Morgunblaðið - 29.11.2008, Blaðsíða 56
56 MessurÁ MORGUN
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 2008
AÐVENTKIRKJAN
Aðventkirkjan í Reykjavík | Samkoma í
dag, laugardag kl. 11, í Ingólfsstræti 19,
hefst með biblíufræðslu fyrir börn, ung-
linga og fullorðna. Einnig er boðið upp á
biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl.
12. Eric Guðmundsson prédikar.
Aðventkirkjan í Vestmannaeyjum | Sam-
koma í dag, laugardag kl. 10.30, á Breka-
stíg 17, hefst með biblíufræðslu fyrir börn
og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 11.30. Jó-
hann Þorvaldsson prédikar.
Aðventsöfnuðurinn á Suðurnesjum |
Samkoma í dag, laugardag kl. 11, á
Brekkubraut 2, Reykjanesbæ, hefst með
biblíufræðslu. Guðsþjónusta kl. 12. Einar
Valgeir Arason prédikar.
Aðventsöfnuðurinn í Árnesi | Samkoma á
Eyravegi 67, Selfossi í dag, laugardag kl.
10, hefst með biblíufræðslu fyrir börn og
fullorðna. Guðsþjónusta kl. 10.45. Björg-
vin Snorrason prédikar.
Aðventsöfnuðurinn í Hafnarfirði | Sam-
koma í Loftsalnum, Hólshrauni 3, Hafn-
arfirði í dag, laugardag, hefst með fjöl-
skyldusamkomu kl. 11. Ólafur
Kristinsson prédikar. Biblíufræðsla fyrir
börn og fullorðna kl. 11.50. Einnig er boð-
ið upp á biblíufræðslu á ensku.
AKUREYRARKIRKJA | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Brúðuleikhús, Bernd
Ogrodnik sýnir leikritið Pönnukakan henn-
ar Grýlu. Barnakórar kirkjunnar syngja
undir stjórn Heimis Bjarna Ingimarssonar.
Æðruleysismessa kl. 20. Prestur sr. Sól-
veig Halla Kristjánsdóttir. Jóhannes Eiðs-
son syngur ásamt dætrum sínum, Birtu
og Brynju. Arna Valsdóttir, Stefán Ingólfs-
son og Eiríkur Bóasson leiða söng og ann-
ast undirleik.
ÁRBÆJARKIRKJA | Sunnudagskóli kl.
11. Tendrað á fyrsta aðventukertinu. Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Guðmundur
Þorsteinsson fyrrverandi dómprófastur
prédikar, Jóhann Friðgeir Valdimarsson
syngur, Guðmundur Hafsteinsson leikur á
trompet. Hátíðarkaffi í boði Kvenfélagsins
í safnaðaheimilinu. Hljómsveitin Vina-
bandið skemmtir. Líknarsjóðshappdrætti
kvenfélags Árbæjarsafnaðar, fjöldi vinn-
inga.
ÁSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl.
11. Vinir úr sunnudagaskólanum verða á
sínum stað og barnakórar syngja. Har-
aldur Hreinsson guðfræðinemi flytur hug-
leiðingu. Guðsþjónusta á hjúkrunarheim-
ilinu Skjóli kl. 13. Haraldur Hreinsson
prédikar. Aðventukvöld kl. 20. Kór Ás-
kirkju syngur undir stjórn Magnúsar Ragn-
arssonar, fermingarbörn flytja helgileik og
Hafþór Jónsson les ljóð. Ræðumaður
kvöldsins er Oddný Sturludóttir borg-
arfulltrúi. Veitingar í safnaðarheimilinu að
dagskrá lokinni.
BAKKAGERÐISKIRKJA | Kirkjudagur kirkj-
unnar. Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl.
14. Veitingar í safnaðarheimilinu eftir
messuna.
BESSASTAÐAKIRKJA | Aðventusamkoma
kl. 17. Álftaneskórinn syngur undir stjórn
Bjarts Loga Guðnasonar og nemendur úr
tónlistarskóla Álftaness koma fram. Sr.
Jóna Hrönn Bolladóttir flytur hugvekju.
