Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Blaðsíða 110

Morgunn - 01.06.1998, Blaðsíða 110
Miðlakynning tilfellum hafa tvær sálir oftast farið saman til jarðvistar en af einhverjum ástæðum ekki gert það nú. Þetta er eðlileg- ur söknuður því ef maður er mjög tengdur annarri sál þá leitar maður hennar ósjálfrátt. Við slík tilfelli finnum við fyrir saknaðartilfinningu í hjörtum okkar, finnst eins og eitthvað mikið vanti og leitum, en verðum fyrir vonbrigð- um með flesta sem við finnum. Við þessu er ekkert að gera annað en að trúa því að við eigum eftir að hitta þá sem okkur eru kærir aftur þegar við yfirgefum jarðlífið. Það hefur hent okkur öll að hitta manneskju sem okkur finnst við þekkja þó að við séum að hitta hana í fyrsta sinn. Margir verða undrandi á þessu og skilja ekki að um er að ræða sál sem við þekkjum. Svipað er þegar við hitt- um einhvern í fyrsta sinn og innra með okkur bærast sterkar neikvæðar tilfínningar til manneskjunnar, þó okk- ur vitanlega hafi hún aldrei gert neitt á hlut okkar. Það, sem gerist við slíkar aðstæður, er afar einfalt. Þarna er um að ræða sál sem við eigum sameiginlega neikvæða reynslu með. Viðkomandi sál gæti hafa skaðað okkur eða hindrað á þroskabraut okkar eða, og það er ekki siður mikilvægt að hafa í huga, við gætum verið haldin sektar- kennd vegna illra verka okkar í hennar garð. Vinaval okkar er aldrei tilviljun né heldur val okkar á maka. Þær sálir, sem tengjast vináttuböndum hér á jörðu, hafa þekkst frá þvi áður og hafa ákveðið að fara saman í núverandi jarðvist. Stundum til að vera til staðar hvor fyr- ir aðra þegar erfiðleikar steðja að, eða til að skapa aðstæð- ur sem leiða til aukins þroska. I starfi mínu verð ég oft vör við fólk sem liður afar illa vegna vinslita. Fátt er fegurra en hrein vinátta og jafnvel þó hún slitni hér á jörðu er ekki þar með sagt að vináttan haldist ekki þegar jarðlífi lýkur. í vinslitunum hefur falist 108 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.