Útvarpstíðindi : nýr flokkur - 01.01.1952, Blaðsíða 29

Útvarpstíðindi : nýr flokkur - 01.01.1952, Blaðsíða 29
Hannes Hafstein Hannesar Hafstein hafi töluvert mótað stjórnmálastefnu hans síðar, einkum fyrstu árin eftir heimkomuna. Honum fannst kenna þjóðarrembings hjá sumum forvstumönnum þjóðarihnar, svipað og hjá hægri mönnunum dönsku og „Dana- hatur“ smura þeirra rninna á Þjóðverja- hatur danskra hægri manna. Hann áleit réttara, að vinna af alefli að viðreisn lands og þjóðar inn á við, heldur en að eiga í sífelldum deilum við Dani. Þetta má glögglega sjá af ýmsum kvæðurn háns frá þeim árum. En þetta vofu ekki vinsælar skoðanir á Islandi og þær leiddu til þess, að hann lenti í andstöðu við suma af foringjum þjóðarinnar og að hann var af sumum talinn afturhaldsmaður. Ilann, sem var þó manna frjálslyndastur og hinn mesti framfaramaður, sem síðar sýndi sig. En í þá daga snerist allt um baráttuna við Dani, en innanlandsmálin sátu á hakan- um. Þó það sé sjálfsagt rétt, sem einn af félögum Hannesar Hafsteins frá Hafnar- árunum hefur sagt, að hann slægi slöku útvarpstíðindi 29

x

Útvarpstíðindi : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/727

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.