Bessastaðasókn Sunnudagaskóli kl. 11 í
sal Álftanesskóla. Sr. Hans Guðberg Al-
freðsson leiðir stundina ásamt leiðtogum
sunnudagaskólans. Biblíufræðsla, söng-
ur og brúður.
BIFRÖST | Kirkjuskóli í dag, laugardag kl.
11 í Kringlunni.
BORGARPRESTAKALL | Barnaguðsþjón-
usta í Borgarneskirkju kl. 11.15 og
messa kl. 14. Kaffi í Safnaðarheimilinu
að lokinni athöfn. Messa í Borgarkirkju kl.
16.
BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi |
Messa kl. 11. Gunnar Kristjánsson sókn-
arprestur.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Prestur sr. Gísli Jón-
asson. Eldri barnakór syngur og börn
setja upp Betlehemfjárhúsið. Aðventu-
kvöld kl. 20. Ræðumaður Þorvaldur Hall-
dórsson, kyrkjukórinn syngur undir stjórn
organistans, Julian Edward Isaacs og
Kvennakór Reykjavíkur flytur aðventulög
undir stjórn Sigrúnar Þorgeirsdóttur. Börn
tendra ljós á fyrsta kertinu á aðventu-
kransinum og fermingarbörn sýna helgi-
leik. Veitingar í safnaðarheimili að stund-
inni lokinni.
BÚSTAÐAKIRKJA | Kirkjudagur Bústaða-
sóknar, vígsludags kirkjunnar minnst.
Fjölskyldu- og hátíðarmessa kl. 11 og
verður ein messa þennan dag. Léttsveit
Reykjavíkur leiðir söng og frumflytur nýtt
lag eftir Jón Ásgeirsson. Hljómsveit ung-
menna leikur, organisti Renata Ivan og
prestur er sr. Pálmi Matthíasson. Karlar í
sóknarnefnd bjóða kirkjugestum í kaffi-
veitingar eftir messu. Aðventuhátíð kl.
20. Ræðumaður er Hanna Birna Krist-
jánsdóttir borgarstjóri. Fjölbreytt tónlistar-
dagskrá og ljósin tendruð.
DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prest-
ur sr. Gunnar Sigurjónsson, organisti
Kjartan Sigurjónsson, kór Digraneskirkju
B hópur. Sunnudagaskóli í kapellu á
sama tíma. Aðventuhátíð með kór Digra-
neskirkju kl. 20. Kaffisala í safnaðarsal
til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar. Digra-
nessöfnuður, Reynisbakarí og Ömmu-
bakstur bjóða upp á veitingar. Sjá digra-
neskirkja.is.
DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Hjálmar
Jónsson prédikar, Dómkórinn syngur,
Marteinn Friðriksson leikur á orgelið.
Barnastund á kirkjuloftinu meðan á
messu stendur. Sænsk messa kl. 14. Sr.
Guðrún Karlsdóttir prédikar og sr. Anna
Sigríður Pálsdóttir þjónar fyrir altari. Að-
ventukvöld kl. 20. Ræðumaður er Sigríður
Snævarr sendiherra, Dómkórinn og skóla-
kór Kársness syngja. Kaffi í safn-
aðarheimili á eftir.
EGILSSTAÐAKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
11. Barnakórinn leiðir sönginn. Kyrrð-
arstund verður mánudaginn 1. desember
kl. 18.
FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta kl.
