Morgunblaðið - 10.03.2009, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MARS 2009
ATH. STUTTMYNDIN
ALDREI STRÍÐ Á ÍSLANDI
EFTIR BRAGA ÞÓR HINRIKSSON
VERÐUR SÝND Á UNDAN.
VINSÆLASTA OG ÁN EFA EIN ALLRA BESTA
KVIKMYND CLINT EASTWOOD FYRR OG SÍÐAR!
ENTERTAINMENT WEEKLY 91%
LOS ANGELESTIMES 90%
THE NEWYORKTIMES 90%
EMPIRE - ANGIE ERRICO- S.V. , MBL
AKUREYRI OG KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA,
DANIEL CRAIG ER MAGNAÐUR
Í HLUTVERKI SÍNU
SEM ANDSPYRNUFORINGI Í
SÍÐARI HEIMSTYRJÖLDINNI.
ÓTRÚLEG SAGA BYGGÐ
Á SÖNNUM ATBURÐUM
NÝ VINNA? VONANDI
NÝR UNNUSTI? KANNSKI
NÝTT VESKI? ALGJÖRLEGA!
91/100
ENTERTAINMENT
WEEKLY
BYGGT Á METSÖLUBÓKINNI
A JERRY BRUCKHEIMER PRODUCTION
13
M.A.
BESTA MYND
BESTI LEIKSTJÓRI -
D. FINCHER
BESTI LEIKARI -
BRAD PITT
BESTA HANDRIT
WALL STREET JOURNAL
100/100
TIME
100/100
TOMMI - KVIKMYNDIR.IS- S.V. ,MBL. - L.I.B.,TOPP5.IS
EKKI MISSA
AF ÞESSARI!EKKI MISSA
AF ÞESSARI!SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI,
SÝND
MEÐ ÍS
LENSK
U
OG EN
SKU T
ALI
HANN ELSKAR
ATHYGLI
HANN ER
RÓMANTÍSKUR
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA
EKKI MISSA
AF ÞESSARI!
SAMbio.is
Reykjavík • Akureyri • Keflavík • Selfoss
AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
PREMIERE NEWYORK POST
SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
EKKI MISSA
AF ÞESSARI!
FRÁ LEIKSTJÓRA
THE LAST
SAMURAI OG BLOOD
DIAMOND
TILNEFNDTIL
ÓSKARSVERÐ-
LAUNA
ALLT SEM HÚN ÞRÁÐI
VAR BARA SMÁYFIRDRÁTTUR
ISLA FISHER
GRAN TORINO kl. 8 -10:20 B.i. 12 ára
SHOPAHOLIC kl. 8 LEYFÐ
DEFIANCE kl. 10:20 B.i. 16 ára
GRAN TORINO kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára
SHOPAHOLIC kl. 8 LEYFÐ
BENJAMIN BUTTON kl. 10:10 B.i. 12 ára
PINK PANTHER 2 kl. 8 LEYFÐ
FANBOYS kl. 10:10 LEYFÐ
SHOPAHOLIC kl. 8 LEYFÐ
FRIDAY 13TH kl. 10:10 B.i. 16 ára
AKUREYRI SELFOSSIKEFLAVÍK
GRAN TORINO kl. 5:20D - 8D - 10:40D B.i. 12 ára D
GRAN TORINO kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára VIP
SHOPAHOLIC kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
DEFIANCE kl. 8 - 10:40 B.i. 16 ára
FRIDAY THE 13TH kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára
DESPEREAUX ísl. tal kl. 5:50 LEYFÐ
CHIHUAHUA ísl. tal kl. 5:50 LEYFÐ
BENJAMIN BUTTON kl. 8:30 B.i. 7 ára
ROLE MODELS kl. 5:50 B.i. 12 ára
ÁLFABAKKA KRINGLUNNI
GRAN TORINO kl. 6D - 8D - 10:40D B.i. 12 ára DIGITAL
SHOPAHOLIC kl. 6D - 8:30D LEYFÐ DIGITAL
DEFIANCE kl. 10:40D B.i. 16 ára DIGITAL
CHIHUAHUA kl. 6 LEYFÐ
BENJAMIN BUTTON kl. 8 B.i. 7 ára
KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA,
SÝND Í ÁLFABAKKA
EKKI MISSA
AF ÞESSARI!
DANSKA ofurfyrirsætan Helena
Christensen borðar eins og svín
þrátt fyrir grannan vöxt sinn. Hún
segist alltaf vera að borða en sé
bara svo heppin að hrúga ekki utan
á sig kílóunum.
„Ég borða meira en allir sem ég
þekki, ég er mjög upptekin af mat
og borða eins og svín. Ég er bara
mjög heppin með brennsluna en ég
veit að það verður líklega ekki allt-
af svoleiðis og þess vegna kýs ég að
æfa mikið.“
Christensen er nú 40 ára og á
einn níu ára son með fyrrverandi
unnusta sínum, Norman Reedus.
Hún hefur í hyggju að eignast ann-
að barn ef hún finnur rétta mann-
inn til að geta það með.
