Morgunblaðið - 29.11.2008, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.11.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 2008 Nýtt og ferskara helgarblað Njóttu sunnudagsins til fulls. Fáðu þér áskrift á mbl.is/askrift eða í síma 569 1122 Sveifla og flokkadrættir Formannahugmyndir Suður eða norður? Formenn stjórnmálaflokkanna hafa hver sína hugmynd um hvaða leið sé best út úr kreppunni. Geirmundur Hann hefur stýrt skagfirsku sveiflunni í 50 ár og er enn að Kalkúnar Vinsælastir á veisluborðið um áramót. Finnst þeim það taugatrekkjandi? F í t o n / S Í A LEIÐTOGI uppreisnarsveita tam- ílsku tígranna, Velupillai Prabhak- aran, sagði í gær að þær myndu halda áfram hernaði sínum þrátt fyrir stórsókn stjórnarhers Srí Lanka. Herinn býr sig nú undir að ná bænum Kilinochchi, höfuðstöðv- um pólitískrar forystu samtaka uppreisnarmannanna, LTTE, á sitt vald og binda þar með enda á til- raun þeirra til að koma á fót smá- ríki í norðausturhluta eyjunnar. „Við ætlum að halda baráttu okkar áfram þar til útlent her- námslið Sinhala hefur verið rekið úr landi okkar,“ sagði Velupillai Prabhakaran. „Sinhalíska þjóðin hefur hafið stríð til að útrýma okk- ur í landi okkar og séð til þess að heimsbyggðin fær engar fréttir af þessu.“ Árásir á óbreytta borgara? Tamílinn Dharmalingam Sithadt- han, fyrrverandi uppreisnarmaður sem hefur gerst stjórnmálamaður, sagði að svo virtist sem Prabhak- aran sakaði alla Sinhala, sem eru í meirihluta á Srí Lanka, um að styðja stórsókn stjórnarhersins gegn uppreisnarliðinu. „Þetta bend- ir til þess að hann sé að leggja grunninn að því að réttlæta árásir á óbreytta borgara,“ sagði Sithadt- han. „Þegar LTTE hefur veikst hernaðarlega grípur uppreisnarliðið til þess ráðs að hefja mannskæðan skæruhernað.“ Hann sagði að uppreisnarmenn- irnir myndu beita sömu aðferðum og í skæruhernaðinum sem þeir hófu árið 1983 og kostaði marga óbreytta borgara úr röðum Sinhala lífið. Uppreisnarmennirnir breyttu aðferðum sínum um aldamótin síð- ustu þegar þeir réðust aðallega á her- og lögreglumenn og efnahags- lega mikilvæg skotmörk. Mahinda Rajapakse, forseti Srí Lanka, hefur sagt að sókninni verði haldið áfram þar til uppreisnarliðið gefist upp. bogi@mbl.is Óttast skæru- hernað                                                                 !  "" #  # $  #         !" %                ' ( ) %%       +  '   %%$  ' *     (&  ,     -  - #&$ .  /       0123   #'& 4 &     /&  ' . 5 666         ## %   '  &    (  /  / $ #' 7    8     &   ##% 4       &   (& 7            & -        %%' %&) )   ' *   %) )    %% %  ' *        /    9  %%     /&  (& 5: ()* +,!+!  -.-*  !  " #   $ %  01231 4/ &/ 01231 4/ 56 4 7  90  1 21 :    ; :8 6 4 5 8< => 64 =6 ?0 54; > 4 254; 58   5 3< 2  /  90    ; 1> @4 A5 > 6 1  : 3< 2 : 4 7 : <4 / '$$" (                    ;  ;     49<1=9<  1 7/ &/ 1 7/ $/ 1 7/ #/ 1 7/ B B B  1 7/ Mikil ólga í landinu ÞÚSUNDIR manna halda enn uppi mótmælum á tveim- ur helstu flugvöllunum í Bangkok, höfuðborg Taílands, og koma þannig í veg fyrir allt flug. Segist fólkið ekki munu láta af mótmælum fyrr en ríkisstjórnin segi af sér. Talsmaður Somchai Wongsawat forsætisráðherra sagði í gær, að Pacharawat Wongsuwan, yfirmaður taí- lensku lögreglunnar, hefði verið færður til í starfi og er það talið tengjast viðbrögðum hans við ástandinu í höf- uðborginni. Þar eru tugþúsundir ferðalanga, sem komast hvorki lönd né strönd, og eru þessi vandræði farin að hafa alvarleg áhrif á efnahagslífið. Steinunn Þorsteinsdóttir, sem stödd er í strandbænum Pattaya, sagði í viðtali við Morgunblaðið, að þar væru öll netkaffihús full af ferðamönnum, sem væru að leita eftir leiðum til að komast burt en margir höfðu komið í gegn- um Bangkok og ætluðu að fara þaðan. svs@mbl.is AP Við öllu búin Mótmælendur hafa komið upp götuvígjum við Suvarnabhumi-flugstöðina og virtust tilbúnir til að berjast við lögregluna, léti hún til skarar skríða. Í gærkvöld var raunar búist við, að til tíðinda færi að draga. Ferðafólk flýr Taíland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.