11. Prestur sr. Svavar Stefánsson, org-
anisti er Hilmar Örn Agnarsson, kór kirkj-
unnar leiðir safnaðarsöng undir stjórn Ás-
dísar Arnalds. Konur úr Kvenfélagi
Fjallkonurnar kveikja á fyrsta aðventukert-
inu. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá
Sigríðar R. Tryggvadóttur. Börnin búa til
jólakort. Meðhjálpari Jóhanna Freyja
Björnsdóttir. Aðventukvöld kl. 20. Tónlist í
umsjá organista kirkjunnar, Hilmars Arnar
Agnarssonar. Ásdís Arnalds sópr-
ansöngkona, syngur ásamt kór kirkj-
unnar, Jón Hafsteinn Guðmundsson leik-
ur á trompet. Litrófið, listasmiðja ungs
fólks í Fella- og Hólakirkju kemur fram
undir stjórn Ragnhildar Ásgeirsdóttur
djákna. Ragnar Þorsteinsson fræðslu-
stjóri Reykjavíkurborgar flytur aðventu-
hugleiðingu. Kirkjugestir syngja jólasálma
við kertaljós í lokin. Lúðrasveit verkalýðs-
ins leikur aðventu- og jólalög fyrir utan
kirkjudyr frá kl. 19.30.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli
kl. 11. Aðventustund kl. 13. Tekið á móti
friðarloga frá Betlehem. Örn Arnarson tón-
listarstjóri leiðir söng ásamt söngkonunni
Ernu Blöndal. Kvennakór Öldutúns undir
stjórn Brynhildar Auðbjargardóttur kemur í
heimsókn.
FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl.
11. Árlegur jólabasar kirkjunnar verður kl.
13-17, m.a. heimabakaðar kökur og smá-
kökur, gjafavörur o.fl. Happdrætti fyrir
börn og fullorðna með vinningum á öllum
miðum. Veitingar til sölu, lifandi hátíð-
artónlist sem hljómsveit hússins leikur.
Tónlistarfólkið Herbert Guðmundsson,
Hreimur Örn Heimisson og hjónin Eva
Dögg og Einar syngja.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjónusta
og barnastarf kl. 11. Guðsþjónustan verð-
ur helguð minningu sr. Haralds Níels-
sonar prófessors en 140 ár eru liðin frá
fæðingu hans. Prófessor Pétur Pétursson
deildarforseti guðfræðideildar Háskóla Ís-
lands flytur predikun, Carl Möller tónlist-
arstjóri og Svava Ingólfsdóttir söngkona
annast tónlistarflutning ásamt Fríkirkju-
kór. Gunnar Kvaran leikur á selló. Barna-
starfið færist í safnaðarheimili þegar líður
á guðsþjónustuna.
FÆREYSKA sjómannaheimilið | Möti kl.
17. Lestur og kaffiveitingar.
GARÐAKIRKJA | Hátíðarguðsþjónusta kl.
14 og ljósastund kl. 15.30. Kvenfélag
Garðabæjar tekur þátt í guðsþjónustunni.
Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar, Anna Nilsdóttir
flytur hugleiðingu, kór Vídalínskirkju syng-
ur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar
organista. Við ljósastundina verður lát-
inna minnst. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og
sr. Friðrik J. Hjartar þjóna, Gerður Bolla-
dóttir sópransöngkona syngur og Sophie
Marie Schoonjans leikur á hörpu.
GRAFARVOGSKIRKJA | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Prestur sr. Lena Rós
Matthíasdóttir. Umsjón hafa Hjörtur og
Rúna. Barnakór Grafarvogskirkju sýnir
Helgileik. Aðventukvöld kl. 20. Hanna
Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri flytur há-
tíðarræðu, Skólahljómsveit Grafarvogs
leikur frá kl. 19.30. Stjórnandi er Einar
Jónsson, fermingarbörn flytja helgileik.
Kórar kirkjunar syngja, stjórnendur eru
Hákon Leifsson organisti, Oddný J. Þor-
steinsdóttir og Arnhildur Valgarðsdóttir.
Prestar safnaðarins þjóna.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10,
bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í
umsjá Lellu og unglinga úr kirkjustarfinu.
Messa kl. 11. Altarisganga og samskot í
Líknarsjóð. Messuhópur þjónar, kirkjukór
Grensáskirkju syngur, organisti Árni Ar-
inbjarnarson, og prestur er sr. Ólafur Jó-
hannsson. Kaffii eftir messu. Aðventu-
kvöld kl. 20. Jón Sigurðsson fyrrverandi
ritstjóri flytur hugvekju og kirkjukór Grens-
áskirkju syngur. Englatréð verður kynnt og
er það tækifæri til að gefa börnum fanga
jólagjafir.
GRINDAVÍKURKIRKJA | Messa kl. 14.
Kaffi eftir messu. Bænastund í kirkjugarð-
inum kl. 20. Kveikt verður á krossljós-
unum og á jólatrénu. Sunnudagaskóli kl.
