Morgunblaðið - 21.06.2009, Blaðsíða 54
NÚ er minn ástkæri Jay Leno
farinn af Skjá Einum og í
hans stað komnir galgopar
að nafni Penn og Teller en
þeir stýra þættinum Nauta-
skít eða Bullshit. Um er að
ræða fyrrverandi töframenn
sem hafa einsett sér að fletta
ofan af hvers kyns rugli og
þrugli og hafa feng shui-
fræðingar, Biblían, umhverf-
issinnar, geimverufélög o.fl.
fengið að kenna á sannleiks-
ást þeirra félaga. Félags-
menn í Vantrú og uppreigðir
rökhyggjumenn hafa að sjálf-
sögðu hoppað hæð sína í loft
upp yfir þáttunum og sitja
væntanlega límdir við skjáinn
hvert vikukvöld. En vitið þið,
það er eitthvað við þessa
þætti sem fer í taugarnar á
mér. Hvernig á ég að orða
það; af hverju má maður ekki
gæla við barnslega trú á
geimverum í friði? Þessi óþol-
andi rökvísivæðing Vestur-
landa, þar sem allt þarf að
vera rúðustrikað, pirrar mig.
Auk þess eru þættirnir
skringilega móðursýkislegir,
rökhyggjubræðurnir fara oft
og iðulega eftir ódýrum,
smekklausum leiðum til að
„fletta ofan af“ fólki og það
er auðsýnilegt að sjálfir
sveigja þeir og beygja frá
sannleikanum í ýmsum til-
vikum til að koma skilaboð-
unum í höfn. Kannski er
spurning hvort Penn og Tell-
er fari sem fyrst í mikilvægt
verkefni; að afhjúpa sjálfa
sig.
ljósvakinn
Nautaskítur Einmitt.
Efinn um efann
Arnar Eggert Thoroddsen
54 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunandakt. Sr. Haraldur
M. Kristjánsson, Vík í Mýrdal, flytur
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Sumarraddir. Jónas Jónasson.
09.00 Fréttir.
09.03 Framtíð lýðræðis. Umsjón:
Ævar Kjartanss. og Ágúst Þór Árna-
son.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Heimsendir í skáldverkum.
Auður Aðalsteinsd. og Ásta Gíslad.
Lesari: Sigurður H. Pálsson. (2:3)
11.00 Guðsþjónusta í Ísafjarð-
arkirkju. Sr. Magnús Erlingsson pré-
dikar.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Víðsjá.
14.00 Gullöld revíunnar. Umsjón:
Una Margrét Jónsdóttir. (7:14)
15.00 Útvarpsperlur. Fléttuþáttur eft-
ir finnsku útvarpskonurnar Barbro
Holmberg og Eira Johansson.
Brugðið upp hljóðrænni mynd af
Gettó- hverfinu í Feneyjum. Flytj-
endur: Steinunn Ólafsdóttir, Pétur
Einarsson, Valdimar Örn Flygenring
og Sigyn Blöndal Kristinsdóttir.
Stjórn: Halldóra Friðjónsdóttir. Frá
1995.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Úr tónlistarlífinu: Tónlistarhá-
tíðin Við Djúpið. Bein útsending frá
sólsötðutónleikum á Ísafirði á tón-
listarhátíðinni Við Djúpið: Á efnis-
skrá: Elegie fyrir gítar eftir Hjálmar
H. Ragnarsson. Nocturne fyrir óbó
og gítar eftir Hildigunni Rúnars-
dóttur. Novelette op. 20 nr. 1 og
Rómansa op. 28 nr. 2 eftir Robert
Schumann. Hugleiðing úr óperunni
Thais fyrir fiðlu og píanó eftir Jules
Massenet. Svíta fyrir selló eftir
Gaspar Cassadó. Mondnacht-4 fyr-
ir kammersveit eftir Bent Sörensen.
Bow to string fyrir selló og kamm-
ersveit eftir Daníel Bjarnason. Flytj-
endur: Kammersveitin Ísafold, Sæ-
unn Þorsteinsdóttir, Pétur
Jónasson, Matthías Nardeau, Una
Sveinbjarnardóttir og Vovka Stefán
Ashkenazy. Stjórnandi: Daníel
Bjarnason. Kynnir: Arndís Björk Ás-
geirsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.17 Með flugu í höfðinu. Umsjón:
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin. (e)
19.40 Smásaga: Aðdáandinn eftir
Isaac Bashevis Singer. Róbert Arn-
finnsson les. (Áður flutt 1979)
20.30 Tónleikur: Ísl. kvenntónskáld.
Ingibjörg Eyþórsdóttir. (e)
21.10 Í boði náttúrunnar. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Þorvaldur Hall-
dórsson flytur.
