Morgunblaðið - 29.11.2008, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 29.11.2008, Blaðsíða 66
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 2008 Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is NOKKRIR listamenn opna jólabasar til styrktar sjálfum sér og Mæðrastyrksnefnd í kjallara Hljómalindar í dag. „Við erum eiginlega að selja verk svo við getum keypt jólagjafir um leið og við látum gott af okkur leiða, en 50% ágóðans renna til Mæðrastyrksnefndar,“ segir Sigtryggur Berg Sigmarsson en ásamt honum verða verk eftir listamennina Helga Thorsson, Steingrím Ey- fjörð, Ásmund Ásmundsson, Snorra Ásmunds- son, Valgarð Bragason, Huldu Vilhjálmsdóttur og Munda til sölu á basarnum. „Í boði verða myndir, málverk, skúlptúrar, ljósalampar og eitthvað fleira sem kemur á óvart. Hvert okkar verður með allt upp undir tuttugu misstór verk sem fjalla um allt mögu- legt; erótísk, fyndin, pólitísk og sækadelísk.“ Öll listaverkin kosta á bilinu 3.000 kr. upp í 30.000 kr. með einni undantekningu en eitt verk Steingríms Eyfjörð verður verðlagt á 300.000 kr. „Ég held reyndar að það verk selj- ist pottþétt ekki á uppsettu verði en það verð- ur hægt að prútta það niður,“ segir Sigtryggur og hlær að bjartsýni félaga síns. Reynt verður að hafa basarinn opinn fram að jólum og segir Sigtryggur að þegar verk seljist komi bara ný í staðinn. Auk basarsins verður opnuð í sama rými og á sama tíma ný bókabúð undir heitinu Heimsendir sem Val- garður Bragason stendur fyrir. „Valgarður er sonur Braga í Bókabúð Braga og verður með notaðar bækur til sölu líkt og pabbi hans.“ Blauti karlinn Sigtryggur vinnur nú að sýningu, sem verð- ur sett upp á næsta ári, ásamt Helga, Stein- grími og Ásmundi undir heitinu Blauti karlinn. „Hugmyndin að þessu verki er gamla við- horfið gagnvart alkóhólisma. Í gamla daga var blauti karlinn svolítið samþykktur af þjóð- félaginu, hann var gæinn sem var alltaf hress, fékk sér vel neðan í því, söng og var kvenna- maður mikill. Týpan sem kaupir jólagafirnar á Þorláksmessu, fer síðan á barinn og týnir þeim. Sýningin verður m.a. samsett af teikni- myndasögu, málverki, skúlptúrum og víd- eóverki. Blauta karlinum verða gerð góð skil en við tökum líka fyrir fjölskylduna hans, hjá- konuna og besta vininn,“ segir Sigtryggur og bætir við að blauti karlinn hafi horfið af sjón- arsviðinu þegar hann var sjúkdómsgreindur. Erótísk, fyndin, pólitísk og sækadelísk verk  Átta listamenn halda basar í Hljómalind til styrktar sjálfum sér og Mæðrastyrksnefnd  Listaverk á verðbilinu 3.000 til 300.000 kr. en að sögn listamannanna er hugsanlega hægt að prútta Morgunblaðið/Valdís Thor Listamenn Helgi, Sigtryggur, Ásmundur og Steingrímur uppstilltir í kjallara Hljómalindar. Valgarður með bókabúðina Heimsendi situr á milli tveggja lampa. Basarinn verður opnaður í dag kl. 17 í kjallara Hljómalindar, Laugavegi 21. Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Appaloosa kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Religulous kl. 3:30 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára Quantum of Solace kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Reykjavík Rotterdam kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára Igor kl. 3:30 B.i. 14 ára Skjaldbakan og hérinn kl. 3:30 B.i. 14 ára ÆÐISLEG GAMANMYND SEM KEMUR Á ÓVART SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI -S.M.E., MANNLÍF -IcelandReview FRÁBÆRA TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA MEÐ ÍSLENSKU TALI! -DÓRI DNA, DV -T.S.K., 24 STUNDIR M.A. BESTI LEIKSTJÓRI OG BESTA HANDRIT 5 EDDUVERÐLAUN! SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR -ALLA DAGA Pride and glory kl. 8 - 10:40 B.i. 16 ára Nick and Norah´s kl. 3:30 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ Quantum of Solace kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Igor kl. 3:30 - 6 500 kr. fyrir alla LEYFÐ Traitor kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára My best friend’s girl kl. 5:45 B.i. 14 ára Skjaldbakan og Hérinn kl. 3:30 500 kr. fyrir alla LEYFÐ 650 kr. 650 kr. ÆÐISLEG GAMANMYND SEM KEMUR Á ÓVART 650 kr. 500 kr. - Ó.H.T., Rás 2 TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI! 650 kr. 650 kr. SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI FRÁBÆR MYND! HIKLAUST FYNDNASTA MYND ÁRSINS! “SLÆR BURTU ALLAR AÐRAR GRÍNMYNDI SEM ÉG HEF SÉÐ Á ÁRINU. DREPFYNDIN MYND!” - TOMMI, KVIKMYNDIR.IS VESTRI AF BESTU GERÐ VIGGO MORTENSEN ED HARRIS RENÉ ZELLWEGER JEREMY IRONS -IcelandReview -S.M.E., MANNLÍF -T.S.K., 24 STUNDIR -DÓRI DNA, DV HÖRKUSPENNANDI MYND UM SPILLTA LÖGREGLUMENN EMPIRE SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI Aðeins 500 kr. 500 kr. 500 kr. OG BORGARBÍÓIAðei ns 500 kr. * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ Zack & Miri make a porno kl. 8 - 10:10 B.i.16 ára Nick and Norah´s kl. 6 LEYFÐ Quantum of Solace kl. 8 - 10:10 B.i.12 ára Igor kl. 4 - 6 LEYFÐ Skjaldbakan og Hérinn kl. 4 LEYFÐ 500 kr. 500 kr. Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.