11. Prestur sr. Elínborg Gísladóttir.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili |
Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan
Ólafsson, prestur sr. Hreinn S. Há-
konarson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Hátíð-
armessa og orgelvígsla kl. 11. Sr. Sig-
urður Sigurðsson vígslubiskup vígir nýtt
orgel kirkjunnar, prédikar og þjónar fyrir
altari ásamt sr. Gunnþór Þ. Ingasyni og sr.
Þórhalli Heimissyni. Kantor Guðmundur
Sigurðsson, Barbörukórinn í Hafnarfirði
og Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju syngja
undir stjórn Helgu Loftsdóttur við undir-
leik Önnu Magnúsdóttur. Fiðluleikari er
Hjörleifur Valsson. Frumflutt verður org-
elverkið Haf eftir Huga Guðmundsson og
nýjar útsetningar eftir Smára Ólason á
fornri íslenskri tónlist. Sóknarnefnd-
armenn lesa ritningarorð, flytja lokabæn
og lokaorð. Meðhjálpari er Ottó R. Jóns-
son, kirkjuþjónn er Einar Örn Björg-
vinsson. Vígslutónlekar kl. 17. Stefan
Engels orgelleikari frá Leipzig leikur á nýja
orgelið.
HALLGRÍMSKIRKJA | Hátíðarmessa og
barnastarf kl. 11. Biskup Íslands prédikar
og þjónar fyrir altari ásamt prestum kirkj-
unnar, messuþjónum og fulltrúum Hjálp-
arstarfs kirkjunnar. Mótettukór Hallgríms-
kirkju syngur undir stjórn Harðar
Áskelssonar, organisti er Björn Steinar
Sólbergsson. Umsjón með barnastarfi
hefur Rósa Árnadóttir. Opnun aðventusýn-
ingar Listvinafélagsins er kl. 12. Sig-
urlaug Jóhannesdóttir sýnir verk tengd ís-
lenskri náttúru. Ensk messa kl. 14 í
umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. Jóla-
tónleikar Mótettukórsins eru kl. 20.
HÁTEIGSKIRKJA | Barnaguðsþjónusta og
messa kl. 11. Maríukór Háteigskirkju
syngur undir stjórn Berglindar Björgúlfs-
dóttur. Umsjón barnag. Erla Guðrún og
Páll Ágúst, organisti Douglas A. Brotchie,
prestur Tómas Sveinsson. Aðventu-
tónleikar kirkjukórsins kl. 17. Fjölbreytt
efnisskrá. Gestir Erla Berglind Ein-
arsdóttir sópran, Hörður Bragason orgel
og Háteigs Camerata (hornflokkur). Að-
gangur ókeypis.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Tónlistarguðs-
þjónusta kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir
þjónar. Barn borið til skírnar. Félagar úr
kór kirkjunnar syngja og leiða safn-
aðarsöng, organisti er Jón Ólafur Sigurðs-
son. Sunnudagaskóli kl. 13. Aðventuhá-
tíð fjölskyldunnar kl. 16. Aðventustund
fyrir börnin, Stoppleikhópurinn flytur leik-
ritið Ósýnilegi vinurinn. Barnakór Hjalla-
skóla syngur undir stjórn Guðrúnar Magn-
úsdóttur. Veitingar í safnaðarsal frá kl.
15.15. Sjá hjallakirkja.is.
HJÁLPRÆÐISHERINN:
Hjálpræðisherinn Akureyri | Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 17, þar sem krakkarnir
taka þátt.
Hjálpræðisherinn Reykjanesbær | Að-
ventutónleikar í dag, laugardaginn 29.
nóv. kl. 18. Fram koma m.a. Herbert Guð-
mundsson, „7-days and a miracle“, Miri-
am Óskarsdóttir og Gospelkórinn KICK.
Fjölskylduaðventutónleika kl. 17, á
sunnudag, með barnakórunum, Stjörnu-
gospel og Gleðigospel. Ókeypis aðgangur.
