Morgunblaðið - 21.06.2009, Síða 53

Morgunblaðið - 21.06.2009, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 2009 SÝND Í KRINGLUNNI SÝND M EÐ ÍSLENSK U TALI SÝND ME Ð ÍSLENSK U TALI FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN SÝND Í ÁLFABAKKALUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI lar sýningar merktar með appelsínugulu SKO, TÆKNILEGA SÉÐ ER ÉG FYLGDARKONA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI Phèdre eftir Jean Racine í útgáfu eftir Ted Hughes með óskarsverðlaunaleikkonunni H e l e n M i r r e n í aðalhlutverki er nýtt framtak um að senda beint út sýningar frá National Theatre í London til kvikmyndahúsa um heim allan Phèdre fer fram á sviði í London fimmtudaginn, 25. júní, 2009, og sent út beint í HÁSKERPU til yfir 200 kvikmyndahúsa um heim allann MIÐASALA HAFIN Á OG Í MIÐASÖLUM SAMBÍÓANNA frumsýnt 25. júní 2009 SAMbíóin Kringlunni kl. 18.00 National Theatre, London. Frá sviði á hvíta tjaldið, HÁSKERPA OG 5.1 HLJÓÐ! kynntu þér væntanleg leikrit í beinni BÍÓútsendingu á http://ntlive.sambio.is www.nationaltheatre.org.uk/ntlive FYRSTA BEINA ÚTSENDINGIN FRÁ NATIONAL THEATRE ÓSKARSVERÐLAUNALEIKKONAN H E L E N M I R R E N Daily mail Daily Express Guardian The Times Evening Standard REYRI 6 - 8 - 10 12 L L 12 0 16 / KEFLAVÍK YEAR ONE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 7 NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 3:40 L THE HANGOVER kl. 5:50 - 8 - 10:10 12 / SELFOSSI THE HANGOVER kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 3:40 - 5:50 L ANGELS AND DEMONS kl. 8 - 10:40 14 STÍGV. KÖTTURINN ísl. tal kl. 3:40 L www.veggfodur.is Sjónvarpið auglýsir eftir lögum til þátttöku í Söngvakeppni Sjónvarpsins 2010. Þátttökueyðublað og reglur keppninnar eru á heimasíðu RÚV: www.ruv.is/songvakeppnin Höfundar skili lögum til Ríkisútvarpsins ohf., Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Söngvakeppni Sjónvarpsins 2010 eigi síðar en mánudaginn 5. október 2009. Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÞÆR finnast vart mikið einfaldari vefsíðurnar en Omodern. Það verður að teljast undarlegt uppátæki að safna ljósmyndum af sænskum poppsveitum á 8. áratugnum en það hefur einmitt sá gert sem skellti upp Omodern. Myndirnar eru ekki margar, aðeins 16 talsins, en þeim mun skemmtilegri. Það má teljast kostur hversu hratt menn geta rennt í gegnum síð- una (eða ókostur vilji menn hanga lengi á vefsíðum) en vissulega hittir hún í mark hjá þeim sem áhuga- samir eru um fata- og hártísku þessa tíma og þá í Svíþjóð. Hér er einnig kjörið tækifæri til að hlæja að Sví- um, fyrir þá sem hafa þörf fyrir það. Norrlandspojkarna med Inger Hver man ekki eftir hljómsveit- unum Omodern, Inge Lindquists, Kjell Brooz orkester, Muzikanterna eða Norrlandspojkarna med Inger. Ha, enginn? Nú, jæja, þá er kjörið tækifæri til að kynna þér þessar stórmerkilegu sveitir sem greinilega hafa verið mikið augnayndi. Nú hefur fatatíska 9. áratugarins notið mikilla vinsælda á seinustu ár- um og einkum þá hjá þeim sem voru að læra á klósett á þeim tíma. En eins og meðfylgjandi ljósmyndir sýna var tískan á 8. áratugnum ekki síðri og jafnvel tími til kominn að lífga hana við. Christens OrkesterMusikanterna VEFSÍÐA VIKUNNAR » WWW.OMODERN.COM» Svakalega flottir Svíar Norrlandspojkarna med Inger Gert Jonnys

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.