Morgunblaðið - 29.11.2008, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 29.11.2008, Blaðsíða 68
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 2008 / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI HOW TO LOOSE FRIENDS.. kl. 5:50 - 8:20 B.i. 12 ára RESCUE DAWN kl. 10:30 B.i. 16 ára HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ GEIMAPARNIR kl. 2 - 4 LEYFÐ WALL • E ísl. tal kl. 12 Síðasta sýning LEYFÐ TWILIGHT FORSÝND kl. 8 B.i. 12 ára MADAGASCAR ísl. tal kl. 2D - 4D - 6D LEYFÐ DIGITAL MADAGASCAR enskt tal kl. 6D - 8D - 10:10D LEYFÐ DIGITAL BODY OF LIES kl. 10:40D B.i. 16 ára DIGITAL W. kl. 8 - 10:40 B.i. 12 ára GEIMAPARNIR ísl. tal kl. 2 LEYFÐ FERÐIN TIL TUNGLSINS kl. 43D LEYFÐ 3D - DIGITAL HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 3:50 LEYFÐ SEX DRIVE kl. 6 Síðasta sýning! B.i. 12 ára SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI - MMJ, KVIKMYNDIR.COM Anne Hathaway Patrick Wilson MYND SEM KEMUR STÖÐUGT Á ÓVART SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK SPARBÍÓ á allar 3D sýningar merktar með grænukrr850 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI TWILIGHT FORSÝND kl. 10:10 B.i. 12 ára MADAGASCAR 2 ísl. tal kl. 1 - 2D - 3 - 4D - 5 - 6D - 7 B.i. 16 ára DIGITAL MADAGASCAR 2 enskt tal kl. 12 - 2 - 4 - 8D - 9 - 11 B.i. 16 ára DIGITAL BODY OF LIES kl. 5:50 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára BODY OF LIES kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS VIP PASSENGERS kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára FERÐIN TIL TUNGLSINS kl. 123D LEYFÐ 3D - DIGITAL ATH. SÝND MEÐ ÍSLEN SKUT ALI OG E NSKU TALI Enskt Tal: Ben Stiller, Sacha Baron Cohen, Chris Rock, Jada Pinkett, David Schwimmer og Alec Baldwin. Ísl. Talsetning; Atli Rafn Sigurðarson, Rúnar Freyr Gíslason, Valur Freyr Einarsson, Inga María Valdimarssdóttir, Egill Ólafsson og Þórhallur „Laddi“ Sigurðsson. Þessir frábæru leikara fara á kostum og sjá til þess að þú veltist um af hlátri! Jólamynd fjölskyldunnar er komin, geggjuð grínmynd sem kemur öllum í rétta jólaskapið! Madagascar er ein vinsælasta teiknimynd allra tíma! „...ef ykkur líkaði við fyrri myndina, þá er þessi betri.“ - Roger Ebert SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI - NEW YORK POST- H.J. MORGUNBLAÐIÐ MYNDIN SEM GERÐI ALLT BRJÁLAÐ Í USA. EIN STÆRSTA BÍÓOPNUN Á ÞESSU ÁRI TWILIGHT ER BYGGÐ Á METSÖLUBÓKUM STEPHANIE WIER FORSÝND Í KVÖLD an, After the Rain, sem sanngjarnt er að bera saman við Belluna nýju, því báðar eru í aðalatriðum höfund- arverk Ragnheiðar. Sú nýja er ótví- ræð framför frá þeirri fyrrnefndu, sem þó var um margt prýðileg plata. Auðheyrt er að Ragnheiður hefur tekið út gríðarlegan þroska á allra síðustu misserum, sem skilar sér svo um munar á Bellu. Hún er bæði orð- in betri höfundur og barki en áður, sem glöggt má heyra í fjölbreyttari blæbrigðum og fraseringum hvers kyns. Hafi raddir um einsleita og þreytandi túlkun Ragnheiðar verið farnar að heyrast, er sjálfsagt að kveða þær nú niður. Á Bellu er hún allt í senn stór og lítil, björt og dimm, blúsuð en blíð. Og kannski lýsir hún því best sjálf í textanum við lagið „I Love To Analyze“: „I‘m yo- ung and old at the same time.