Morgunblaðið - 29.11.2008, Síða 10

Morgunblaðið - 29.11.2008, Síða 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 2008 Þórólfur Gíslason og forkólfarnirsem stóðu að Gift gátu ekki hætt að sýsla með fé fjárfestingafélagsins eftir að ákveðið var að slíta því. Af hverju? Jú, þeir vissu ekki hve margir áttu að fá greiddan hlut!     Þórólfi og félögum virðist ekkihafa dottið í hug að selja hluta- bréfin og geyma féð á öruggum bókum þar til ljóst yrði hve margir ættu peninginn.     Slitin á félag-inu töfðust enn þegar hluta- bréf fóru að falla og stjórn Giftar fór að hugsa meira um að tryggja félagið.     Innan stjórnarinnar var rætt umað ráða sérfræðinga til að greina fjárfestingakosti í stað þess að gera það sjálfir. Niðurstaðan? Þeir slepptu því. En hvers vegna?     Getur verið að menn hafi haft ofur- trú á eigin ágæti eftir að hafa margfaldað eigið fé Samvinnu- trygginga 173 sinnum á miðju loft- bóluárinu 2007?     Eða var mönnum sama um árang-urinn þar sem þeir sýsluðu ekki með sína eigin peninga?     Spilafíkn?     Gift fjárfesti í Existu og Gift fjár-festi í Kaupþingi. Gift mátti ekki selja í Existu. Gift mátti lítið selja í Kaupþingi. Þarna réð gamla Sambands-samtryggingin.     Þegar þarna var komið var ljóstað engin frekari framsókn yrði hjá Gift. Ósætti, forystukreppa og stefnuleysi félagsins urðu til þess að eignirnar brunnu inni. Bíður samband þeirra bætur? Þórólfur Gíslason Að vera í sambandi                      ! " #$    %&'  (  )                             *(!  + ,- .  & / 0    + -                    !           " 12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (          ## $#  $         "   " !      :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).? $ $ $    %$  $  $  $   %$  $ $    $%  $ $  $ $ $                              *$BC                 ! "     #  # $%  &    ' ()* ( +  ,   '   - *! $$ B *! & ' (#  #' #   "  ) " <2 <! <2 <! <2 & (  #*  + ,#- ".   CD! -                 6 2  (  .   /0    $%      1 '    ' ! 2  .'     .     '  ! B    3  .'        %*   #      /% '  0 ! 4  '! *  (  .   /0   $%  $%  -  #  '      ! (       ! /0 ##"11 "# #2" "#*  + Laugavegi 53 • Sími 552 3737 Opið virka daga 10-18 • Laugardaga 10-18 Opið laugardaga kl. 10-18 Jólaföt, náttföt, nærföt, sloppar og skór Ný sending Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR „MARGIR Íslendingar hér í Lundún- um hafa mikinn áhuga á því að sýna samstöðu, þótt við séum erlendis, andspænis þeim vandamálum sem við þurfum að horfast í augu við, bæði hér í Bretlandi og heima á Íslandi. Það er ekki síst vegna þess hvernig bresk stjórnvöld hafa haldið á málefnum Ís- lands,“ segir Sverrir Haukur Gunn- laugsson, sendiherra Íslands í Lund- únum, um fund nokkur hundruð Íslendinga og erlendra gesta í Cadog- an Hall á mánudag. „En fyrst og fremst erum við að minnast 90 ára afmælis fullveldisins. Langflestir þeirra sem munu sækja þessa hátíð á mánudaginn telja sig nánast knúna til að koma saman og sýna samstöðu.“ Sverrir Haukur fagnar komu frú Vigdísar Finnboga- dóttur á fundinn. „Okkur þykir mikill sómi að því að fyrrverandi forseti Íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, sýni okkur þann vel- vilja að mæta og vera hér þetta kvöld. Hún er einkar vel til þess fallin sem fyrrverandi þjóðarleiðtogi að sameina Íslendinga á þessum tímamótum. Við reiknum með að upp undir þriðjungur gesta verði Bretar. Ræða Vigdísar Vigdís Finnbogadóttir Sverrir Haukur Gunnlaugsson verður mikilvæg í að mynda samstöðu og ég get ekki ímyndað mér annað en Bretar taki henni af miklum sóma.“ Mikilvægt samband Sverrir Haukur leggur áherslu á mikilvægi sambands ríkjanna. „Menn verða að hafa í huga að Bretland er mikilvægasta samskipta- land okkar á nánast öllum sviðum […] þaðan koma fleiri ferðamenn en frá nokkru öðru landi,“ segir Sverrir Haukur. baldura@mbl.is Vigdís talar til Breta 1. des.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.