Hjálpræðisherinn Reykjavík | Aðventu-
samkoma kl. 20. Umsjón hefur Anne Mar-
ie Reinholdtsen. Hátíð verður mánud. 1.
desember kl. 20 með veitingum og happ-
drætti. Umsjón hefur heimilasambandið.
Biblíunámskeið á miðvikudag kl. 19.
Samkoma fimmtudag kl. 20, í umsjá
starfsfólks dagsetursins. Styrktarkvöld v/
trúboðsstarfs föstudag kl. 19. Matur og
happdrætti, verð 1.500 kr., skráning.
HRAFNISTA Reykjavík | Aðventumessa
kl. 14, í samkomusalnum Helgafelli. Org-
anisti Magnús Ragnarsson, einsöng syng-
ur Kristín Erla Kristjánsdóttir, félagar úr
kirkjukór Áskirkju syngur ásamt Hrafn-
istukórnum. Ritningarlestra les Edda Jó-
hannesdóttir og prestur er sr. Svanhildur
Blöndal.
HRÍSEYJARKIRKJA | Sunnudagaskóli kl.
11. Aðventukvöld kl. 19.30.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Al-
þjóðakirkjan kl. 13. Ræðumaður er Paul
Ramses. Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaður er Vörður Leví Traustason,
lofgjörð. Barnastarf fyrir krakka frá 1 árs
aldri. Verslunin Jata er opin eftir samkom-
una.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarf kl.
11. Fræðsla fyrir fullorðna á sama tíma.
Friðrik Schram kennir. Samkoma kl. 20
með lofgjörð og fyrirbænum. Halldóra
Lára Ásgeirsdóttir predikar. Sjá kristur.is
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og
laugardag kl. 18.
Kapúsínaklaustrið á Kollaleiru Reyðarf. |
Messa kl. 11.
Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl.
10.30 og virka daga kl. 18.30.
Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl.
8.30 og virka daga kl. 8.
Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14.
Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30
og á ensku kl. 18. Virka daga er messa
kl. 18. Mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga er messa á latínu kl. 8.10. Laug-
ardaga er barnamessa kl. 14 að trú-
fræðslu lokinni.
Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka
daga kl. 18.30.
Ísafjörður | Messa kl. 11.
Flateyri | Messa 2. og 3. sunnudag í mán-
uði kl. 16.
Suðureyri | Messa 1. og 4. sunnudag í
mánuði kl. 16.
Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa
kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laug-
ardaga er messa á ensku kl. 18.30.
Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16, miðviku-
daga kl. 20.
KOLAPORTIÐ | Helgihald í Kolaportinu kl.
14. Sr. Halldór Reynisson flytur hugleið-
ingu og Þorvaldur Halldórsson leiðir tón-
listina ásamt Margréti Scheving. Fyr-
irbænum er safnað frá kl. 13.30 á meðan
tónlist er leikin og sungin. Þorvaldur Víð-
isson, Ragnheiður Sverrisdóttir auk sjálf-
boðaliða leiðir þjónustuna. Miðborg-
arstarf Þjóðkirkjunnar.
KÓPAVOGSKIRKJA | Barnastarf kl. 11 í
safnaðarheimilinu Borgum. Umsjón Sig-
ríður og Þorkell Helgi. Guðsþjónusta kl.
11. Kvennakór Kópavogs kemur í heim-
sókn og syngur undir stjórn Nataliu Chow
Hevlett m.a. nýtt lag eftir Jón Ásgeirsson
við ljóð eftir Snorra Hjartarson. Prestur sr.
Sigurjón Árni Eyjólfsson, organisti Julian
Hewlett. Kaffisopi eftir messu.
LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Landakoti
á stigapalli á 2. hæð. Prestur Vigfús
Bjarni Albertsson, Lögreglukórinn syngur
undir stjórn Guðlaugs Viktorssonar.
LANGHOLTSKIRKJA | Hátíðamessa og
barnastarf kl. 11. Kveikt á fyrsta aðventu-
kertinu. Gradualekór Langholtskirkju
syngur. Barnastarfið hefst í kirkjunni.
Opnuð verður sýning Leirlistafélags Ís-
lands á kertastjökum. Prestur sr. Arna Ýrr
Sigurðardóttir, organisti Jón Stefánsson.
