Útvarpstíðindi : nýr flokkur - 01.01.1952, Blaðsíða 6

Útvarpstíðindi : nýr flokkur - 01.01.1952, Blaðsíða 6
BOÐSBRÉF ÚTVARPSTÍÐINDI hefja nú göngu sína á ný og í nokkuð breyttu forrni. Hér byrjar nýr flokkur, óháSur hinum ehlri um árgangatal. Reynslan lwfur sýnt, aS of kostnaSarsamt er aS gefa út hálfsmánaSarrit, enda minni þörf en áSur. Póstsamgöngur eru örari en áSur var og berast því dagblöSin skjótar og víSar, en þau birta nú öll dagskrána. ÚtvarpstíSindi verSa því mánaSarrit og koma út 10 hefti á ári. — Útgáfan fellur niSur yfir tvo sumarmánuSina. BrotiS er örlítið minna en áSur — nú Dválar- stærS. — Leturflötur er J>ó óbreyttur, og meira prentaS t smáum stíl, kemur minkunin J>ví niS- ur á spássíunum. Þetta er sparnaSarráSstöfun í pappírsdýrtíS. Hvert hefti verSur aS jafnaSi 40 síSur — þó kann aS verSa eitthvaS út af þessu hrugSiS, Jtegar sérstakar ástæSur eru til. AskriftarverS árgangsins er kr. 52.00 og greiS- ist fyrirfram, allt i einu, eSa tvisvar á ári kr. 26.00 i hvert sinn. Enn fremur er hægt aS vera ársfjórSungsáskrifandi og er fjórSungsgjaldiS J>á kr. 15.00, sem greiSist fyrirfram. Ef áskrif- andi hefur keypt nokkur útkomin blöS reiknast árgangurinn hlutfállslega ódýrari. Hin nýju ÚtvarpstíSindl munu sem fyrirrenn- arar Jieirra leggfa áherzlu á aS kynna dagskrá Ríkisútvarpsins, birta myndir, greinar og viS- töl viS þá er helzt koma fram í útvarpinu og vera vettvangur fyrir gagnrýni og raddir hlust- enda. En jafnframt þjónustunní viS útvarpiS langar mig til aS ÚtvarpstíSindi gegni öSru hlutverki, en þaS er, aS vera alþýSlegt heim- ilisrit um bókmenntir. Ég mun gera mér far um aS birta valdar sögur og IjóS eftir eldri og yngri höfunda, innlenda og erlenda, en einn- ig skemmtilegt léttmeti. í mínum höndum verSa ÚtvarpstíSindi aldrei tízkurit, en viS viljum mæta nýjum stefnum og straumum meS for- vitni og sýna ungum mönnum, er af alúS og alvörti ret/na aS brjóta nýjar leiSir í efnisvali og formi, velvild og skilning. Ekki munum viS gjailda öllum nýjungum jáyrSi né syngja hinu hefSbundna og viSurkennda eilift lof, en aldrci skulum fylla þann flokk, sem gerir hróp aS byrjendum, Jiótt Jicim kunni aS takast misjafn- lega meS tilraunir stnar. Sjálfur Jnjkist ritstjór- inn — aldurs sins vegna — standa miSja vegu milli hinna ungu og þeirra fullorðnu. 6 ÚTVARPSTÍÐINDI Eins og mörgtim er kunnugt er þetta í annaS sinn, sem ég gerist ritstjóri ÚtvarpstíSinda. Ég gerSist starfsmaSur blaSsins þegar t upphafi annars æviárs þess, hjá stofnanda þess, Kristjáni FriSrikssyni og áriS 1940 er 3. árg. var aS Ijúka gerSumst viS Cunnar M. Magnúss útgefendur og ritstjórar ÚtvarpstiSinda og hafSi ég á hendi, auk ritstj., afgreiSsIu blaSsin^ýg daglegan rekst- tir, enda var Jietta aSalstarf mitt i rúm fimm ár. Oft hef ég veriS spurStir hvers vegna ég hefSi horfiS frá ÚtvarpstíSindunum, J>ví ýms- um fiótti viS ekki eiga illa saman — og sam- starf okkar Gunnars var alltaf hiS ákjósatdeg- asta. — ÞaS er og skrumlaust aS bæSi ég og lesendtir ritsins undu állvel hag sínum í þeim félagsskap. Kaupendum fór stöSugt fjölgandi og varS upplag ritsins hálft fimmta þúsund. En ég gerSist ritstjóri aSeins rúmlega tvítugur. Þeg- ar hér var komiS sögu var heimurinn aS opn- ast eftir einangrun styrjaldaráranna. Ég stóSst ekki mátiS. Nú skal ég gera J>á játningu, aS ég hef oft saknaS sambandsins viS liina mörgti vini mína frá ÚtvarpstíSindaárunum, og Jiegar ég fer nú yfir kaupendaskrána kinka ég oft kolli, J>ví mér finnst þetta mestmegnis vera sama fóIkiS, Jiótt margra sakni ég. Útgáfa rita eins og ÚtvarpstiSinda er mikl- um vandkvæSum bundin, cnda hafa þau feng- iS harkálega á því aS kenna. Hér verSur bar- áttusaga ritsins ckki rakin, enda kann ég ekki aS segja hana alla, en nú hefur útgáfan legiS niSri í tvö ár. Þetta bil hefur ÚtvarpsblaSiS aS nokkru brúaS, en nú hættir eínnig J>aS aS koma út — og ég geri á ný tilraun meS Út- varpstíðindi. Ekki vil ég hiSja mér fulltingis eins eSa neins, en Jmkkir mínar skal hver sá lmfa, sem leggur mér liS. Mér er þaS mikiS metnaSarmál aS mér takist aS hefja ÚtvarpstíSindi til sins forna gengis og auk Jicss er mikiS i húfi fjár- liagslega. Þetta verSur eins og í fyrra skiptiS aSalstarf mitt og mun ég — eins og þá — leggja mig allan fram. MeS beztu kveSjum. Jón úr Vör.

x

Útvarpstíðindi : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/727

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.