Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Blaðsíða 102

Morgunn - 01.06.1998, Blaðsíða 102
Midlakynning Svo fékk ég umgangspest og lá 2 daga í rúminu. Þá versnaði mér svo mikið að ég fór aftur til læknis, þriðju- daginn 11. apríl. Læknirinn skoðaði mig aftur mjög vel og sagði að ég þyrfti að fara í hljóðbylgjur og nudd hjá sjúkraþjálfara. Svo var það 14. apríl að ég fór til Kristínar Karlsdóttur. Hún var með mig í meðferð í 1 1/2 klukkustund. Allan tímann varð ég fyrir miklum áhrifum. Ég fann mikið til í hægri fæti, mikill sláttur var um langan tíma fyrir ofan hné á vinstra fæti. Ég var einmitt búin að finna mikið til i hnésbótinni á vinstra fæti fyrst á morgnana þegar ég vakn- aði og fór á fætur. Það hafði verið svo í tvær vikur, en ég fann svo miklu meira til í bakinu að ég gleymdi að tala við lækninn um það. 1 meðhöndluninni hjá Kristínu fann ég mikinn hroll þrisvar sinnum. Það var eins og ýtt væri með fingri ofar- lega á magann, en þá hélt Kristín um fæturna á mér. Ég fann fyrir bylgjum frá höfði og fannst beinin hreyfast. Ég sá bláa liti mest allan tímann. Einnig fann ég mikinn hita, alltaf annað slagið. Þegar ég vaknaði daginn eftir var ég alveg verkjalaus. Ég hef ekki fundið til í baki eða fótum síðan. í dag er 17. maí (1995) og ég er alveg verkjalaus. Með- ferð í eitt skipti hjá Kristínu var það eina sem þurfti til að lækna mig. Ég sé mig í anda stunda meðferð hjá sjúkraþjálfara mánuðum saman og mér finnst það vera kraftaverk að fá svona lækningu.“ 100 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.