22.15 Með tónlistina að vopni. Sig-
tryggur Baldursson. (e) (3:3)
23.00 Andrarímur. í umsjón Guð-
mundar Andra Thorssonar.
24.00 Fréttir. Næturtónar.
08.00 Barnaefni
10.40 Popppunktur:
Sprengjuhöllin – Ljótu
hálfvitarnir (e) (3:15)
11.35 Kastljós – Sam-
antekt
12.05 Helgarsportið (e)
13.05 Íslenska golf-
mótaröðin (e) (2:6)
13.35 Óvænt heimsókn
(Kambódía) (e) (3:7)
14.05 Í fótspor Tangerbú-
ans (Travels With a Tan-
gerine: Ferðaþrá) (e) (1:3)
14.55 Landsleikur í hand-
bolta: Eistland – Ísland
Bein útsending.
16.40 Hlé
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Fótboltakappinn
17.45 Pip og Panik (P.I.P)
(e) (6:13)
17.50 Örvaeiturfroskarnir
(Pilgiftsgrodorna) (1:3)
18.00 Stundin okkar (e)
18.30 Hellisbúar (Cave-
men) (4:13)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Út og suður:
Skrímslasetrið á Bíldudal
Gísli Einarsson ræðir m.a.
við Valdimar Gunnarsson,
Þorvald Friðriksson.
20.10 Anna Pihl (Anna
Pihl) (9:10)
20.55 Vonarslóðin (Spur
der Hoffnung) Maður finn-
ur kaldan og hrakinn
dreng í bátsskrifli við eyju
á Eystrasalti um hávetur
og um leið rifnar ofan af
sárum úr fortíð hans. Að-
alhl. Peter Lohmeyer og
Brewin Koneswaran.
22.30 Myrkrahöfðinginn
(e) Bannað börnum. (3:4)
23.20 Söngvaskáld: Bubbi
Morthens (e) (1:6)
00.15 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími Stöðvar 2
10.05 Bílar (Cars) Teikni-
mynd fyrir alla fjölskyld-
una.
12.00 Nágrannar
13.25 Getur þú dansað?
(So You Think You Can
Dance)
15.00 Eldhús helvítis
(Hell’s Kitchen)
15.55 Svona kynntist ég
móður ykkar (How I Met
Your Mother)
16.25 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
16.55 Oprah
17.40 60 mínútur
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.59 Veður
19.10 Valið minni
(Amne$ia)
19.55 Óleyst mál (Cold
Case)
20.40 Pressa Spennu-
þáttaröð í sex hlutum sem
fjallar um Láru, nýgræð-
ingi í blaðamennsku, sem
tekur að sér að rannsaka
dularfullt mannshvarf,
sem brátt breytist í morð-
rannsókn.
21.25 Flóttinn mikli (Pri-
son Break)
22.10 Lie to Me
22.55 Twenty Four
23.40 60 mínútur (60 Min-
utes)
00.25 Little Rock-
miðskólinn: 50 árum síðar
(Little Rock Central High:
50 Years Later) Heimild-
armynd.
01.35 Framleiðendurnir
(The Producers)
03.45 Guðspjallið (The
Gospel)
05.25 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
05.45 Fréttir
07.30 US Open 2009 Út-
sending frá þriðja keppn-
isdegi.
11.30 Formúla 1 2009 (F1:
Bretland / Kappaksturinn)
Bein útsending.
14.15 F1: Við endamarkið
Umsjón: Gunnlaugur
Rögnvaldsson.
14.45 Augusta Masters
Official F
15.40 Pepsimörkin (Pepsí-
mörkin 2009) Magnús
Gylfason og Tómas Ingi
Tómasson fara yfir alla
leiki umferðinnar ásamt
íþróttafréttamönnum
Stöðvar 2 Sport.
16.40 Science of Golf, The
(The Swing) Farið yfir
golfsveifluna og skoðað
hvað kylfingar gera rangt.