“ Lögin á Bellu eru tíu talsins og á Ragnheiður sjálf sjö þeirra. Þau eru flest hver ljómandi vel samin og textarnir ganga yfirleitt upp, þótt ekki sé um lýrísk stórvirki að ræða. Efnistökin munu að mestu vera fengin á og eftir vetursetu Ragn- heiðar í New York, hvar margur far- andsöngvarinn hefur áð í leit að in- spírasjón. Einn þeirra er hin kanadíska Joni Mitchell og glöggt má greina áhrif hennar á Ragnheiði, einkum í ágætu upphafslagi Bellu, „Before it Gets to Loud.“ Spor- göngusprund Mitchell úr músíkinni, Rickie Lee Jones, flutti sömuleiðis til New York-borgar forðum og andi hennar tónlistar svífur sannarlega yfir vötnum á Bellu, ekki síst í eðal- smíðinni „I Love To Analyze“ og svo titillaginu sjálfu. Þá er rétt að geta frægasta aðkomumanns Greenwich- hverfis Nýju Jórvíkur, Bob Dylan, en á Bellu vottar Ragnheiður honum virðingu sína með frábærri útgáfu á „Buckets of Rain,“ af meistaraverk- inu Blood on the Tracks. Þótt endalaust megi fabúlera um hina ýmsu áhrifavalda er Bella þó engan veginn einhver eftirhermu- plata; Ragnheiður vinnur vissulega með kunnuglegan akústískan hljóð- heim og lagasmíðarnar eru sann- arlega hefðbundið kassagítarpopp, en útkoman er samt einhvern veginn einstök og sjálfstæð Ragnheiður Gröndal. Hennar eigið lag, „Won‘t You Come on Home,“ er enda há- punktur plötunnar og engu líkt. Það er fátt hægt að finna að þess- ari mjög svo fínu plötu; hún er af- skaplega vel unnin af Guðmundi Péturssyni og Kristni Jónssyni. Dýnamíkin er dæmalaust fín, spila- mennskan vitaskuld til fyrirmyndar og söngurinn framúrskarandi. Ekk- ert er of eða van. Bella & her Black Coffee er besta plata Ragnheiðar Gröndal til þessa. Gröndal í Greenwich TÓNLIST Geisladiskur Ragnheiður Gröndal – Bella & her Black Coffee bbbbm Morgunblaðið/hag Best „Dýnamíkin er dæmalaust fín, spilamennskan vitaskuld til fyr- irmyndar og söngurinn framúrskarandi. Ekkert er of eða van. Bella & her Black Coffee er besta plata Ragnheiðar Gröndal til þessa.“ Orri Harðarson SENNILEGA eru um sex ár síðan ég fyrst heyrði Ragnheiði Gröndal syngja, þá með litlu djasskombói á knæpu einhvers staðar í miðbæ Reykjavíkur. Hæfileikar stúlkunnar fóru ekkert á milli mála og því kom ekki á óvart að hún skyldi á skömmum tíma skipa sér í fremstu röð íslenskra söngkvenna. Eftirspurn varð strax mikil eftir heillandi rödd Ragnheiðar og framboðið fráleitt minna. Gröndal gerðist iðin við kolann og tók að heyrast úr öllum áttum, bæði á ann- arra manna plötum sem eigin. Hún sendi frá sér fjórar sólóplötur á jafn- mörgum árum og nú hefur sú fimmta, Bella & her Black Coffee, litið dagsins ljós. Þótt sólóplöturnar teljist vissu- lega fimm, skal haft í huga að meg- inefni þriggja þeirra eru tökulög og -textar. Það er því aðeins þriðja plat-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.