Morgunblaðið - 16.08.2009, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 2009
BYGGÐ Á METSÖLUBÓK STIEG LARSSON
„Fantagóð, kuldaleg
sænsk glæpahrollvekja...
Saga sem rífur mann í sig.
Myndin gefur bókinni
ekkert eftir“
-F.E. Morgunvaktin á Rás 2.
HHHH
- S.V., MBL
HHHH
- V.J.V., FBL
HHHH
-Þ.Þ., DV
HHHH
- Ó.H.T., Rás 2
HHHH
- S.V. MBL
HHHH
- Ó.H.T, Rás 2
HHH
„þessi fallega og átakanlega kvikmynd hlýjar manni bæði
um hjartaræturnar og rífur í þær”
- Ó. Þ. I., Kvikmyndir.com
„Á ÉG AÐ GÆTA SYSTUR MINNAR“
abigai l bresl in cameron diaz
FRÁ LEIKSTJÓRA
„THE NOTEBOOK“
„Á ÉG AÐ GÆTA
SYSTUR MINNAR“
abigai l bresl in cameron diaz
30.000 manns í aðsókn!
HHHHH
– Empire
HHHHH
– Film Threat
„kvikmynda dýnamít“
- Rolling Stone
Einn svakalegasti
eltingarleikur allra tíma
í glæpasögu Bandaríkjana.
POWER
SÝNIN
G
Á STÆ
RSTA D
IGITAL
TJALD
I LAND
SINS
KL. 10
:20
FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“
KEMUR EIN FLOTTASTA
STÓRMYND SUMARSINS
VINSÆLASTA MYNDIN Í
BANDARÍKJUNUM Í DAG
HASAR OG TÆKNIBRELLUR
SEM ALDREI HAFA SÉST ÁÐUR
HHH
-T.V., kvikmyndir.is
HHH
-D.Ö.J., kvikmyndir.com
HHHH
- Heimir og Gulli
/ Bítið á Bylgjunni
-bara lúxus
Sími 553 2075
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
www.laugarasbio.is
Þú færð 5%
endurgreitt
í Smárabíó
þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í REGNBOGANUM
TILBOÐSVERÐ
550 KR Á SÝNINGAR MERKTAR RAUÐ
U
*850 KR Í ÞRÍVÍDD
550 kr í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU
SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓ, BORGARBÍÓ OG REGNBOGANUM
G.I. Joe: The Rise of Cobra kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 ára Ísöld 3 3D (ísl. tal) kl. 1(850 KR.) - 3:30 LEYFÐ
G.I. Joe: The Rise of Cobra kl. 8 - 10:30 Lúxus Ísöld 3 (enskt tal, ísl. texti) kl. 1 - 3:30 - 5:45 LEYFÐ
Crossing Over kl. 8 - 10:30 B.i.16 ára Ice Age 3 (enskt tal) kl. 1 - 3:30 - 5:45 - 8 LEYFÐ
Karlar sem hata konur kl. 1 - 5 - 8 - 10:10 B.i.16 ára
Karlar sem hata konur kl. 1 - 5 Lúxus
Sýnd með ísl. tali kl. 2, 4:10 og 6Sýnd kl. 2 og 8 Sýnd kl. 10:10
Sýnd kl. 7 og 10
Sýnd kl. 2, 4, 5, 8 og 10:20 (Powersýning)
LEIKARINN Hugh Jackman þarf að safna
hári aftur. Hann hefur ákveðið að leika í
framhaldi af myndinni Wolverine (X-Men
Origins: Wolverine) sem nýverið var ákveð-
ið að gera. Jackman, sem er fertugur, verð-
ur einnig einn framleiðenda.
Sagan á að gerast í Japan þar sem per-
sóna Jackmans, Wolverine, heyr harða bar-
áttu við sitt innra drápsdýr á milli þess sem
hann er göfuglyndur samúræi.
Leikur í
framhaldi
Reuters
Jackman Er afskaplega karlmannlegur leikari.
af strákunum í fótboltanum að und-
anförnu. Hún styrkir þær sem sam-
einingartákn, skerpir á þeim fók-
usinn þegar lokatakmarkið er í nánd.
Stappar í þær stálinu, er okkur
áhorfendum andleg upplyfting þegar
við þurfum sannarlega á henni að
halda. Áfram stelpur, þið eruð bæði
hrífandi og hæfileikaríkar. Markmið-
inu er náð, allt sem vinnst til viðbótar
er aukabónus.
Morgunblaðið/Golli
m í fótboltanum að undanförnu.“
Eins og kemur fram hér á
undan er kvennaknattspyrna
ung íþróttagrein hérlendis.
Það var ekki fyrr en á 8. ára-
tugnum sem hún fór að
kveðja sér hljóðs í ein-
hverjum mæli. Fyrsti opinberi
A-landsleikurinn var t.d. ekki
fyrr en í september árið
1981. Andstæðingarnir voru
Skotar, okkar næstu nágrann-
ar, og unnu þeir leikinn 3:2.
Margir frábærir leikmenn
urðu til þess að vekja áhuga
á kvennaboltanum, sem hafði
fram til þessa verið einok-
aður af körlum. Þær eru allar
minnisstæðar afrekskonurnar
sem drógu vagninn; Ásta B.
Gunnlaugsdóttir, Guðrún Sæ-
mundsdóttir, Ragnheiður Vík-
ingsdóttir, Ragna Lóa Stef-
ánsdóttir, Ásthildur
Helgadóttir, Brynhildur Vals-
dóttir, að ógleymdum
baráttujaxlinum og marka-
maskínunni Olgu Færseth.
Þær og margar fleiri voru
frábærir brautryðjendur sem
þurftu ekki aðeins að berjast
við andstæðingana á vell-
inum heldur fordóma ut-
anvallar.
Þær drógu
vagninn af stað