Morgunblaðið - 04.07.2009, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.07.2009, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 2009 Traustur valkostur í húsnæðismálum www.veggfodur.is Kringlunni • Simi 568 1822 og Smáralind • sími 564 1822 www.polarnopyret.is Útsalan í fullum gangi! Síðar ermar 7.900 kr. Sumarpils 5.900 kr. toppur 4.500 kr. Bæjarlind 6 sími 554 7030 Opið í dag 10-15 Útsala • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 Útsalan er hafin Allar vörur með 20-70% afslætti Laugaveg 53 • sími 552 3737 Opið í dag laugardag 10-17 Fyrir einstaka hönnun á be hefur ReSound hlotið tvenn nýsköpunarverðlaun. be eru fyrstu tækin sem byggja á innfelldri, opinni tækni. Þau eru hulin í eyrunum og gefa eðlilega heyrn án þess að loka hlustunum. Fyrsta sinnar tegundar Hljóðneminn er í skjóli í ytra eyranu sem fangar hljóðið fyrir hann og kemur í veg fyrir vindgnauð. 2. Hljóðnemi 1.Einstök hönnun 3. Sérstaklega þægileg lögun be by ReSound falla vel og eðlilega í hlustirnar svo þau eru sérstaklega þægileg. 4. Rafhlöðulok Auðvelt er að skipta um rafhlöðu.5. Hljóðnemasnúra Snúran er mjúk og fylgir formi eyrans hún gerir það að verkum að be leggst tryggilega í eyrað og er algjörlega hulið. Hlíðasmári 11, 201 Kópavogur - heyrn.isHeyrnarþjónustan Tímapantanir 534 9600 be by ReSound er í raun ósýnileg í eyrunum. Mjódd, sími 557 5900 Útsalan er hafin Verið velkomnar BJÖRGUNARSVEITARMENN og konur í rauðum peysum standa vaktina á hálendinu fjórða sumarið í röð. Þau nýta sumarfríið sitt í að gæta, aðstoða og leiðbeina misvel búnum ferðamönnum um hættur há- lendisins. Búast má við mikilli umferð á há- lendinu um helgina enda búið að opna allar helstu leiðir. Kristinn Ólafsson framkvæmda- stjóri Slysavarnafélagsins Lands- bjargar segir björgunarsveitarfólkið vel undirbúið undir mikla umferð og fólksfjölda á hálendinu. „Stór hluti þjóðarinnar virðist ætla að ferðast um landið sitt í sum- ar. Strax í fyrrasumar urðum við vör við mikla aukningu á ferðum Íslend- inga um hálendið.“ Smábílar haldi sig á þjóðvegum Margur glansandi fínn slyddu- jeppinn sem hingað til hefur ein- ungis ekið um malbikaðar götur borgarinnar fer væntanlega í sína fyrstu hálendisferð í sumar. „Það þarf ekki að hafa stóráhyggjur af skemmdum eða rispum ef fólk fer varlega, segir Kristinn og hlær við. „Annars eru Íslendingar allajafna meðvitaðir um hættur hálendisins og vel útbúnir.“ En óhöppin gerast og óbrúaðar ár eru varasamar og veðrasviptingar geta verið öfgafull- ar á hálendinu.“ Hann segir verk- efnin á hálendinu ærin. „Við aðstoð- um fólk við ýmislegt, eins og sprungin dekk, bilanir, að ekki sé minnst á að draga bíla upp úr ám, sandi og bleytu. Einnig leggjum við áherslu á fræðslu t.d. um akstur yfir vatnsföll, útbúnað, klæðnað, veður o.fl.“ Hann segir nokkuð algengt að hitta útlenska ferðamenn á pínu- litlum bílum á leið upp á hálendi- .„Við stoppum slíka bíla og bendum ferðalöngunum á að þeir komist ekki langt á þessu faratæki og geti lent í hinum verstu hremmingum ef þeir haldi áfram för.“ Kristinn varar fólk líka eindregið við því að fara með óbreytta tjald- og húsvagna og felli- hýsi inn á hálendið. Betra sé að planta vagninum á tjaldstæði í jaðri hálendisins og fara í dagsferðir. Geta brugðið skjótt við Kristinn segir tilganginn með há- lendisvaktinni að fækka slysum, veita aðstoð og upplýsingar en ekki hvað síst að vera til staðar ef eitt- hver vá er fyrir dyrum eða slys verða. Hörmungaratburðir eiga sér stundum stað á hálendinu; fólk slas- ast á göngu eða týnist, bílum er velt, og straumþungar ár ná stundum að hrifsa völdin af bílstjórum. Með því að staðsetja björgunarsveitir inni á hálendinu er hægt að bregðast skjótt við. „Björgunarsveitirnar verða með aðsetur í gámahúsum í Öskju, Nýjadal, Landmannalaugum og á Hveravöllum fram yfir versl- unarmannahelgi. Á vaktinni Björgunarsveitakona leiðbeinir ferðalöngum á hálendinu. Hálendisvakt- in í rauðu  Björgunarsveitarfólk fræðir og að- stoðar ferðamenn á hálendinu í sumar  Vakt allan sólarhringinn Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.