Kaffiveitingar. Aðventuhátíð kl. 20. Kristín
Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur flytur
hugvekju. Kórskólinn flytur Lúsíusöng,
börn lesa og kór Langholtskirkju syngur.
Góðverkadagatalið kynnt. Dagskrá fyrir
alla fjölskylduna. Kaffisopi.
LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Sóknarprestur þjónar
ásamt sunnudagaskólakennurum, með-
hjálpara, kór og organista safnaðarins og
fulltrúum lesarahóps og fermingarbarna.
Aðventukvöld kl. 20. Margrét Hallgríms-
dóttir þjóðminjavörður flytur ræðu, kór
kirkjunnar syngur ásamt hópi barna við
stjórn Gunnars Gunnarssonar, Huldu Guð-
rúnar Geirsdóttur o.fl. tónlistarmanna.
Bjöllukór Tónstofu Valgerðar leikur og
fermingarbörn flytja bænir. Veitingar að
stundinni lokinni.
LINDASÓKN Kópavogi | Jólaföndur. Helgi-
stund við aðventukransinn í Salaskóla kl.
11. Tækifæri til að koma sér í jóla-
stemmningu með veitingum og föndri við
allra hæfi.
MÖÐRUVALLAKIRKJA | í Hörgárdal Að-
ventukvöld kl. 20.30. Helgileikur ferming-
arbarna, kórsöngur og tónlistarflutningur
nemenda í Tónlistarskóla Eyjafjarðar. Há-
tíðaræðu flytur Davíð Stefánsson.
NESKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11.
Brúður barnastarfsins koma í heimsókn
og barnasálmar sungnir. Umsjón Sigurvin,
María, Andrea og Alexandra. Barnakór
Neskirkju syngur undir stjórn Björns Thor-
arensen, félagar úr Kór Neskirkju leiða
safnaðarsöng, organisti er Steingrímur
Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson
prédkikar og þjónar fyrir altari ásamt sr.
Erni Bárði Jónssyni. Samfélag á Torginu
eftir messu.
NJARÐVÍKURKIRKJA Innri | Sunnudaga-
skóli kl. 11. Umsjón hafa Brynja Vigdís
Þorsteinsdóttir og Jenný Þórkatla Magn-
úsdóttir.
SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17.
Ræðumaður er Hermann Bjarnason. Lof-
gjörð, fyrirbæn og barnastarf.
SAUÐÁRKRÓKSKIRJA | Sunnudagaskóli
kl. 11. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Gísli
Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari,
kirkjukórinn leiðir söng við undirleik Rögn-
valds Valbergssonar. Kaffiveitingar í boði
Kvenfélags Skarðshrepps að messu lok-
inni.
SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Guð-
björg Jóhannesdóttir og Eygló Jóna Gunn-
arsdóttir djákni þjóna. Barnakórinn syngur
undir stjórn Edit Molnár og kór Selfoss-
kirkju syngur undir stjórn Jörg Sonder-
mann organista. Sunnudagaskóli á sama
tíma í safnaðarheimili. Léttur hádeg-
isverður í safnaðarheimili að messu lok-
inni, á vegum kvenfélags kirkjunnar. Bas-
ar á vegum kvenfélagsins í anddyri
safnaðarheimilis eftir messu, á boð-
stólnum verður laufabrauð, kaffibrauð og
jólakort.
SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl.
11. Aðventuljós tendrað. Guðsþjónusta
kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar,
kirkjukórinn leiðir söng, barnakórinn syng-
ur og organisti er Jón Bjarnason. Alt-
arisganga. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl.
16. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Að-
ventukvöld kl. 20. Fjölbreytt dagskrá og
aðventuljós tendrað. Sjá seljakirkja.is
SELTJARNARNESKIRKJA | Fjöl-
skyldustund kl. 11. Stund fyrir alla fjöl-
skylduna. Leiðtogar barnastarfsins leiða
stundina og verður margt í boði. Aðventu-
kvöld kl. 20. Kammerkór kirkjunnar syng-
ur, kór eldri borgara, barnakór, Kyrjurnar
og blásarasveit Tónlistarskólans flytja
jólatónlist og Árni Freyr Gunnarsson leikur
á flygil. Ræðumaður er Ólöf Nordal alþing-
ismaður. Í lok dagskrár er gestum boðið í
jólakaffi í safnaðarheimilinu.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11.
