Útvarpstíðindi : nýr flokkur - 01.03.1952, Blaðsíða 1
NÝR FLOKKUR — 2. HIÍFTII. ÁRGANGUR — MARZ 1952
Efni:
Viðtöl við úthlutunarnefnd
lístamannafjár.
Þorst. Þorsteinsson alþ.m., Þorkel Jóhann-
esson próf, Sigurð Guðniundsson ritstj. og
Helga Sæmundsson blaðamann.
Uggur,
ljóð eftir Kristján frá Djúpalæk og grein
um hann.
Knut Hamsun látinn.
Birt saga eftir hann: Þrælar ástarinnar.
Leikafmæli Poul Reumerts',
eftir Vilh'j. Þ. Gíslason skólastj.
Áfengisvarnir,
erindi eftir Ama Ola.
Uglur og páfagaukar.
Smásaga eftir Gísla J. Ástþórsson.
Dagskráin.
Um sjóvinnu — Siglufjörður að sumri og
vetri — Frá Stúdentafélagi Iieykjavíkur —
Erindi Þórunnar Magnúsdóttur —. Vin-
sæiir söngvarar — Tvö leikrit — Olav
Kielland ráðinn hljómsveitarstjóri — Er-
indi um Stefán frá Hvítadal — Tvö leikrit
— Heimsfrægir jazzleikarar.
Kaddir hlustenda.
Hneysklanlegt útvarpsefni — Erindi frá
Danmörku — Og morðið — Farið að slá
í Móa — Þrjú Kotstrandarkvikindi.
Ur homi ritstjórans,
Aðeins úrvalsbækur þýddar — Úthlutun-
arskýrslan 1952 — Greinargerð 1951.
Sindur
Y®rð kr. 6,50