Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Side 141

Morgunn - 01.06.1998, Side 141
Hugheimar ást beri þá ávexti, sem menn uppskera eftir dauðann í hug- heimum. Ástin getur verið tvenns konar: óeigingjörn ást og eigingjörn, þótt menn vilji ef til vill segja sem svo að hin síðar nefnda sé í raun og veru ekki ást, sem ást getur heitið. Sú ást er til, sem knýr elskandann til þess að leggja sig hiklaust í sölurnar fyrir þann eða það, sem hann elskar, og það svo, að hann gleymir alveg að taka nokkurt tillit til sjálfs sín, en hugsar sýknt og heilagt um það, hvað hnn geti gert fyrir það, sem hann ann, og án þess að vænta sér nokkurs endurgjalds. Slík ást elur af sér andlegan kraft sem getur ekki komið fyllilega í ljós nema á hinu himneska tilverustigi. En það er lika til önnur tilfinning, sem er stundum köll- uð ást, ást, sem er eigingjörn í innsta eðli sínu og kveikir eigingjarna ástríðu hjá þeim, sem bera hana í brjósti. Hann þráir að vera elskaður og hugsar sýknt og heilagt um það, hvað hann sjálfur kunni að bera úr býtum, en ekki um það, hverju hann fái miðlað þeim, sem ann honum. Það er alltaf hætt við að slík ást geti þá og þegar snúist upp í af- brýðislöst, svo framarlega sem nokkur ástæða er til, eða jafnvel án þess að um nokkra ástæðu sé að ræða. Slík ást hefur ekki neitt í sér fólgið er þroskast og dafnar í hug- heimum. Krafitur sá, er hún fær af sér alið, getur ekki komið í ljós á hærra stigi tilverunnar en svæðum geð- heima. Sama er auðvitað að segja um trúartilfinningar margra hinna svo kölluðu trúmanna, er hugsa minnst um dýrð þess guðs er þeir tigna, en eru alveg á nálum um afdrif sál- ar sinnar. Slík trú sýnist benda óneitanlega í þá átt að þeir hafi í raun og veru ekki fengið þroskað neitt það hjá sér er verðskuldar að réttu lagi að kallast sál! MORGUNN 139
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.