Útvarpstíðindi : nýr flokkur - 01.01.1952, Blaðsíða 39

Útvarpstíðindi : nýr flokkur - 01.01.1952, Blaðsíða 39
Ríkisútvarpið Takmark Ríkisútvarpsins og ætlunar- verk er að ná til allra þegna landsins með livers konar fræðslu og skemmtun, sein því er unnt að veita. ASalskrifstofa útvarpsins annast um af- greiðslu, fjárhald, útborganir, samninga- gerðir o. s. frv. Utvarpsstjóri er venjulega til viðtals kl. 2—4 síðdegis. Sími skrif- stofunnar er 4993. Sími útvarpsstjóra 4990. Innheimtu afnotagjalda annast sérstiik skrifstofa. Sínri 4998. XJtvarpsráSiS (Dagskrárstjórnin) lrefiir yf.irstjórn lrinnar nrenningarlegu starfsenri og velur útvarpsefni. Skrifstofan er opin til viðtals og afgreiðslu frá kl. 2—4 síð- Gunnjiórunn Halldórsdóttir sem Ása í Pétri Gaut. degis. Sínri 4991. Fréttastofan annast unr fréttasöfnun innanlands og frá útlöndunr. Fréttaritarar eru í hverju héraði og kaupstað landsins. Sinri fréttastofu 4994. Sínri fréttastjóra: 4845. Auglýsingar. Útvarpið flytur auglvsing- ar og tilkynningar til landsmanna nreð skjótunr áhrifanriklunr hætti. Þeir, senr revnt lrafa, telja útvarpsauglýsingar á- lrrifanrestar allra auglýsinga. — Auglýs- ingasínri 1095. ÚtvarpstíSindi eru send öllum kaup- endum fiess frá árinu 1949 og áskrif- endum UtvarpshlaSsins. — Enn fremur er hlaSiS selt í öllum bókabúSum víSs- vegar um landiS og í öSrum venjulegum útsölustöSum blaSa og tímarita. Áskrif endur geta menn aSeins gerst meS /roí aS senda áskrift til blaSsins sjálfs eSa hjá afgreiSslu jiess í Bókav. Kristj. Kristján- sonar, Hafnarstræti 19. Utanáskrift er: ÚtvarpstíSindi, Reykjavík. Sími ft/rst um sinn 4179. VerkfræSingur útvarpsins lrefur dag- lega unrsjón nreð útvarpsstöðinni, nragn- arasal og viðgerðastofu. Sinri verkfræð- ings er 4992. ViögerSarstofan annast unr lrvers konar viðgerðir og breytingar viðtækja, veitir leiðbeiningar og fræðslu unr not og við- gerðir viðtækja. Sínri viðgerðarstofunnar Okkur vantar útsölumenn í öllum sveit- um og kauptúnum landsins, mann. sem sérstaklega vilji leggja sig fram um út- breiSslu ritsins. ViS borgum góS umboSs- laun. SkrifiS eftir upplýsingum og sýn- ishornum. 4995. TakmarkiS er: Útvarp inn á hvert heinr- ili! Allir landsnrenn þurfa að eiga kost á því að hlusta á æðaslög þjóðlífsins; hjartaslög lreimsins. Ríkisútvarpið. Útvarpstíðindi 39

x

Útvarpstíðindi : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/727

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.