Morgunblaðið - 04.07.2009, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 04.07.2009, Blaðsíða 52
LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 185. DAGUR ÁRSINS 2009 Heitast 23 °C | Kaldast 12 °C  NA og austan 5-13 m/s og rigning eða súld sunnan- og vest- anlands, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt og léttir til norðanlands. » 10                        !    " # $ %  %  " &' ("' "  ) *+,-./ +0,-*+ *01-0. +.-/./ *1-,*+ *,-*2* **,-0/ *-.*,2 *12-* */,-/, 3 453 .# 678 +001 *+,-,/ +0,-,+ *01-.2 +.-90, *1-,/ *,-*19 **,-.1 *-.+0: *12-,9 *//-+2 ++1-0:1* &  ;< *+,-1/ +0/-*+ *01-,/ +.-9/2 *1-/+9 *,-+:2 **,-/* *-.+:. *1,-+, *//-/: SKOÐANIR» Staksteinar: Friðhelgi heimilisins Forystugreinar: Ábyrgð endurskoð- enda | Heilsusamleg skattahækkun Pistill: Náttúran og okkar nánustu Ljósvaki: Hvað er í fréttum? Leiktu í ferðalaginu Þróunarkenningin Furðudýr „Ég gæti ekki lifað án mín“ BÖRN» TÓNLIST» Það er allt í rugli og bulli hjá Stuðmönnum. »44 Jóhann Jóhannsson fékk lofsamlega dóma í tveimur dag- blöðum í Minneapol- is fyrir tónleika sína þar í borg. »44 TÓNLIST» Jóhann fær stjörnudóma SJÓNVARP» Ástríður og Fangavaktin á Stöð 2 í haust. »48 AF LISTUM» Var hann barnelskur eða barnaníðingur? »45 Gítartónleikar Kristins Árnasonar voru á mörkum hins fullkomna að mati Ríkarðs Arnar Páls- sonar. »43 Nær full- komið GAGNRÝNI» reykjavíkreykjavík 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT Í LAUSASÖLU 395 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Lét lífið í flugslysi 2. Með soninn í „kerru“ 3. Lést í flugslysinu í Vopnafirði 4. Þungt haldinn í öndunarvél  Íslenska krónan stóð í stað ÞUNG umferð var út úr höfuðborginni síðdegis í gær og langt fram eftir kvöldi í upphafi annarrar stærstu ferðahelgi ársins. Um ellefuleytið í gærkvöldi höfðu 12.535 bílar farið um Kjalarnesið og 12.818 bílar um Sand- skeið samkvæmd mælingum Vegagerðarinnar. Þeir Árni Friðleifsson og Karl Arnarsson lög- reglumenn voru við umferðareftirlit á Kjalar- nesinu í gær og báru ökumönnum vel söguna. „Þetta er bara búið að ganga mjög vel. Í svona mikilli umferð verður hraðinn náttúrlega minni og við erum sáttir enn sem komið er.“ Þrátt fyrir það er full ástæða til að ítreka mik- ilvægi varkárni í umferðinni. Umferðarstofa og VÍS hafa nú boðað til herferðar vegna mikils fjölda alvalegra bílslysa sem hefði auðveldlega mátt fyrirbyggja með öryggisbeltum. Allt of margir foreldrar og börn án bílbelta Á 10 ára tímabili frá 1999 til 2008 létust 177 einstaklingar í bílum í umferðinni. Þar af voru 73 ekki í öryggisbelti og hafa rannsóknir leitt í ljós að þar af hefði mátt forða a.m.k. 36 manns frá dauða. Þá sýndi nýleg könnun að allt of margir for- eldrar, 15,8%, notuðu ekki bílbelti þegar þeir keyrðu börn sín í leikskóla. Að sögn Umferðarstofu er greinileg fylgni á milli þess að börn séu ekki í viðeigandi öryggis- búnaði, s.s. bílstólum og beltum, og þess að for- eldrar vanræki sjálfir að nota bílbelti. Þegar margir eru í umferðinni líkt og nú, er því hollt að minna sig á hve miklu einfaldur hlutur eins og bílbelti getur bjargað ef slys verður. una@mbl.is Ferðahelgin hefst undir vökulu auga lögreglu Borgarbúar flykkjast út á land um helgina Morgunblaðið/Júlíus GAMALGRÓIN trésmiðja á Ísafirði hefur fært út kvíarnar með kaupum á trésmiðju á Akranesi. TH sem áð- ur hét Trésmiðjan Hnífsdal ræður nú yfir 12-14% markaðarins fyrir innréttingar hér á landi. Steinþór Bjarni Kristjánsson og Martha Sigríður Örnólfsdóttir keyptu meirihlutann í TH fyrir hálfu öðru ári en fyrirtækið átti þá í rekstrarerfiðleikum. Hafin var end- uruppbygging fyrirtækisins. Þegar útboð stöðvuðust undir lok síðasta árs sóttu stjórnendur fyrirtækisins inn á einstaklingsmarkaðinn með góðum árangri. Í framhaldi af því bættu þeir við trésmiðju á Akranesi og hyggja á strandhögg á mark- aðnum á höfuðborgarsvæðinu. | 24 Vestfirsk tré- smiðja sækir á Í LESBÓK Morgunblaðsins er rætt við Áka Ásgeirsson tónskáld, einn af forvígismönnum félagssamtakanna S.L.