17.05 Inside the PGA Tour
17.30 US Open 2009 Bein
útsending frá lokadegi.
23.30 F1: Við endamarkið
Keppni helgarinnar skoð-
uð. Umsjón hefur Gunn-
laugur Rögnvaldsson.
06.15 The Gospel of John
09.20 Thank You for Smok-
ing
10.50 Nacho Libre
12.20 Open Season
14.00 Thank You for Smok-
ing
16.00 Nacho Libre
18.00 Open Season
20.00 The Gospel of John
23.05 The Squid and the
Whale
00.25 Irresistible
02.05 16 Blocks
04.00 The Squid and the
Whale
06.00 Man in the Iron
Mask
12.00 World Cup of Pool
2007
12.50 Rachael Ray
14.20 The Game
15.10 Americás Funniest
Home Videos Sýnd eru
fyndin myndbrot sem fjöl-
skyldur hafa fest á filmu.
15.35 This American Life –
Lokaþáttur
16.05 What I Like About
You Gamanþáttur um tvær
ólíkar systur í New York.
Þegar pabbi fer til Japan
flytur unglingsstúlkan
Holly inn til eldri systur
sinnar, Valerie. Aðal-
hlutverk: Amanda Bynes
og Jennie Garth.
16.30 My Big Fat Greek
Wedding
18.05 Stylista Stílistar
keppa um stöðu hjá tísku-
tímaritinu Elle.
18.55 The Biggest Loser
19.45 Americás Funniest
Home Videos
20.10 Robin Hood
21.00 Leverage . (10:13)
21.50 Brotherhood – Loka-
þáttur
22.40 Heroes
23.30 The Game
23.55 Penn & Teller: Bulls-
hit
00.25 Tónlist
15.30 Sjáðu
16.00 Hollyoaks
18.05 Seinfeld
20.00 Total Wipeout
21.00 America’s Got Tal-
ent
22.25 ET Weekend
23.10 The O.C.
23.55 Seinfeld
01.35 Sjáðu
02.40 Tónlistarmyndbönd
08.30 Kvöldljós
09.30 Að vaxa í trú
10.00 Robert Schuller
12.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
13.00 Um trúna og til-
veruna
13.30 Michael Rood
15.00 Tónlist
15.30 Við Krossinn
16.00 In Search of the
Lords Way
16.30 Kall arnarins
17.00 David Wilkerson
18.00 Freddie Filmore
18.30 Ísrael í dag
19.30 Maríusystur
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
22.00 Kvikmynd
23.30 Ljós í myrkri
24.00 The Way of the
Master Kirk Cameron og
Ray Comfort ræða við fólk
á förnum vegi um kristna
trú.
00.30 Kvöldljós
01.30 Global Answers
02.00 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
15.30 Åpen himmel 16.00 Freddie og Leos eventyr
16.30 Solens mat 17.00 Søndagsrevyen 17.45
Sportsrevyen 18.05 Der ingen skulle tru at nokon
kunne bu 18.35 Tigerens hemmelige liv 19.30 Poirot
21.10 Kveldsnytt 21.30 Friidrett 22.30 Thomas
Quick: Uskyldig dømt? 23.30 Jazz jukeboks
NRK2
13.15 Klimaredderne 14.15 Le Mepris – Skapt for
kjærlighet 15.55 Norge rundt og rundt: Norge Rundt
16.25 Grønn glede 16.50 John Adams 18.00 Kokain
– fra jetsett til skolegård 18.20 Keno 18.25 4-4-2
20.25 Hovedscenen 21.25 Mozart and the Whale
SVT1
11.00 Med huvudduk och höga klackar 11.30 En grå
filt med broderade blommor 12.00 Så såg vi Sverige
då 12.20 Hammarkullen 13.20 Guldfeber 14.15
Sällskapsresan 16.00 Rapport 16.15 Hedebyborna
17.15 Hotell Opera 17.30 Rapport 17.50 Sportspe-
geln 18.15 Confederations Cup 20.30 Hemlig-
stämplat 21.00 Skrivkamp 21.30 Allt ljus på
