning yfir höfði sjúklingsins og biðja um að þessi systir eða bróðir okkar, megi vera í ljósinu bjarta og farnast vel. Síðan þakka ég guði og þeim líknendum og góðu öndum sem komið hafa til sjúklingsins og segi síðan upphátt: „Guð blessi þig.“ Þá opnast gjarnan fyrir upplýsingar frá ættingjum, læknum og líknendum, til viðkomandi. Stundum hafa komið fram spurningar sem hann eða hún vill fá svör við og oft koma svör við þessum spurningum. Svona er sú heilun, sem ég stend fyrir. Mér er það ljóst að hægt er að gera þetta á marga vegu með sama árangri, en hver og einn verður að finna sitt verklag." Nokkur dœmi um árangur heilunar hjá Hafsteini: 27. janúar 1996. Kona kom í heilun 23. janúar 1996 og sagði Hafstein hafa hjálpað sér áður og það oftar en einu sinni. Einnig 21 árs gamalli dótturdóttur hennar. Hún sagðist hafa farið í aðgerð á auga og var skipt um augastein. Var það gert í nóvember 1994. Eftir aðgerðina fékk hún sýkingu í augað, sem læknum tókst ekki að laga og var hún búin að ganga til læknis í 2 mánuði og ekkert gekk. Aðgerðin á auganu var komin í hættu út af sýkingu og sagðist konan ætla að taka til sinna ráða og hringja til Sálarrannsóknafélagsins og biðja um fyrirbæn hjá Haf- steini. MORGUNN 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.