Morgunblaðið - 16.08.2009, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.08.2009, Blaðsíða 19
sushi fyrir fjölmennar veislur, en svo færðist sífellt í vöxt að ein- staklingar bæðu um minni skammta. Við sáum því að það hlyti að vera grundvöllur fyrir að selja litla sushi-bakka og sú sala hefur sífellt aukist frá 2006.“ Ekki verra að fá hvítvínsglas Á meðan Stefanía og eig- inmaður hennar, Josue Martins, framleiddu sushi fyrir veislur og á minni bakka austan megin í ver- búð 9 var beitingaskúr vestan megin í húsinu. Þau fengu auga- stað á þeim hluta hússins fyrir veitingastað. Hann er vissulega lítill, tekur um 25 manns í sæti, en hefur gengið mjög vel frá opnun nú í júlí. Sú velgengni kom þeim ekkert á óvart, enda höfðu þau oft séð fólk rölta með sushi-bakkana sína niður á hafnarbakkann og borða úr þeim þar. Þeim fannst því sjálfgefið að fólki þætti ekki verra að geta tyllt sér niður á veitingastað og jafnvel keypt hvít- vínsglas með matnum. Þau vilja hvergi annars staðar vera og segjast ekki hafa nokkurn áhuga á að færa út kvíarnar og stofna Sushismiðjur um allar koppagrundir. „Við viljum vera hérna við höfnina,“ segir Stefanía. Ingvar bætir við, að verbúðirnar séu mjög sérstakar og þær ætti að friða. Til allrar hamingju hafi þær staðið af sér „framfarir“ góðæris- ins. „Ég vil halda í gömlu hafn- armyndina við Ægisgarð og helst vildi ég hafa fiskmarkað á torginu við hliðina á okkur, í stað bíla- stæðis. Það væri frábært ef fólk gæti komið og keypt fisk beint úr báti.“ Stutt frá báti á borð Ungt fólk er traustir við- skiptavinir Sushismiðjunnar, en fólk á öllum aldri sporðrennir þar laxi, túnfiski, risahörpuskel, hval og alls konar rúllum. „Þetta er hollasti skyndibitinn,“ segir Ingv- ar. Stefanía bætir við að hér á landi sé hægt að gera ferskara sushi en víða annars staðar. „Fiskurinn er alltaf glænýr. Víða erlendis er löng leið frá báti á borð neytandans, en hérna gæti sú leið ekki verið styttri.“ rsv@mbl.is stjórnmál Morgunblaðið/Heiddi Sushi Ingvar Ágústsson, Stefanía Ingvarsdóttir og Josue Martins við veitingahús Sushismiðjunnar. Thea, dóttir Stefaníu og Josues, rétt leit upp fá uppáhaldinu sínu, laxa- nigiri, á meðan myndin var tekin. Morgunblaðið/Heiddi 19 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 2009 Ego Dekor - Bæjarlind 12 S: 544 4420 - www.egodekor.is Opið mán-fös: 10.00-18.00 Opið um helgina: lau: 10.00-16.00 - sun: 13.00-16.00 20-70% AFSLÁTTURÚTSALANER HAFIN PLANET tungusófi Stærð: 290x160cm Verð áður: 256.000,- Verð nú: 179.200,- CLAY leðurhornsófi Stærð: 216x216cm Verð áður: 252.000,- Verð nú: 189.000,- CLAY leðursófasett 3ja sæta - Verð áður: 145.000,- Verð nú: 108.750,- 2,5 sæta - Verð áður: 129.000,- Verð nú: 96.750,- GRANDO tungusófi Stærð: 230x157cm Færanleg tunga Verð áður: 168.000,- Verð nú: 134.400,- YORK tungusófi Stærð: 280x190cm Færanleg tunga Verð áður: 245.000,- Verð nú: 196.000,- TV skenkur Br: 180cm Fáanlegur í hvítu og svörtu háglans Verð áður: 98.000,- Verð nú: 73.500,- -30% -20% -30% -20% -25% -25% -25% AIR tungusófi 2 mynstraðir púðar fylgja Stærð: 297x155cm Verð áður: 238.000,- Verð nú: 166.600,- Stóll - Verð áður: 79.000,- Verð nú: 59.250,- Veggsamstæða í hnotu Br: 243cm Hæð: 156cm Verð áður: 145.000,- Verð nú: 87.000,- -40% Skápasamstæða Hvíttuð eik-svart gler Verð áður: 238.000,- VERÐ NÚ: 166.600,- -30%LOTUS stóll Fáanlegur í brúnu, svörtu og hvítu Verð áður: 14.500,- Verð nú: 11.600,- Leðurstóll Eingöngu í hvítu leðri Verð áður: 19.800,- Verð nú: 15.840,- -20% -20% TV skenkur Br: 200cm Fáanlegur í hvítu og svörtu háglans Verð áður: 106.000,- Verð nú: 79.500,- TV skenkur með ljósi Br: 200cm Fáanlegur í natural og hvíttaðri eik Verð áður: 89.000,- Verð nú: 53.400,- -25% -40%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.