SVT2
10.10 Den första kretsen 10.50 Trädgårdsfredag
11.20 Mot glömskans tyranni 12.05 Denise Grün-
stein 12.20 In Treatment 14.30 Sommarandakt
15.00 Små barn – stora rättigheter 15.30 Anaconda
16.00 Renlycka 16.40 Benidorm 17.00 Mäst-
armöten 18.00 Rör inte min sup! 19.00 Aktuellt
19.15 Dom kallar oss artister 19.45 Metal – en hår-
drocksresa 21.20 Rapport 21.30 Juanes: en mus-
ikalisk resa
ZDF
11.02 blickpunkt 11.30 ZDF.umwelt 12.00 Im Reich
des Kublai Khan 13.50 heute 13.55 Triathlon: World
Championship Series 15.00 heute 15.10 ZDF
SPORTreportage 16.00 ML Mona Lisa 16.30 … und
raus bist du! 17.00 heute/Wetter 17.10 Berlin direkt
17.30 Die Biblischen Plagen 18.15 Das Traumschiff
19.50 heute-journal/Wetter 20.05 George Gently –
Der Unbestechliche 21.35 Bericht vom Parteitag von
Die Linke. in Berlin 21.50 ZDF-History 22.35 heute
22.40 nachtstudio 23.40 Berlin – Saigon
ANIMAL PLANET
11.00 Animal Cops Houston 13.00 Monkey Bus-
iness 14.00 The Crocodile Hunter Diaries 15.00 Ani-
mal Cops Houston 16.00 Animal Crackers 17.00
Meerkat Manor 17.30 Predator’s Prey 18.30 Ul-
timate Killers 19.00 Pandamonium 20.00 Untamed
& Uncut 21.00 Animal Cops Houston 23.00 Meerkat
Manor 23.30 Predator’s Prey
BBC ENTERTAINMENT
10.40 My Hero 11.40 Hustle 13.20 The Chase
15.00 After You’ve Gone 16.0017.55/22.15 My
Hero 16.30 Any Dream Will Do 18.55 The Innocence
Project 19.45 Extras 23.15 The Innocence Project
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Prototype This 13.00 Mega Builders 14.00 Ul-
timate Survival 15.00 Deadliest Catch 16.00 LA Ink
18.00 Street Customs 19.00 MythBusters 20.00
Mega Builders 21.00 The Real Hustle – Vegas 22.00
Chris Ryan’s Elite Police 23.00 Serial Killers
EUROSPORT
12.45 FIA World Touring Car 13.45 Superbike
14.30/21.45 Athletics 18.15 Boxing 20.15/23.00
Motorsports 20.45 Rally 21.15 Supersport
HALLMARK
10.00 Ten Commandments 11.30 Mystery Woman:
Wild West Mystery 13.00 Jane Doe: Now You See It,
Now You Don’t 14.30 Sea People 16.00 Angel in the
Family 17.40 Mystery Woman: Wild West Mystery
19.10 Homeless To Harvard 20.50 Jericho 22.30
Mystery Woman: Wild West Mystery
MGM MOVIE CHANNEL
11.30 What’s the Worst That Could Happen? 13.05
The Magnificent Seven 15.10 Where Angels Fear to
Tread 17.00 Year of the Dragon 19.10 Popi 21.00
Bat 21 22.45 Red Dawn
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Stauffenberg: Operation Valkyrie 11.00 The
Pyramid Code 12.00/20.00 Britain’s Greatest
Machines 13.00 Close Encounters Investigated
14.00 Ancient Astronauts 15.00 Air Crash Inve-
stigation 16.00 Earth Under Water 17.00 Devils of
the Deep 18.00 Pyramid Code 19.00/23.00 Foreign
Legion: Tougher Than The Rest 21.00 Banged Up
Abroad 22.00 Air Crash Investigation
ARD
11.15 ARD-exclusiv 11.45 Bilderbuch: Ruhr 12.30
Das Erbe von Björndal 14.00 Geschenk für dich!
