Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Side 14

Morgunn - 01.06.1998, Side 14
Fyribœri ú Jjöllum Um nóttina gistum við í sæluhúsinu, sem er elsta hús Ferðafélags íslands, byggt árið 1930. Er ekki að orðlengja það að öll sváfum við vel af nóttina og urðum einskis vör í það skiptið. Næst þegar ég kom í Hvítárnes, svaf ég í tjaldi skammt frá sæluhúsinu og ég verð að játa að nú fór á annan veg. Við vorum tveir tjaldfélagar og brá hinn sér i gönguferð meðan ég hugðist skrifa helstu viðburði dags- ins í dagbókarkompu þegar á niig seig einhvers konar svefnhöfgi. Líklega hef ég verið búinn að sofa eitthvað lít- ilsháttar, þegar ég losa svefninn, svo að ég veit af mér í tjaldinu. Þykist ég þá heyra að fjöldi hesta þeysir að úr suðri svo glymur í járnum undan hófum þeirra á grýttri götunni. Eg þekki þessi hljóð svo vel að ekki er um að villast, að hér er hópur hestamanna á ferð og ríður greitt. Ég hlusta á taktfastan gang hrossanna og hófaskelli þegar hópurinn nálgast og hlýtur að fara rétt framhjá tjaldinu þar sem ég ligg. Ég er jafnvel smeykur um að vera í hættu staddur, en hef þó enga dáð til að rísa á fætur og forða mér. Svo dettur allt í dúnalogn. Það er eins og hrossin hafi skyndilega numið staðar. Ekkert hljóð. Ekkert glamur í skeifu, beisli eða frís í hesti. Þvi síður mannamál. Hvað var þetta? Líklega martröð. Ég rís í skyndi á fætur og fer út. Þar er ekki annað að sjá en nokkur tjöld og ljós í glugga sæluhússins meðan kvöldhúmið sígur á Karlsdrátt og Hvítárvatn. Ég hrissti af mér slenið og fer inn í tjaldið aftur og lýk við að skrifa í dagbókina við birtu vasaljóssins. Að því búnu skríð ég í svefnpokann. En viti menn? Draumurinn endurtekur sig að öðru leyti en því, að nú ljarlægist hófa- dynurinn í norðurátt og lætur í eyrum eins og trumbuslátt- ur, uns hann dvínar út smám saman í ijarska, þegar ég 12 MORGUNN
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.