Morgunblaðið - 16.08.2009, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 16.08.2009, Blaðsíða 40
40 Krossgáta MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 2009 – meira fyrir leigjendur F í t o n / S Í A Nýjung á mbl.is fyrir leigjendur og þá sem vilja leigja eignir Þeir sem vilja leigja sér húsnæði eða bjóða eign til leigu geta nú einfaldlega farið á mbl.is mbl.is/leiga er miðstöð þeirra sem vilja skoða leigumarkaðinn, hvort heldur sem er fyrir atvinnuhúsnæði eða íbúðarhúsnæði. Þeir sem vilja bjóða eignir til leigu geta keypt vikuskráningu á vefnum fyrir 1.000 kr. eða heilan mánuð á 3.500 kr. mbl.is/leiga LÁRÉTT 1. Súrkálið tapar einum fyrir þúsund í gjálfri. (8) 4. Drepur kraftur hugarstyrk? (9) 8. Ónytjungur á vegi. (5) 9. Góndi af vita án þess gera sér grein fyrir að Gunnar vantaði. (10) 10. Vír er ekki í fríverslun heldur hluti af björg- un. (7) 11. Fimmtíu hákar fá dýr. (6) 13. Upp með skatt í heimilisverki. (7) 15. Tjald Sigurlínu Langsokks. (12) 17. Brún er einhvern veginn í gimsteini. (5) 18. Eyðilegg skóg með auðn. (8) 19. Veikindi hjá homo sapiens skilja hann eftir án mannskaps. (7) 21. Affermið mótmælanda Íslands í fjarlægu landi. (6,5) 25. Slátrun ei flækist fyrir hægfara. (9) 26. Feimnislega en án fimi í þessu Afríkulandi. (7) 27. Drukkinn með brjálaðar verður fjálglegur. (12) 29. Bætir einfaldlegur við tré. (5) 30. Einstaklingur frá Los Angelse er fatlaður. (7) 31. Tóm uppspretta gefur samt arð. (7) LÓÐRÉTT 1. Tafsamur með einhvers konar sérhæfðri frumu. (9) 2. A, b, eða álíka úti í horni dugar til sýna bagal. (10) 3. Með sérstöku ópi uppgötva líkamshlutannn. (5) 5. Hálfur maður? Nei, alls ekki. (5) 6. Stritaðir við skrifaða. (7) 7. Finna strik frekar en dal í norðaustri. (8) 8. Steypir Egnatíus sér í bleytu. (10) 9. Vilji einn gáfaður fá þann sem illa eða ekkert er útlistaður. (13) 11. Slímhrísla á hengilmænu. (9) 12. Líkamshluta borðaði einn sendimaður páfa. (6) 14. Á fjallsbrún er bróðir Sem, sonur Nóa. (6) 16. Rask var eggjaður til að vera órakaður. (10) 20. Kind sigra og afla sér. (6) 22. Snærin geta breyst í haf. (6) 23. Hjó natríumefni niður fyrir par. (9) 24. Skip með grænmeti fyrir kusa. (6) 25. Kraka dúk. (5) 28. Sagði ekki satt um bað. (4) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Há- degismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn kross- gátu 16. ágúst rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 23. ágúst. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinn- ing. Vinningshafar krossgátunnar 9. ágúst sl. eru Garðar Sigurjónsson. Hann hlýtur í verðlaun bókina Engla alheimsins eftir Einar Má Guðmundsson. Forlagið gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.