14.30 ARD-Ratgeber: Gesundheit 15.00 Tagesschau
15.03 W wie Wissen 15.30 Gegen jeden Strom
16.00 Sportschau 16.30 Bericht aus Berlin 16.49
Ein Platz an der Sonne 16.50 Lindenstraße 17.20
Weltspiegel 18.00/23.55 Tagesschau 18.15 Tatort
19.45 Anne Will 20.45 Tagesthemen 20.58 Das
Wetter 21.00 ttt – titel thesen temperamente 21.30
Bericht vom Parteitag von Die Linke 21.45 echtzeit
22.15 Robin Hood, König der Vagabunden
DR1
10.10 Boxen 10.25 OBS 10.30 En lille reminder
10.40 Family Guy 11.05 Pigerne Mod Drengene
11.35 Flight 29 savnes! 11.56 Boogie Mix 12.00
Gudstjeneste i DR Kirken 12.55 Columbo 14.30 aHA
Award 15.30 Ebb og Flo 15.35 Postmand Per 15.50
Det gule hus – Ella og Hendes Papa 16.00 Når is-
bjørnen kommer i godt humør 16.30 Avisen med
Sport og Vejret 17.00 OBS 17.05 Landsbyhospitalet
18.00 Den fantastiske planet 19.00 21 Søndag
19.40 SportNyt 19.50 BlackJack 21.20 Dødens De-
tektiver 21.45 Så er der pakket 22.10 Seinfeld
DR2
13.00 DR2 Klassisk 14.00 Midtvejskrise i junglen
14.01 City-Nomaden 15.00 Kvinder på vilde eventyr
16.05 Forbrydelse og straf i Las Vegas 17.00 Tinas
køkken 17.30 Kulturguiden 18.00 Frilandshaven
18.30 Vin i top gear 19.00 Spise med Price 19.30
Quatraro Mysteriet 20.15 Danske digtere 20.30
Deadline 20.50 Kommissær Janine Lewis 22.00 Sex
Traffic 23.30 Trailer Park Boys 23.55 Viden om
NRK1
12.05 Sommerkonsert fra Wien 13.35 En kongelig
familie 14.30 Sprangridning: Norway Grand Prix
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
17.45 Premier League
World Enska úrvalsdeildin
er skoðuð.
18.15 Ítalía – Brasilía
(Álfukeppnin) Bein út-
sending frá leik Ítalíu og
Brasilíu í Álfukeppninni.
Sport 3: Egyptaland –
Bandaríkin
20.20 Egyptaland – Banda-
ríkin (Álfukeppnin) Út-
sending frá leik.
22.00 Ítalía – Brasilía
(Álfukeppnin) Útsending
frá leik.
23.40 Egyptaland – Banda-
ríkin (Álfukeppnin) Út-
sending frá leik.
ínn
20.00 Hrafnaþing Hrafna-
þing er í Umsjón: Ingvi
Hrafn Jónsson.
21.00 Í kallfæri Umsjón:
Jón Kristinn Snæhólm.
21.30 Maturinn og lífið
Fritz Jörgenssen ræðir
um matarmenningu við
Ragnar Ómarsson.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Mér finnst Í umsjón
Katrínar Bessadóttur,
Haddar Vilhjálmsdóttur
og Vigdísar Másdóttur.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
LEIKARINN Jack Black, sem fer
mikinn um þessar mundir í bíó-
húsum landans í myndinni Year
One, er feginn að synir hans tveir
eru loksins farnir að ná saman. Syn-
ir hans, þriggja ára og 13 mánaða,
heita Samuel og Thomas en móðir
þeirra og eiginkona Black er leik-
konan Tanya Haden.
„Samuel var lengi vel ekkert hrif-
inn af Thomas,“ segir faðirinn stolt-
ur. „Þetta var svona, „oj, ég vil ekki
hafa þennan „hlut“ í kringum mig!“
En nú er persónuleikinn farinn að
þroskast og hann er farinn að sjá að
yngri bróðir hans kæmi hugsanlega
að praktískum notum. Það væri
hugsanlega hægt að leika við
hann!“
Allt er því að komast í lukkunnar
velstand en Black viðurkennir þó að
stundum þurfi hann að ganga á
milli bræðranna, og sá eldri eigi það
til að gefa þeim yngri á lúðurinn.
Hann sagði t.d. David Letterman á
dögunum að þegar Samuel er gert
að faðma Thomas í huggunarskyni
eigi hann það til að þrýsta honum
fullfast að sér - viljandi.
Black segir að vonandi geti hann
átt eitthvað sameiginlegt með son-
um sínum í framtíðinni - vonandi
verði þeir listrænt þennkjandi og
LA Lakers aðdáendur. En hann geti
þó engu um slíkt ráðið, strákarnir
verði að móta lífsins farveg upp á
eigin spýtur.
Blessað barnalán
Stoltur Jack Black tekur
föðurhlutverkið alvarlega.