Morgunblaðið - 29.11.2008, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.11.2008, Blaðsíða 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 2008 Þórólfur Gíslason og forkólfarnirsem stóðu að Gift gátu ekki hætt að sýsla með fé fjárfestingafélagsins eftir að ákveðið var að slíta því. Af hverju? Jú, þeir vissu ekki hve margir áttu að fá greiddan hlut!     Þórólfi og félögum virðist ekkihafa dottið í hug að selja hluta- bréfin og geyma féð á öruggum bókum þar til ljóst yrði hve margir ættu peninginn.     Slitin á félag-inu töfðust enn þegar hluta- bréf fóru að falla og stjórn Giftar fór að hugsa meira um að tryggja félagið.     Innan stjórnarinnar var rætt umað ráða sérfræðinga til að greina fjárfestingakosti í stað þess að gera það sjálfir. Niðurstaðan? Þeir slepptu því. En hvers vegna?     Getur verið að menn hafi haft ofur- trú á eigin ágæti eftir að hafa margfaldað eigið fé Samvinnu- trygginga 173 sinnum á miðju loft- bóluárinu 2007?     Eða var mönnum sama um árang-urinn þar sem þeir sýsluðu ekki með sína eigin peninga?     Spilafíkn?     Gift fjárfesti í Existu og Gift fjár-festi í Kaupþingi. Gift mátti ekki selja í Existu. Gift mátti lítið selja í Kaupþingi. Þarna réð gamla Sambands-samtryggingin.     Þegar þarna var komið var ljóstað engin frekari framsókn yrði hjá Gift. Ósætti, forystukreppa og stefnuleysi félagsins urðu til þess að eignirnar brunnu inni. Bíður samband þeirra bætur? Þórólfur Gíslason Að vera í sambandi                      ! " #$    %&'  (  )                             *(!  + ,- .  & / 0    + -                    !           " 12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (          ## $#  $         "   " !      :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).? $ $ $    %$  $  $  $   %$  $ $    $%  $ $  $ $ $                              *$BC                 ! "     #  # $%  &    ' ()* ( +  ,   '   - *! $$ B *! & ' (#  #' #   "  ) " <2 <! <2 <! <2 & (  #*  + ,#- ".   CD! -                 6 2  (  .   /0    $%      1 '    ' ! 2  .'     .     '  ! B    3  .'        %*   #      /% '  0 ! 4  '! *  (  .   /0   $%  $%  -  #  '      ! (       ! /0 ##"11 "# #2" "#*  + Laugavegi 53 • Sími 552 3737 Opið virka daga 10-18 • Laugardaga 10-18 Opið laugardaga kl. 10-18 Jólaföt, náttföt, nærföt, sloppar og skór Ný sending Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR „MARGIR Íslendingar hér í Lundún- um hafa mikinn áhuga á því að sýna samstöðu, þótt við séum erlendis, andspænis þeim vandamálum sem við þurfum að horfast í augu við, bæði hér í Bretlandi og heima á Íslandi. Það er ekki síst vegna þess hvernig bresk stjórnvöld hafa haldið á málefnum Ís- lands,“ segir Sverrir Haukur Gunn- laugsson, sendiherra Íslands í Lund- únum, um fund nokkur hundruð Íslendinga og erlendra gesta í Cadog- an Hall á mánudag. „En fyrst og fremst erum við að minnast 90 ára afmælis fullveldisins. Langflestir þeirra sem munu sækja þessa hátíð á mánudaginn telja sig nánast knúna til að koma saman og sýna samstöðu.“ Sverrir Haukur fagnar komu frú Vigdísar Finnboga- dóttur á fundinn. „Okkur þykir mikill sómi að því að fyrrverandi forseti Íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, sýni okkur þann vel- vilja að mæta og vera hér þetta kvöld. Hún er einkar vel til þess fallin sem fyrrverandi þjóðarleiðtogi að sameina Íslendinga á þessum tímamótum. Við reiknum með að upp undir þriðjungur gesta verði Bretar. Ræða Vigdísar Vigdís Finnbogadóttir Sverrir Haukur Gunnlaugsson verður mikilvæg í að mynda samstöðu og ég get ekki ímyndað mér annað en Bretar taki henni af miklum sóma.“ Mikilvægt samband Sverrir Haukur leggur áherslu á mikilvægi sambands ríkjanna. „Menn verða að hafa í huga að Bretland er mikilvægasta samskipta- land okkar á nánast öllum sviðum […] þaðan koma fleiri ferðamenn en frá nokkru öðru landi,“ segir Sverrir Haukur. baldura@mbl.is Vigdís talar til Breta 1. des.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.