Morgunblaðið - 28.03.2009, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 28.03.2009, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. MARS 2009 MEIRA FYRIR NÁMSMENN! Landsbankinn veitir Námufélögum námsstyrki í tuttugasta sinn. Nánari upplýsingar og Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 750kr. 750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA Tvær vikur toppnum í U.S.A.! SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Í GÆR VAR HÚN VITNI Í DAG ER HÚN SKOTMARK 750k r. 750k r. Ítalskir dagar The Family Friend One Man Up Vinsælasta gamanmynd ársins í USA 2 vikur á toppnum! ÖRYGGI TEKUR SÉR ALDREI FRÍ 8ÓSKARSVERÐLAUN Þ A R Á M E Ð A L BESTA MYNDIN OG BESTI LEIKSTJÓRINN 750k r. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI 5 SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í HÁSKÓLABÍÓI - S.V., MBL - DÓRI DNA, DV SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI FYRSTA ÁSTIN, SÍÐASTA TÆKIFÆRIÐ OG ALLT ÞAR Á MILLI. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Vicky Cristina Barcelona kl. 3 - 5:50 LEYFÐ The Reader kl. 8 B.i.14 ára Blái Fíllinn ísl. tal kl. 3 600 kr. f. börn, 750 kr. f. full. LEYFÐ The boy in the striped.. kl. 3 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i.16 ára Mall cop kl. 3 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ Arn - Tempelriddaren kl. 6 - 9 B.i.14 ára Last Chance Harvey kl. 10:20 LEYFÐ Marley and Me kl.3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Villtu vinna milljarð kl. 5:30 - 8 B.i. 12 ára Killshot kl. 8 - 10 B.i. 16 ára The International kl. 10:30 B.i. 16 ára He´s just not that into you kl. 3 - 6 - 9 B.i. 12 ára The Family Friend kl. 3:30 LEYFÐ One Man Up kl. 3:30 LEYFÐ The Consequences of Love kl. 6 LEYFÐ Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú b Tvær vikur á toppnum í U.S.A.! Í SKUGGA HEILAGS STRÍÐS GETUR ÁSTIN VERIÐ FORBOÐIN! Mall Cop kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ Marley & Me kl. 8 - 10:10 LEYFÐ Blái Fílinn ísl. tal kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ - S.V., MBL - E.E., DV - Ó.H.T.,RÁS 2 Ógleymanleg saga um strákinn í röndóttu náttfötunum Byggð á samnefndri METSÖLUBÓK sem farið hefur sigurför um heiminn USA Saga um vinskap sem átti sér engin landamæri 750k r. 750k r. LEIKKONAN Uma Thurman er viss um að hún sé að spilla börnunum sínum og klúðra móðurhlut- verkinu. Móðir hennar hefur gagnrýnt hana fyrir að dæla gjöfum í börnin, Mayu, tíu ára og Levon Roan, sjö ára, og Thurman hefur áhyggjur af því að þau verði erfið er þau eldast. „Það er erfitt að gagnrýna sjálfan sig sem for- eldri en móður minni finnst ég vera að klúðra hlutunum. Ég dekra þau svo rosalega að hún hefur ekkert að gera. Ég get ekki að því gert, ég er líklega að gera þau að skrímslum, en ég vil svo mikið að þau séu hamingjusöm,“ segir Thurman sem á börnin með fyrrverandi eig- inmanni sínum, Ethan Hawke. Vonar hún að börnin muni feta í fótspor foreldra sinna og verða leikarar. „Þau hafa mikla þörf fyrir að tjá sig og ég held að þau hafi mikla hæfileika.“ Thurman er nú trúlofuð viðskiptajöfrinum Arpan Busson. Hún kveðst lifa mjög venjulegu lífi sem sé langt frá því fullkomið. Ofdekrar börnin Uma Thurman TÓNLISTARMAÐURINN Morrissey hikar ekki við að troða skoðunum sínum upp á aðra. Á tónleikum sínum í Webster Hall í New York síðastliðinn miðvikudag bannaði hann allan mat í húsinu sem „hafði einu sinni haus“. Morrissey er grænmetisæta og krafðist þess að tónleikastað- urinn yrði kjöt-frír meðan á tónleikum hans stóð og fyrir og eft- ir. Engar kjötsamlokur, pepperónípitsur og ekkert sushi eða annað með kjöti í var að finna á staðnum. Meira að segja hrein- gerningarfólkið mátti aðeins borða grænmetissamlokur í há- degismat. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Morrissey krefst þess að aðrir fylgi skoðunum hans og lífsstíl. Fyrrverandi starfsmaður Morrisseys ljóstraði upp um það nýlega að hann bannaði öllu starfsfólki sínu að borða kjöt. Starfsmaðurinn, Andrew Winter, fylgdi Morrissey á tveggja vikna túr um Ameríku og segir hann söngvarann hafa fyrirfram pantað grænmetismáltíðir fyrir alla í túrnum og hótað að reka þá starfsmenn sem sæjust borða kjöt, sama regla gilti um fisk og annað sjávarfang. Vill ekki sjá kjöt Reuters Kröfuharður Morrissey er grænn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.