Á.T.U.R., en þar hefur hann ásamt fleirum kannað hinstu mörk og möguleika tónlistarinnar. Áki ræðir m.a. um eigindi til- raunatónlistar og hvernig sumum tónskáldum sé illa við þann merki- miða og hið jákvæða ferli sem felist í því að hætta sér út á ókönnuð svæði. Umræða um há- og lágmenningu er einnig á villigötum að hans mati og hann hvetur „deiluaðila“ til að ímynda sér að hugsanlega geti ein- hver ein list verið betri en önnur. Hann gagnrýnir jafnframt fyrir- komulag tónlistarkennslu hér á landi. Hann lýsir Sinfóníuhljóm- sveitinni sem nokkurs konar vél eða safni og segir að skólakerfið hérna leggi of mikið upp úr því að skaffa flytjendur í það vélavirki, það sé fyrst og fremst verið að framleiða flytjendur á meðan sköpunarlegi þátturinn sitji á hakanum. „Það þætti t.d. mjög skrítið ef myndlistarnemar sætu við í mörg ár, rissandi upp myndir eftir aðra. Á meðan er þjóðfélagslega viðurkennt að fólk sitji í áratugi í tónlistarnámi án þess að spila lag eftir sjálft sig...“ Þanþol tónlistarinnar  Tónskáldið Áki Ásgeirsson vinnur á mörkum hins mögu- lega  Er gagnrýninn á margt í íslenskri tónlistarmenningu Morgunblaðið/Heiddi Gagnrýninn Sinfóníuhljómsveitin er vél að mati Áka Ásgeirssonar. Í HNOTSKURN »Að mati Áka er menningbundin í vana en list felur hins vegar í sér spurningar og efa, þar sem meðvitað er sóst eftir áhættu. »Í Lesbókinni má finna for-skrift að nýju verki eftir Áka, 314°, sem hann samdi sér- staklega fyrir blaðið. »Verkið tekur sólarhring íflutningi og yrði öllum helstu jarðgöngum landsins breytt í risavaxna lúðra, sem leikið væri á fyrir tilstilli sérstakrar stjórn- stöðvar á Hofsjökli. Skoðanir fólksins ’Er það ekki örugglega í alþingis-kosningum sem þjóðin velurmenn til að setja lögin í landinu? Þaðværi ekki úr vegi að einhver tæki sérþað fyrir hendur að fræða SA um grundvallaratriði lýðræðisins. » 28 KRISTINN GUNNARSSON ’Einn mesti ljóður á lífeyriskerfinuá Íslandi í dag er flókið samspilmilli lífeyrissjóða og almannatrygg-inga. Þrátt fyrir þrálát loforð stjórn-valda um að taka á þessu erfiða máli og einfalda kerfið, þá er ólíklegt að úr rætist í bráð. » 30 KÁRI ARNÓR KÁRASON ’Rökin sem færð eru fyrir því aðSuðurlandsvegur ætti að vera á undan Vaðlaheiðargöngum eru m.a.þau að fleira fólk búi á suðvesturhorn-inu og umferðin sé meiri þar en fyrir norðan. Ef þessi rök ættu að ráða við vegagerð á Íslandi væri lítið um að vera á landsbyggðinni í vega- bótum. » 30 JÓHANN GUÐNI REYNISSON ’Sjálfstæði þjóðar öðlast fyrstmerkingu í samskiptum við aðrarþjóðir. Með milliríkjasamningum skil-greina þjóðríki sjálfstæði sitt gagnvartöðrum ríkjum og takast á hendur gagnkvæmar skuldbindingar. » 30 ÞORSTEINN GUNNARSSON ’Skólarnir eiga jafnframt að veraeins konar menningarmiðstöðvarviðkomandi svæða, opnir fyrir því aðhýsa starfsemi ýmissa almennra fé-laga. Íbúar hvers svæðis höfðu með „gamla laginu“ hagsmuni af því að skólahald væri sem best. » 29 VILHJÁLMUR EINARSSON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.