Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Blaðsíða 107

Morgunn - 01.06.1998, Blaðsíða 107
Þórunn Maggý Guðmundsdóttir tengda lífum þeirra. Oft eru sannanir, sem koma á fund- um hjá henni því allítarlegar. Einnig hefur vakið undrun margra hversu glögg hún er á nöfn. Sem dæmi um það hefur hú nefnt nöfn allt upp í fimm löngu látinna systkina án þess að skeika þar í neinu. Um hæfileika hennar hefur fjöldi valinkunnra íslendinga vitnað í bók, sem gefin var út um hana 1992. Þórunn Maggý fæddist á ísafirði 19. september 1933. Um starf sitt og líf á jörðinni segir hún: „Þegar ég sit hér nú, lesandi minn góður, reyni ég að sjá þig fyrir hugskotssjónum mínum. Ég á við þig erindi, rétt eins og þú átt við mig, því annars héldir þú ekki á þessu blaði í höndunum og læsir þessi orð mín. Við eigum margt sameiginlegt. Bæði erum við hér á jörðu að kljást við margvíslegar hindranir á þroskabraut- inni og við hvert skref fram á við vonum við að færri hindranir séu framundan en að baki. Það, sem við eigum þó fyrst og fremst sameiginlegt, er leit að innri sannleika, þeim sannleika sem við finnum samsvörun við í hjörtum okkar og færir okkur nær ljósinu. Ef það, sem ég miðla til þín að handan og af reynslu minni, getur stutt þig á leið þinni, þá hef ég unnið stóran sigur í starfi mínu. Mitt ætlunarverk í núverandi jarðlífi er að vera tengill á milli heimanna, þessa heims og þess sem hýsir þá sem látnir eru. Ég hef nú tengt mig við þann heim og mun flytja þaðan skilaboð sem ég vona að komi þér að sem mestu og bestu gagni. Ef þú heldur að við séum hér á jörðinni sakir tilviljunar einnar, þá vil ég leiðrétta þann misskilning strax. Við erum hér í ákveðnum tilgangi, til að læra og þroskast. Mistakist okkur sú ætlun, verðum við að fara hingað aft- ur og ganga í gegnum sömu eða svipaðar aðstæður sem MORGUNN 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.