Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Blaðsíða 61

Morgunn - 01.06.1998, Blaðsíða 61
Dularfull fyrirbrigði landi fyrir nálægt íjórðungi aldar. í bænunum er ávalt lögð rík áhersla á það, að þessari lækningu sé ekki unnt að fá framgengt án vilja og fulltingis drottins, og guð er beð- inn um aðstoð við þetta starf, bæði til þess að hjálpa hin- um sjúka manni og til að birta jarðneskum mönnum mátt sinn o.s.frv. Að bæninni lokinni og stundum ofurlitlum viðræðum við þá, sem viðstaddir eru, fer norskur læknir að tala. Hann mælir á „nýnorska“ tungu, talar með öðrum orðum eina af hinum mörgu norsku mállýskum, með mjög norskum hljómblæ. Miðillinn getur ekki talað það mál, né heldur neinn þeirra, er enn hafa heyrt það. í fýrstu veitti örðugt nokkuð að skilja lækninn, bæði vegna hljómblæs- ins og eins vegna þess að hann viðhafði stundum orð, sem enginn viðstaddur hafði heyrt áður. Sum þeirra hafa síðan fundist í orðabók Ivar Aascus, önnur í öðrum norskum bókum. Þegar læknirinn hefur gert vart við sig, flytur miðillinn sig á stól hjá rúmi sjúklingsins og fer höndum um hann. Læknirinn talar á meðan, sumpart við sjúklinginn, sum- part við aðra viðstadda, sumpart við aðstoðarmann sinn, danskan mann, Jensen að nafni, sem á að liafa látist fyrir eitthvað 20 árum. Hann segir Jensen fyrir um eitt og ann- að viðvíkjandi lækningatilrauninni. Stundum heyrist Jcn- sen svara utan við miðilinn, t.d. í rúminu fyrir ofan sjúk- linginn. Áður en læknirinn skilur við sjúklinginn biðst hann ávalt fyrir á norsku og dregur krossmark yfir sýking- arstaðnum í nafni heilagrar þrenningar. (Hjá öðrum sjúk- lingi hér í bænum, sem hann er að gera tilraun við, flytur hann stundum bænina á frönsku, enda segir hann að sér hafi veitt jafnlétt að tala frönsku og norsku í sínu jarð- neska lífi. Miðillinn kann ekki nokkurt orð í þeirri tungu.) MORGUNN 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.