„Ég hef aldrei búið með öðrum
karlmanni en syni mínum. Ég er
vön því að vera ein innan um mínar
eigur. En ef ég hitti rétta mann-
eskju mun ég eflaust biðja hana um
að flytja inn til mín.“
Grönn Helena Christensen.
Borðar eins
og svín
EINLEIKURINN Óskar og bleik-
klædda konan snýst að mestu um
þessar tvær persónur sem nefndar
eru í titlinum, sem sagt ungan strák
sem heitir Óskar og hjúkrunarfræð-
ing sem hann kallar „ömmu bleiku“.
Fyrir utan þau koma sex eða sjö
aðrar persónur við sögu í leikritinu –
læknir, nokkrir sjúklingar, foreldrar
sjúklinga o.s.frv.. Sum þeirra eiga
sér nöfn og hafa sitthvað að segja,
önnur eru nafnlaus og þögul. Mar-
grét Helga Jóhannsdóttir fer með
öll hlutverkin eins og lög gera ráð
fyrir og náði frábærum tökum á
bleikklæddu konunni auk þess sem
hún var einnig nokkuð trúverðug í
hlutverki Óskars. Hinar persón-
urnar skiptu minna máli. Framsaga
Margrétar Helgu er almennt róleg í
gegnum leikritið og rödd hennar er
þægilega mjúk og lágstemmd en
þegar hlutverkið krefst þess hefur
hún upp raust sína með áhrifamikl-
um hætti. Þrátt fyrir að ekkert sé út
á leik Margrétar að setja má jafnvel
búast við því að hún nái betri tökum
á hlutverkunum eftir því sem sýn-
ingum fjölgar.
Á hinn bóginn er það mat und-
irritaðs að leikritið sjálft sé ekki sér-
lega vel samið. Leikverk sem fjallar
um tíu ára dreng, haldinn ólæknandi
hvítblæði, ætti að láta „engan
ósnortinn“ eins og segir í auglýsingu
en eitthvað fór það ofan garðs og
neðan. Af hverju? Ástæðan er að-
allega sú að áhorfandinn fær það á
tilfinninguna að örlög þessa Óskars
hafi ekki verið efst í huga leikskálds-
ins Erics-Emmanuel Schmitt. Þess í
stað heyrir maður heimspekinginn
Schmitt hugleiða líf og dauða í gegn-
um Óskar og aðrar persónur leik-
ritsins. Schmitt leggur greinilega
meiri áherslu á að vera sniðugur en
að leiða okkur í gegnum þjáningu
persónanna. Allt of oft leggur hann
Óskari orð og hugmyndir í munn
sem engum tíu ára strák myndi
detta í hug, hvað þá segja. Upp-
bygging verksins er einnig ein-
kennileg og kemur best fram þegar
drengurinn þarf að setja sig í stell-
ingar sér eldri manna. Þetta er þó
aðeins eitt atriði af mörgum. Ég veit
ekki betur en allt leikritið eigi að
gerast á spítala en við horfum hins
vegar á húsgögn í íbúð bleikklæddu
konunnar. Þetta væri gott og bless-
að ef atburðirnir gerðust í huga
gömlu konunnar en svo er ekki.
Leikmyndin er ágæt fyrir sína parta
en ég skil ekki af hverju við fáum
ekki að sjá spítalann. Mig þyrstir
einnig að vita af hverju leikarinn
þarf að vera svona lengi að grand-
skoða öll umslög sem innihalda bréf
frá Óskari, eins og það væri eitthvað
athyglisvert að finna í skriftinni. Þar
fyrir utan er erfitt að skilja hvers
vegna verkið er einleikur. Hverju
töpum við t.d. við að fá ungan strák
til að leika Óskar? Best væri nátt-
úrlega að setja þetta upp sem út-
varpsleikrit. Það skal þó viðurkenn-
ast að ég hef aldrei verið aðdáandi
Schmitts og mér hefur fundist að
persónur hans séu fyrst og fremst
málpípur fyrir heimspekikenningar
Schmitts – sem væri í sjálfu sér í
lagi ef persónurnar væru drama-
tískar. Hér vantar alla dramatík. Að
lokum. Það stendur í leikskránni að
sýningin sé einn og hálfur klukku-
tími að lengd án hlés. Á frumsýning-
unni var hún tæplega tveggja tíma
löng og það með hléi.
Sorg án sálar
Borgarleikhúsið
Óskar og bleikklædda konan
Leikari: Margrét Helga Jóhannsdóttir.
Leikstjóri: Jón Páll Eyjólfsson. Leik-
mynd og búningar: Snorri Freyr Hilm-
arsson. Lýsing: Þórður Örn Pétursson.
Litla sviðið, 7. mars.
MARTIN STEPHAN
REGAL
LEIKLIST
Bleik „Margrét Helga Jóhannsdóttir fer með öll hlutverkin eins og lög gera
ráð fyrir og náði frábærum tökum á bleikklæddu konunni,“ segir m.a. í dómi.