Sóknarprestur.
STAFHOLTSKIRKJA | Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14. Sr. Elínborg Sturludóttir pré-
dikar og þjónar fyrir altari, organisti er
Sverrir Guðmundsson. Ungir sem aldnir
hefja guðsþjónustuna saman en börnin
ganga síðan til sunnudagaskóla fyrir pré-
dikun. Kaffi að messu lokinni.
STÆRRA-Árskógskirkja | Helgistund og
kveikt á leiðalýsingunni kl. 17.30. Ath.
tímasetningu.
TORFASTAÐAKIRKJA | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 14. Stund fyrir alla við upphaf
aðventunnar.
VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma kl.
14. Svavar Jóhannsson talar. Lofgjörð og
fyrirbæn. Aldurskipt barnakirkja. Kaffiveit-
ingar og samfélag á eftir. Sjá vegurinn.is
VÍDALÍNSKIRKJA | Hátíðarmessa og
sunnudagaskóli kl. 11. Aðventukvöld kl.
20. Sr. Friðrik J. Hjartar prédikar og þjónar
ásamt Nönnu Guðrúnu djákna. Kór kirkj-
unnar sygur undir stjórn Jóhanns Bald-
vinssonar og Kvennakór Garðabæjar
frumflytur jólasálm eftir Jón Ásgeirsson,
stjórnandi er Ingibjörg Guðjósndóttir. Á
aðventusamkomunni flytur sr. Jóna Hrönn
Bolladóttir hugleiðingu, Gospelkór Jóns
Vídalíns og kór Vídalínskirkju syngja undir
stjórn Maríu Magnúsdóttur og Jóhanns
Baldvinssonar. Prestarnir leiða stundina
Veitingar í lokin.
VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði | Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Dagskrá fyrir alla
fjölskylduna. Aðventukvöld kl. 20. Fram
koma: Kvennakór Hafnarfjarðar, kór Víð-
istaðasóknar, Stúlknakór Víðistaðakirkju,
Eyjólfur Eyjólfsson tenór og Hjörleifur Vals-
son fiðluleikari. Ræðumaður er Áshildur
Linnet framkvæmdastjóri Hafnarfjarð-
ardeildar RKÍ.
VÍKURPRESTAKALL í Mýrdal | Samvera
Kirkjuskólans í Mýrdal er alla laugardaga
kl. 11.15 í grunnskóla Mýrdalshrepps.
Fjölbreytt dagskrá og námsefni.
YTRI-Njarðvíkurkirkja | Messa (alt-
arisganga) kl. 11. Kvennakór Suðurnesja
syngur nokkur lög undir stjórn Dagnýjar
Jónsdóttur. Barna og unglingakórar kirkj-
unnar syngja undir stjórn Dagmar Kuna-
kovu, Gunnhildar H. Baldursdóttur og
Maríu R. Baldursdóttur. Sunnudagaskóli á
sama tíma. Umsjón hafa Ástríður Helga
Sigurðardóttir og Hanna Vilhjálmsdóttir.
ÞORLÁKSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl.
11. Sigríður, Hafdís og Hannes stýra
gleðinni. Aðventustund kl. 16. Eldri kór
Grunnskólans, Skólalúðrasveit Þorláks-
hafnar, Tónar og trix, sönghópur eldriborg-
ara og Kór Þorlákskirkju syngja. Stjórn-
endur eru: Ása Berglind Kjartansdóttir,
Ester Hjartardóttir, Gestur Áskelsson og
Hannes Baldursson. Fermingarbörn
ganga inn með kerti. Veitingar eftir stund-
ina. Rafvirki verður í kirkjugarðinum í dag,
laugardag 29. nóv. Foreldramorgnar. Sjá
kirkjan.is/thorlakskirkja/
ORÐ DAGSINS:
Innreið Krists
í Jerúsalem.
(Matt. 21)
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson
Reykjahlíðarkirkja í Mývatnssveit.