Morgunblaðið - 29.11.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 2008
Nýtt og
ferskara
helgarblað
Njóttu sunnudagsins til fulls.
Fáðu þér áskrift á mbl.is/askrift
eða í síma 569 1122
Sveifla og
flokkadrættir
Formannahugmyndir
Suður eða norður? Formenn
stjórnmálaflokkanna hafa hver
sína hugmynd um hvaða leið sé
best út úr kreppunni.
Geirmundur
Hann hefur stýrt skagfirsku
sveiflunni í 50 ár og er enn að
Kalkúnar
Vinsælastir á veisluborðið
um áramót. Finnst þeim það
taugatrekkjandi?
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
LEIÐTOGI uppreisnarsveita tam-
ílsku tígranna, Velupillai Prabhak-
aran, sagði í gær að þær myndu
halda áfram hernaði sínum þrátt
fyrir stórsókn stjórnarhers Srí
Lanka. Herinn býr sig nú undir að
ná bænum Kilinochchi, höfuðstöðv-
um pólitískrar forystu samtaka
uppreisnarmannanna, LTTE, á sitt
vald og binda þar með enda á til-
raun þeirra til að koma á fót smá-
ríki í norðausturhluta eyjunnar.
„Við ætlum að halda baráttu
okkar áfram þar til útlent her-
námslið Sinhala hefur verið rekið
úr landi okkar,“ sagði Velupillai
Prabhakaran. „Sinhalíska þjóðin
hefur hafið stríð til að útrýma okk-
ur í landi okkar og séð til þess að
heimsbyggðin fær engar fréttir af
þessu.“
Árásir á óbreytta borgara?
Tamílinn Dharmalingam Sithadt-
han, fyrrverandi uppreisnarmaður
sem hefur gerst stjórnmálamaður,
sagði að svo virtist sem Prabhak-
aran sakaði alla Sinhala, sem eru í
meirihluta á Srí Lanka, um að
styðja stórsókn stjórnarhersins
gegn uppreisnarliðinu. „Þetta bend-
ir til þess að hann sé að leggja
grunninn að því að réttlæta árásir á
óbreytta borgara,“ sagði Sithadt-
han. „Þegar LTTE hefur veikst
hernaðarlega grípur uppreisnarliðið
til þess ráðs að hefja mannskæðan
skæruhernað.“
Hann sagði að uppreisnarmenn-
irnir myndu beita sömu aðferðum
og í skæruhernaðinum sem þeir
hófu árið 1983 og kostaði marga
óbreytta borgara úr röðum Sinhala
lífið. Uppreisnarmennirnir breyttu
aðferðum sínum um aldamótin síð-
ustu þegar þeir réðust aðallega á
her- og lögreglumenn og efnahags-
lega mikilvæg skotmörk.
Mahinda Rajapakse, forseti Srí
Lanka, hefur sagt að sókninni verði
haldið áfram þar til uppreisnarliðið
gefist upp. bogi@mbl.is
Óttast
skæru-
hernað
! ""
#
# $
#
!"
%
'
( ) %%
+
'
%%$
'
*
(& , -
- #&$
.
/
0123
#'&
4 &
/&
' .
5 666
##
%
'
&
(
/
/ $ #'
7
8
&
##%
4
&
(&
7
&
-
%%'
%&) ) '
*
%)
)
%%
%
'
*
/
9
%%
/&
(&
5:
()*
+,!+!
-.-*
!
" #
$ % 01231
4/
&/
01231
4/
56 4
7 90
1 21
:
;
:8 6 4
5
8<
=> 64=6
?054; > 4
254;
58
5
3<
2
/
90
;
1>
@4
A5
>
6
1
:
3<
2
:
4
7
:
<4
/
'$$" (
; ;
49<1=9<
1 7/
&/
1 7/
$/
1 7/
#/
1 7/
B
B
B
1 7/ Mikil ólga í landinu
ÞÚSUNDIR manna halda enn uppi mótmælum á tveim-
ur helstu flugvöllunum í Bangkok, höfuðborg Taílands,
og koma þannig í veg fyrir allt flug. Segist fólkið ekki
munu láta af mótmælum fyrr en ríkisstjórnin segi af sér.
Talsmaður Somchai Wongsawat forsætisráðherra
sagði í gær, að Pacharawat Wongsuwan, yfirmaður taí-
lensku lögreglunnar, hefði verið færður til í starfi og er
það talið tengjast viðbrögðum hans við ástandinu í höf-
uðborginni. Þar eru tugþúsundir ferðalanga, sem komast
hvorki lönd né strönd, og eru þessi vandræði farin að
hafa alvarleg áhrif á efnahagslífið.
Steinunn Þorsteinsdóttir, sem stödd er í strandbænum
Pattaya, sagði í viðtali við Morgunblaðið, að þar væru öll
netkaffihús full af ferðamönnum, sem væru að leita eftir
leiðum til að komast burt en margir höfðu komið í gegn-
um Bangkok og ætluðu að fara þaðan. svs@mbl.is
AP
Við öllu búin Mótmælendur hafa komið upp götuvígjum við Suvarnabhumi-flugstöðina og virtust tilbúnir til að
berjast við lögregluna, léti hún til skarar skríða. Í gærkvöld var raunar búist við, að til tíðinda færi að draga.
Ferðafólk flýr Taíland