Morgunn


Morgunn - 01.06.1998, Blaðsíða 50

Morgunn - 01.06.1998, Blaðsíða 50
Dularfull fyrirbrigði eru þar einhversstaðar á milli með skoðanir sínar. Og það, sem að hefir verið hafst í samkomum okkar, hefir verið gersamlega rannsóknareðlis og á engan annan veg. Ég ætla ekki að fara að lýsa því neitt er hefir borið fyr- ir okkur, sem höfum verið við þetta að fást. Þeir, sem löngun hafa til að kynnast málinu, geta lesið um miklu merkilegri fyrirbrigði en þau, sem enn hafa hjá okkur gerst. Bækurnar um þetta mál voru í vetur eitthvað 30 þúsund bindi, svo nógu er úr að moða. En hitt get ég tek- ið fram, að árangurinn hefir þegar orðið meiri en nokkurt okkar hefir víst gert sér í hugarlund í byrjuninni, þó að skoðanamunur geti að sjálfsögðu verið um það, hvernig á því standi, sem fyrir hefir komið, enda fjarri því að allir, sem tekið hafa þátt í þessum tilraunum hafi gengið úr skugga um að hér sé að tefla um áhrif úr andans heimi. Það er ekki í fordildar- eða metnaðarskyni að ég hefi minnst svo mikið á sjálfan mig í sambandi við þetta mál. Mér finnst hér ekki vera neitt til að miklast af. En úr því að farið er að svívirða þessar tilraunir, vildi ég láta þess afdráttarlaust getið, að þær eru mér að kenna. Allir, sem við þær hafa fengist, hafa gert það fyrir mín orð. En ég fæ ekki heldur ,með nokkru móti séð, að hér sé neitt til að skammast sín fyrir. Þó að ritstjóri Reykjavíkur viti ekki um merkilegustu uppgötvanirnar, sem gerðar hafa verið á síðustu öld, er ég ekki skyldugur til þess að vera jafn fáfróður. Þó að sannleiksþrá hans sé fullnægt með „málgagni sannsöglinnar,“ hefi ég rétt til að leita sannleikans víðar. Og þcgar ég geri það á mínu heimili eða á heimilum vina minna, finnst mér ekki ósanngjarnt að ég fái, enda á ég meira að segja lagaheimting á að fá að gera það allsendis óáreittur. Mér finnst ekki úr vegi fyrir stjórnarhöfðingjana að bcnda ritstjóra sínum á það. 48 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.