Morgunblaðið - 03.05.2009, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 03.05.2009, Qupperneq 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. MAÍ 2009 Lögfræðingar tólf félaga, semeru með skráð skuldabréf í Kauphöll Íslands, fengu örugg- lega klapp á bakið í vikunni. Þeir fundu undanþágu í lögunum sem gerir félögunum kleift að birta ekki ársreikning fyrir árið 2008.     Eftir að FL Group, sem breyttinafni sínu í Stoðir á fimmtu- daginn, hafði til- kynnt þetta fylgdu önnur í kjölfarið.     Vissulega errekstur margra þessara félaga í miklu uppnámi og árs- reikningur fyrir árið 2008 gefur takmarkaða mynd.     Þau hafa hins vegar selt fjár-festum skuldabréf til að fjár- magna starfsemi sína og lofað að birta endurskoðaðar upplýsingar um reksturinn.     Það eina sem fjárfestar getastólað á eru stundum ófull- komnar upplýsingar um félögin, sem fjölmiðlum tekst að toga upp með töngum.     Sem betur fer segist Páll Harð-arson, aðstoðarforstjóri Kaup- hallarinnar, ætla að fylgja þessum málum fast eftir. Það er spurn- ingum um trúverðugleika mark- aðarins í framtíðinni, sem stjórn- endur þessara félaga grafa undan.     Eitt félag fer þó aðra leið. N1ætlar að auka upplýsingagjöf til fjárfesta við þessar erfiðu að- stæður.     Það eru rétt viðbrögð og ekki íanda þeirra lítilsvirðandi við- horfa til markaðarins sem of margir hafa tileinkað sér. Páll Harðarson Enn grafa þeir undan traustinu , ,magnar upp daginn flokkurinn myndi í nokkru hvika frá sinni stefnu. Samfylkingarþingmenn í þá veru að nú væri þjóð- in á hraðferð inn í ESB og þingmenn Vinstri grænna í þá veru að flokkurinn teldi hag Íslands betur borgið utan ESB. Það var ekki fyrr en á fimmtudag, hinn 30. apr- íl, sem formenn Samfylkingar og Vinstri grænna gáfu til kynna að líklega yrðu báðir flokkar að gefa eftir af sínum ýtrustu kröfum í sambandi við Evrópusambandsaðild til þess að ná samningum um ESB-mál. Jóhanna Sigurðardóttir sagði við sama tækifæri að líklega þyrftu flokkarnir rúma viku enn til þess að mynda ríkisstjórn og gera með sér málefnasamning. Ég gerðist svo djörf í morgunþættinum Ísland í bítið á Bylgjunni á miðvikudagsmorgun hjá þeim Kollu og Heimi að veðja við Heimi Karlsson um að myndun nýrrar ríkisstjórnar tækist ekki 1. maí, á frídegi verkalýðsins, í fyrradag, eins og greinilega hefur verið draumur þessara tveggja vinstri for- ingja, Jóhönnu og Steingríms J. Heldur spáði ég vandræðagangi enn um hríð. Við Heimir gengum að vísu ekki frá því um hvað við veðjuðum en það er vitanlega algjört aukaatriði. Fyrir nákvæmlega átján árum voru þeir Davíð Oddsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokks- ins, og Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi formaður Alþýðuflokksins, í sömu sporum og þau Jóhanna og Steingrímur J. eru núna; þeir voru saman í skamma hríð úti í Viðey og mynduðu eftir stuttar viðræður Viðeyjarstjórnina sem svo var nefnd hinn 30. apríl 1991. Mér er það enn í fersku minni hversu kampa- kátur Davíð var og hversu mikla áherslu hann lagði á að ná því að mynda ríkisstjórnina hinn 30. apríl því hann gat að sjálfsögðu ekki unnt kröt- unum þess að hafa myndað ríkisstjórn með Sjálf- stæðisflokki hinn 1. maí, á sjálfum frídegi verka- lýðsins. Það hefði verið of stór biti í háls fyrir Sjálfstæðisflokkinn og foringja hans að sitja í fjögur ár í ríkisstjórn sem örugglega hefði verið nefnd 1. maí-stjórnin af krötum! Það er enn ekkert sem gefur það til kynna að markmiðið að mynda ríkisstjórn á viku eða svo ná- ist og eru rólegheit flokksformannanna illa skilj- anleg. Það eru svo mörg stór og brýn verkefni sem bíða nýrrar ríkisstjórnar að brýnt er að ein- hver verkefnaáætlun og framkvæmd hennar fari þegar í gang. Fyrirtækin í landinu eru mörg hver farin í þrot, önnur stefna hraðbyri í sömu átt, heimilin eru að sligast undan skuldabyrði, allt of háum vöxtum, allt of mikilli verðbólgu og atvinnuleysi eykst frá degi til dags. Á meðan Róm brennur sitja flokks- formenn Samfylkingar og Vinstri grænna og þeir sem eru með þeim í ríkisstjórnarmyndunarviðræðum og karpa daginn út og daginn inn um eitt mál, ESB-aðild eða ekki ESB-aðild. Mál sem leysir ekki þann bráða- vanda sem íslenskt atvinnulíf á við að stríða. agnes@mbl.is Ég er farin að velta því fyrir mér hvenær ég fæ tilefni til þess að helga þennan sunnudagspistil minn öðrum sögupersónum en þeim Jóhönnu Sig- urðardóttur, formanni