Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Side 124

Morgunn - 01.06.1998, Side 124
Hverjir voru miðlarnir inn og vissi hvar það hélt til. Frá þessu sagði hún ömmu sinni, og var hvorki rengd né atyrt. Það er ef til vill þessu frjálsa uppeldi að þakka, hve fús Kristín var að segja frá sýnum sínum og öðru, sem fyrir hana hefur borið. [...] Kristin gaf sig talsvert að þessum málum meðan hún bjó í Ameríku, en ástæður hennar voru á þann veg, að hún gat aldrei helgað þeim alla krafta sina. Ég hef hér fyrir framan mig fundabók frá árinu 1932-33. í þessa bók eru rituð brot af skyggnilýsingafundum er Kristín hélt á heim- ili Sigríðar Steffensen ljósmyndara, með vinkonu hennar, Guðfinnu Helgadóttur. Sátu þær aðeins tvær fyrstu fund- ina, en síðar bættust fleiri í hópinn. [...] Kristín kom tvisvar heim í boði systkina og vina sinna, og loks kom hún alkomin. Hún ætlaði sér að deyja hér og hvíla í íslenskri mold, helst í grafreitnum á Skarðshömr- um, þar sem hún var fædd og upp alin, og hennar fólk hvílir, en það fór á aðra leið. Það voru aðeins þessi síðustu ár, er Kristín var heima, sem hún þurfti ekki að berjast við brauðstrit og þrældóm. En þá var of seint að notfæra sér dulargáfur Kristínar að verulegu ráði. Hún var orðin þreytt og slitin og ekki nærri eins næm og hún var, er ég kynntist henni fyrst. Þó var hún enn skyggn en miklu seinni til. Enn bar við að hún sá fram í tímann, en þó sjaldnar en áður. Þegar hún kom að kveðja mig í apríl 1962, sagði hún mér hve margar bækur ég ætti eftir að skrifa. Ég hafði þá ekki ráðið við mig hvort ég héldi áfram með ættarsöguna. Þá voru komnar út tvær bækur af henni, og satt best sagt, var ég að hugsa um að hætta þar. En spá Kristínar rættist. Kristín var að bregða sér til Ameriku að heimsækja börn sín og vini. En ekki ætlaði hún að standa lengi við vestra. 122 MORGUNN
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.