Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Blaðsíða 79

Morgunn - 01.06.1998, Blaðsíða 79
Er lif eftir dauðann? niðurstöðum sínum og aðferðum. Með lijálp tækjanna og samvinnu þeirra sem eru fyrir handan, hafa myndir af framliðnum náðst fram með hjálp tækjanna og nýjar upp- lýsingar borist frá látnum einstaklingum sem lýsa framlífs- aðstæðum sínum og ástandi. Margvíslegar tæknilegar upp- lýsingar koma frá framliðnum vísindamönnum um hin ýmsu efni og greinilegt er að þeir fylgjast vel með því sem er að gerast hérna megin tjaldsins. Áður nefnd bók er sjálfsögð lesning fyrir alla sem áhuga hafa á að kynna sér rannsóknir á fram- haldslífi. Fleiri merka einstaklinga mætti nefna sem lögðu fram sinn skerf á ráðstefnunni, en of langt mál yrði að nefna þá alla í stuttri grein. Fyrir utan ráðstefnuna var í tengslum við hana kynning á ýmsu forvitnilcgu og fróðlegu. Þar mátti kynna sér og kaupa ýmis brautryðjendarit Senkowski þekktra parasálfræðinga, bæði þeirra sem ráðstefnuna og Cremese. sóttu og annarra um sama efni. Þar voru ýmsir rannsókna- menn að kynna nýjungar á sviði eðlisfræðilegra uppgötv- ana, t.d. til heilunar. Þarna var fólk með sérstaka hæfileika sem hægt var að leita til og forvitnilegt var að kynnast. Allt snerist þetta um víðari þekkingu á manninum sem orkufyr- irbæri, og sýnilegt að víðsýnir áhugamenn og rannsakend- ur eru stöðugt að uppgötva að mannveran býr yfir miklu stórkostlegri möguleikum en flesta jarðarbúa grunar. Hvert törum við eftir dauðann? Flestir telja að við flytj- umst yfir á aðra tíðni eða vídd og lifum óefnislegri eða MORGUNN 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.