Morgunblaðið - 10.03.2009, Side 7
7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MARS 2009
Þitt val •Það er
Hringdu
núna í síma
800 7000
og veldu þína
leið!
Lægsta
mínútuverðið
11,90 kr.
• Lægsta mínútuverð í GSM á
Íslandi, 11,90 kr. óháð kerfi
• Einn GSM vinur innan kerfis.
• Hentar þeim sem tala jafnan
lengi í hverju símtali.
• Nánari upplýsingar á siminn.is.
Sex vinir
óháð kerfi
• Veldu þér sex GSM vini
í hvaða kerfi sem er.
• Þetta er leiðin fyrir þá sem
hringja mest í sama fólkið
aftur og aftur.
• Nánari upplýsingar á
siminn.is.
Núll í alla
heimasíma
• Ekkert mínútugjald úr GSM
í alla heimasíma á Íslandi.
• Þrír GSM vinir innan kerfis.
• Nánari upplýsingar
á siminn.is.
eðaeða
Veldu þína leið og byrjaðu að spara!
Hættan á raunverulegu þjóð-
argjaldþroti hefur aukist. Rík-
isstjórnin hefur nú tekið á sig
ábyrgð á meiri skuldum og spurn-
ingin er hvort íslenska ríkið sé
nægjanlega öflugt til þess að bera
þær byrðar.
Thomas Haugaard, hagfræðingur
hjá Svenska Handelsbanken í
Kaupmannahöfn, í samtali við
fréttastofuna Bloomberg.
Síðasti stóri íslenski bankinn er
nú búinn að gefast upp. Straumur
Burðarás fjárfestingarbanki, sem
hingað til hefur staðið af sér
kreppuna án opinberrar yfirtöku,
kastaði handklæðinu inn í hringinn
í morgun.
Uffe Hansen,
blaðamaður á Börsen.
Ekki kemur á óvart að Straumur
sé fallinn. Þetta er búið hjá bönk-
unum á Íslandi. Spurningin nú er
einungis hversu margra bankar í
heiminum bíða sömu örlög.
Harald Magnus Andreassen,
hagfræðingur hjá First Securities,
í viðtali við norska fréttavefinn
E24.
Síðasta stóra íslenska bank-
anum, Straumi Burðarás Invest-
ment Bank, hefur nú verið lokað og
hann yfirtekinn af íslenska ríkinu.
Ríkið fær Magasin og Illum með.
Frétt á vefútgáfu
Fyens Stiftstidende
Einmitt núna erum við ekki að
gera neitt. Við höfum ekki vald til
að taka eina einustu ákvörðun, svo
við sitjum bara og bíðum eftir fyr-
irmælum. Þú getur sagt að við
séum til bráðabirgða í biðstöðu.
[...] Það er það sem er vandamálið.
Við vitum alls ekki hvert fram-
haldið verður. Nú er það íslenskra
stjórnvalda að ákveða um bankann
og þau verða þá að gefa fyrirmæli
til stjórnenda um hvað á að gerast.
Það eina sem mér hefur verið sagt
er að forstjóri Straums er hættur.
Oscar Crohn, framkvæmdastjóri
hjá Straumi í Danmörku, í samtali
við Börsen.dk.
Straumur hefur í mörg ár verið
þekktur sem fjárhagslegur virkis-
turn ríkasta manns Íslands, Thors
Björgólfssonar, sem hefur haldið
um valdataumana í bankanum
ásamt föður sínum. En sá tími er
sem sagt liðinn.
Uffe Hansen, blaðamaður
á Börsen
Ekki er ljóst hvort erlend starf-
semi fjárfestingabankans verður
tekin yfir og störfum 150 manns í
Bretlandi ógnað, auk 80 starfa hjá
Teathers. Bankinn á einnig helm-
ingshlut í fjármálafyrirtækinu
Stamford Partners, sem hefur tíu
starfsmenn. Talsmaður Stamford
Partners segir að íslenska ríkið
hafi ekkert vald til þess að yfirtaka
fyrirtækið, svo viðskipti þess haldi
áfram eins og ekkert hafi í skorist.
Vefútgáfa Daily Telegraph
Fall fjárfestingabankans Straums vekur athygli víða um heim
!
"#$
%
&
%
&
"
#''(
)*
&
! +
,-
.
/ 0
)
!
1
! #''2! -
3
&
&
*
1!45
&
!
&
6
7
*
+8!9
"
&
:;;<45!
*
.
&
* 0 "#''(
&
!
" "
+
#''2
#$
&
=
-
&
. #''(
%&
&
* " "
"#''(
&'
%
'
&
)*
"
+ ! *> ! )
-
?
!@ 7 * 3
!
. !
"
'
%
(
STRAUMUR hafði um 600 manns í
vinnu þegar hann var yfirtekinn, þar
af 113 hér á landi. Til samanburðar
hafði Landsbankinn um 1.500 manns
í vinnu á Íslandi í byrjun október
2008, Glitnir ríflega 1.000 og Kaup-
þing hátt í 1.300. Í janúar 2008 störf-
uðu um 7.900 manns hjá við-
skiptabönkunum þremur víða um
heim.
Fréttir gærdagsins hermdu að um
60 milljarðar króna væru í innlánum
frá fyrirtækjum, stofnunum og fag-
fjárfestum í Straumi. Heildarinnlán
í viðskiptabönkunum um mitt síð-
asta ár voru 4.175 milljarðar króna.
Innlán frá öðrum bönkum og fjár-
málastofnunum námu 1.446 millj-
örðum króna. Eigið fé Straums var
nokkuð mikið, CAD-eiginfjárhlutfall
16,9% um áramótin. Til saman-
burðar var CAD-hlutfall Glitnis og
Kaupþings 11,2% 30. júní 2008, en
10,3% hjá Landsbankanum.
7
7
% -
&
ABCA A#''2
D
E
3
>
&
(
(
( Minni skellur
en í hruninu
í október