Morgunblaðið - 04.07.2009, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.07.2009, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 2009 „ÉG HEF EKKI SKEMMT MÉR BETUR Í BÍÓ SÍÐAN EINHVERN TÍMANN Á SÍÐUSTU ÖLD.“ „ÞÁ ER HANDRITIÐ MEINFYNDIÐ, UPPFULLT AF GEGGJUÐUM UPPÁKOMUM.“ „FLEST LEGGST Á EITT AÐ HALDA MANNI Í NÁNAST ÓSTÖÐVANDI HLÁTURSKASTI OG „GÓÐUM FÍLING“, ALLT FRÁ UPPHAFSMÍNÚTUNUM...“ S.V. - MBL SÝND MEÐÍSLENSKUTALI FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND M EÐ ÍSLENS KU OG ENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRISÝND Í KRINGLUNNI MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG SKEMMTILEGUSTU TEIKNIMYND ÁRSINS! OG NÚNA LÍKA Í HEIMSFRUMSÝNING! STÆRSTA BÍÓOPNUN Á ÍSLANDI ÁRIÐ 2009 VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI ÁRIÐ 2009 48.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU! SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI ATH: FYRSTA SÝNING ER KL. 13:30 Í ÁLFABAKKA / AKUREYRI TRANSFORMERS 2 kl. 4 - 8 - 11 Powers. kl. 11 10 STÍGV. KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 4 L HANNAH MONTANA kl. 6 L THE HANGOVER kl. 8 - 10 12 / KEFLAVÍK TRANSFORMERS 2 kl. 2 - 5 - 8 - 11 Powers. kl. 11 10 ÍSÖLD m. ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 L GHOSTS OF GIRLFR. PAST kl. 8 7 MANAGEMENT kl. 10 7 / SELFOSSI TRANSFORMERS 2 kl. 5 - 8 - 11 Powers. kl. 11 10 GULLBRÁ OG BIRNIRNIR 3 kl. 4 L YEAR ONE kl. 6 - 8 10 TERMINATOR SALVATION kl. 10 14 TÓNLISTARKONAN Lay Low ætlar að halda tónleika með stuttum fyr- irvara á Café Rósenberg miðvikudagskvöldið 15. júlí nk. Lay Low hefur ferðast um heiminn allt þetta ár og er t.d. nýkomin heim frá tónlistarhátíðinni á Glastonbury þar sem hún spilaði við góðar und- irtektir. Í tilefni af tónleikunum fer nýtt lag með stúlkunni í spilun á næstunni, en það heitir einfaldlega „Aukalagið“. Lagið rataði ekki inn á plötuna Farewell Good Night’s Sleep þar sem það var ekki tilbúið þegar platan fór í fram- leiðslu. Forsala á tónleikana hefst miðvikudaginn 8. júlí kl. 10 á midi.is og af- greiðslustöðum midi.is. Miðaverð er 1.000 krónur og eru einungis 150 að- göngumiðar í boði. Morgunblaðið/Golli Lay Low Lætur að sér kveða, nýkomin af Glastonbury . Tónleikar og nýtt lag Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is TÓNLEIKAR kammerrokksveit- arinnar Hjaltalíns á Hróarskeldu- hátíðinni á fimmtudag gengu víst vonum framar. Sveitin lék í Pavil- lion-tjaldinu sem alla jafna hýsir tónleika sveita sem standa við þröskuld heimsfrægðar, ef svo má að orði komast. Um 2.000 manns fylgdust með tónleikum Hjaltalíns og á meðal þeirra laga sem sveitin lék var Michael Jackson-slagarinn „Don’t Stop Till You Get Enough“ af plötunni Off the Wall. Hjaltalín spilaði svo á töluvert stærra sviði á Open Air hátíðinni í Póllandi í gærkvöldi en í kvöld kemur sveit- in svo fram á lítilli tónlistarhátíð í Bretlandi. „Þau spiluðu í klukkutíma og kortér og voru svo klöppuð upp,“ segir Steinþór Helgi Arnsteins- son, umboðsmaður sveitarinnar. „Það var brjálað stuð þegar þau tóku „Þú komst við hjartað í mér“ en enn meira stuð þegar þau spiluðu Jackson-lagið.“ Hljómsveitin æfði Jackson-lagið skömmu fyrir tónleikana og ætlar að halda því á dagskrá sinni út tónleikaferðalagið. Það er svo aldrei að vita nema sveitin leiki lagið fyrir íslenska aðdáendur sína þegar hún spilar í grunni Al- þýðuhallarinnar í hádeginu á mánudag. Steinþór segist hafa tekið eftir því að færri Íslendingar séu á Hró- arskelduhátíðinni í ár en áður. Engu að síður mátti sjá glitta í ís- lenska fánann í mannþrönginni fyrir framan sviðið. Grín á Facebook Það er greinilegt að liðsmenn og fylgdarlið sveitarinnar hefur skemmt sér konunglega á stuttri dvöl sinni á hátíðinni. Guðmundur Óskar, bassaleikari, sendi inn mynd á Facebook-síðu sína og gaf í skyn að liðsmenn hefðu átt ánægjulegar samverustundir með liðsmönnum Coldplay og Slip- knot. Steinþór gerir þó lítið úr því. „Þetta var nú bara grín hjá hon- um,“ segir Steinþór og greina má hlátrasköll liðsmanna sveitarinnar í bakgrunninum. „Það gafst eng- inn tími til þess. Það er frekar að við náum að hitta einhverja í kvöld þegar þau spila með Kings of Leon, Artic Monkeys, Prodigy, Duffy og fleirum.“ Jackson að hætti Hjaltalíns Hljómsveitin kom fram á Hróarskelduhátíðinni í fyrradag Hjaltalín Böðuð litríkum ljósum á Hróarskelduhátíðinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.