Samfylkingarinnar og for- sætisráðherra, og Steingrími J. Sigfússyni, for- manni Vinstri grænna og fjármálaráðherra. Sennilega verður það ekki fyrr en þeim tekst að semja um myndun nýrrar meirihlutastjórnar þessara tveggja flokka eða að þeim tekst að sigla viðræðum sínum í strand, þannig að samninga- viðræður hefjist um myndun annars konar stjórn- ar en þessara flokka. Allt er það með miklum ólíkindum, hversu klúð- urslega hefur tekist til hjá hinu trúlofaða pari á þeirri viku sem liðin er frá því ljóst varð að flokk- arnir, sem mynduðu minnihlutastjórn frá 1. febr- úar sl., höfðu náð að tryggja sér þingmeirihluta. Að vísu hafa þau Jóhanna og Steingrímur J. ekki verið fremst í flokki í vandræðaganginum til vinstri, heldur flokkssystkin þeirra og má þá ekki á milli sjá hvor hefur staðið sig betur í vitleysu og klúðri, Samfylking eða Vinstri græn. Það lá fyrir, löngu fyrir kosningar, að VG og Samfylking gengu bundin til kosninga og hugðu ekki á neitt annað en mynda nýja ríkisstjórn strax í kjölfar kosninganna næðu flokkarnir til þess þingmeirihluta. Fyrst hringtrúlofun var bundin fastmælum, hvers vegna í ósköpunum var tíminn ekki nýttur í aðdraganda kosninganna til að finna sáttaleið sem báðir gátu sætt sig við hvað varðar ESB aðildarviðræður? Héldu forystumenn þessara flokka að lausnin lysti þá bara af himnum ofan eins og elding strax og kosningaúrslit lægju fyrir? Einhver töfralausn eða Barbabrella? Ég bara spyr! Var ekki ljóst frá upphafi að himinn og haf var á milli flokkanna í þessu eldfima deilu- efni sem þýddi bara eitt ef raunhæfur möguleiki átti að vera á því að þeir næðu saman um nýja stjórnar- myndun: Það yrði að finna leið þar sem báðir gæfu eftir af ýtrustu kröfum, þannig að báðir héldu andlitinu gagnvart kjós- endum sínum? Þingmenn úr báðum flokkum hafa gefið yfirlýs- ingar, bæði fyrir kosningar og eftir að úrslit lágu fyrir, sem báru það með sér að hvorugur Agnes segir … Davíð Oddsson og Jón Baldvin Hannibalsson Héldu forystumenn þessara flokka að lausnin lysti þá bara af himnum ofan eins og elding strax og kosningaúrslit lægju fyrir? Vandræðagangur til vinstri                                                              ! "      #$%                 &         '     (     )*+,,# )*#-,#                 !"   # $  %   &'      " '         .  ' /      (   ) * + ,-  (+%  "  -+ &* .  ,  000  Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 9.00 í gærmorgun að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 4 alskýjað Lúxemborg 11 heiðskírt Algarve 16 heiðskírt Bolungarvík 3 skýjað Brussel 8 heiðskírt Madríd 9 heiðskírt Akureyri 5 alskýjað Dublin 6 léttskýjað Barcelona 13 heiðskírt Egilsstaðir 5 skýjað Glasgow 7 léttskýjað Mallorca 16 heiðskírt Kirkjubæjarkl. 5 alskýjað London 11 léttskýjað Róm 11 heiðskírt Nuuk -3 heiðskírt París 8 heiðskírt Aþena 17 heiðskírt Þórshöfn 8 léttskýjað Amsterdam 11 léttskýjað Winnipeg -1 heiðskírt Ósló 7 heiðskírt Hamborg 9 heiðskírt Montreal 11 alskýjað Kaupmannahöfn 9 heiðskírt Berlín 8 heiðskírt New York 17 þoka Stokkhólmur 10 heiðskírt Vín 11 heiðskírt Chicago 9 léttskýjað Helsinki 11 heiðskírt Moskva 1 heiðskírt Orlando 20 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ INNLENT STAKSTEINAR VEÐUR 3. maí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 1.13 3,2 7.47 1,0 14.03 3,0 20.14 1,1 4:52 21:58 ÍSAFJÖRÐUR 3.20 1,8 10.02 0,4 16.25 1,5 22.24 0,5 4:40 22:20 SIGLUFJÖRÐUR 5.22 1,1 11.52 0,3 18.29 1,1 4:22 22:04 DJÚPIVOGUR 4.48 0,8 10.59 1,6 17.08 0,7 23.44 1,8 4:17 21:32 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið Á mánudag Suðvestan 10-15 m/s S-lands, en austan 8-13 fyrir norðan. Víða rigning eða skúrir og hiti 3 til 7 stig. Á þriðjudag Norðvestan 8-15 m/s, hvassast A-ast. Skúrir eða él víða um land og hiti 0 til 5 stig, en bjart á SA-landi og hiti 5 il 10 stig. Á miðvikudag Austlæg átt, 5-10 m/s og smá- skúrir eða él, en 13-15 og rign- ing S-lands um kvöldið. Hiti 0 til 8 stig, mildast syðst. Á fimmtudag og föstudag Útlit fyrir vaxandi norðanátt með rigningu, en síðar slyddu og kólnandi veðri. VEÐRIÐ NÆSTU DAGA SPÁ KL. 12.00 Í DAG Vestan- og suðvestan 8-15 m/s með skúrum eða slydduéljum, en léttir til austanlands síðdeg- is. Hægari sunnanátt á morgun og úrkomulítið, en bjartviðri NA-lands. Hiti 4 til 10 stig, hlýj- ast fyrir austan.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.