Lindin - 01.01.1946, Side 37

Lindin - 01.01.1946, Side 37
LINDIN 35 honum. Er þá eigi golt að vekja hana sem oftast, glæða hana með því, í stað þess að deyfa hana eða deyða með vanhirðu og gleymsku? Það er viður- kennt, að ein lífæð áhugamálefna sé sú, að menn mætist sem oftast fyrir þau, athugi þau og ræði sameiginlega. Þess ber líka að minnast, hvað bókin vor helga, Biblían, leggur til þessa. Þar segir: „Gott er að lofa Drottinn og lofsyngja nafni þínu, þú liinn hæsti, kunngjöra miskunn þina að morgni og trú- festi þina um nætur“. (Sálm. 92.1.). Einnig: „Látið orð Krists búa ríkulega hjá yður með allri speki. Fræðið og áminnið hver annan með sálmum, lof- söngvum og andlegum ljóðum og syngið Guði sæt- lega lof í hjörtum yðar“. (Kól. 3., 16.) . Slíkar hvatn- ingar eru þar margar. Ég minnist bernsku minnar, vitandi það, að hag- ur liennar og áhrifanæmi var likt fjölda annara harna. Fyrst, er ég man til mín, fylgdist ég lítið með samfelldu efni þess, sem lesið var og sungið við hús- lestur. En ég fann l'ljótt, að þetta var frábrugðið því öðru, sem heimilið hafði að vinnu og skemmtun. Hagað var svo til, að allt heimilisfólkið gæti verið og væri viðstatt. Hávaðasöm vinna var felld niður, við hörnin látin hætta að leika okkur og okkur feng- ið sæti hjá nánustum. Blíður hljóðleiki leið yfir heimilið. Menn tóku bækur til sameiginlegs söngs. Þetta voru fyrstu kynni mín af heilagleika. Og þegar móðir mín eða faðir byrgði mig til bæna við vanga sér eftir lesturinn, þá hvíslaðist inn i sál mína: „Faðir vor, þú sem ert á himnum —“, honum til- heyrði þessi stund — þessi viðhöfn. — Þessi mikli faðir á himnum á víst öll Ijósin þar — allar stjörn- urnar — og tunglið — og sólina blessaða — allt, sem 3*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.