Útvarpstíðindi : nýr flokkur - 01.03.1952, Blaðsíða 37

Útvarpstíðindi : nýr flokkur - 01.03.1952, Blaðsíða 37
Skýrzla úthlntunar- neíndar 1952 ÚTHLUTAÐ var kr. 609.200.00. Alls bár- ust 180 umsóknir. — I nefndinni áttu sæti Þor- steinn I’orsteinsson, sýslunraður, formaður, Þor- kell Jóhannesson, prófessor, ritari, Ilelgi Sæm- Undsson, blaðamaður og Sigurður Guðmunds- son, ritstjóri. 15.000.00 krónur hlutu: Rithöf.: Davíð Stefánsson, Guðm. G. Ilaga- hn, Halldór Kiljan Laxness, Jakob Thorarensen, Jól lannes úr Kötlum, Kristmann Guðmundsson, Tónias Guðmundsson, Þórbergur Þórðarson. Myndlistamenn: Asgrímur Jónsson, Jóhannes S. Kjarval, Jón Stefánsson. 9.000.00 krónur hlutu: Rithöf.: Elínborg Lárusdóttir, Guðmundur Röðvarsson, Guðmundur Daníelsson, Jón Bjöms- son, Magnús Asgeirsson, Olafur Jóh. Sigurðsson, Stein:i Steinarr, Þorsteinn Jónsson. -Myndlistanienn: Asmundur Sveinsson, Finnur Jónsson, Guðmundur Einarsson, Gunnlaugur Rlöndal, Gunnlaugur Scheving, Jón Engilberts, Jón Þorleifsson, Kristín Jónsdóttir, Ríkharður Jónsson, Sigurjón Ólafsson, Sveinn Þórarinsson. 8.000.00 krónur hlaut: Rithöf.: Friðrik Friðriksson, dr. theol. 5.400.00 krónur hlutu: Rithöf.: Friðrik Á. Brekkan, Guðmundur Frí- 'nann, Guðm. Ingi Kristjánsson, Halldór Stef- ansson, Heiðr.ekur Guðmundsson, Ilelgi Iljöi- VaL Sigurður Einarsson, Sigurjón Jónsson, Stef- íln Jónsson, Vilhjáhnur S. Vilhjálmsson. Myndlistamenn: Jóhann Briem, Snorri Arin- Rjamar, Svavar Guðnason, Þorvaldur Skúlason. Tónlistamenn: Jón Leifs, Karl Ó. Runólfsson, Ráll ísólfsson, Sigurður Þórðarson. 3.600.00 krónur hlutu: Rithöf.: Elías Mar, Gunnar Benediktsson, Jak- ob Jónsson, Jón úr Vör, Kristín Sigfúsdóttir, Kristján Einarsson frá Djúpalæk. Sigurður Helgason. Mvndlistamenn: Ilöskuldur Bjömsson, Krist- inn Pétursson, Magnús Á. Árnason, Ólafur Túb- als, Sigurður Sigurðsson. Tónlistarmenn: Árni Bjömsson, Árni Kristj- ánsson, Hallgrímur Helgason, Helgi Pálsson, Rögnvaldur Sigurjónsson. Leikarar: Eyþór Stefánsson, Ilaraldur Björns- son, Valur Gíslason. 3.000.00 krónur hlutu: Rithöf.: Ásgeir Jónsson frá Gottorp, Bragi Sig- urjónsson, Gísli Ólafsson, Gunnar M. Magnúss, Guðrún Árnadóttir frá Lundi, Halldór Helga- son, Halldóra B. Björnsson, Hannes Sigfússon, ingólfur Kristjánsson, Óskar Aðalsteinn Guðjóns- son, Ragnheiður Jónsdóttir, Sigurður Róberts- son, Vilhjáhnur Guðmundsson frá Skáholti, Þor- björg Árnadóttir, Þóroddur Guðmundsson. Myndlistamenn: Barbara W. Ámason, Gerður Helgadóttir, Hörður Ágústsson, Pétur Fr. Sig- urðsson, Veturfiði Gunnarsson, Gunnar Gunn- arsson yngri, Gunnfríður Jónsdóttir, Örlygur Sigurðsson. Tónhstannenn: Guðm. Jónsson, Guðrún Á. Símonar. Leikarar: Einar Pálsson, Friðfinnur Guðjóns- son, Guðbjörg Þorbjamardóttir, Guðrún Ind- riðadóttir, Gunnþórunn Halldórsdóttir, Ingi- björg Steinsdóttir, Klemens Jónsson. ★ Sigurður Guðmundsson, fulltrúi Sósíalista, lét bóka athugasemd þar sem svo segir m. a., að þótt með þessari úthlutun séu lagfærðar ýms ar misfellur undanfarandi úthlutanna, liafi ýms- ar tillögur hans verið felldar, s. s. uni hækkuð laun til Ásm. Sveinssonar myndhöggvara og fleiri listamanna, er hann nefnir, felldar tillögur hans um íaun tfl Jóns Helgasonar, Snorra Hjartarsonar, Jakobs Smára og alhuargra ungra listamanna. Ekki kveður hann sér hafa tekizt að hindra niðurfellingu launa til Lárusar Pálssonar, Þorst. Ö. Stephensen, Nínu Tryggvadóttur, Tove Ólafssonar og Þórunnar Magnúsdóttur. ★ Þess ber að geta, fyrir þá, sem ekki eru mál- um þessum kunnugir, að Gunnar Gunnarsson skáld nýtur launa samkv. fjárlögum. utvarpstíðindi 37

x

Útvarpstíðindi : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/727

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.