Morgunblaðið - 16.08.2009, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 16.08.2009, Blaðsíða 50
50 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. Úr hljóðst. með þul. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunandakt. Sr. Dalla Þórðardóttir, Miklabæ, flytur. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Sumarraddir. Umsjón: Jónas Jónasson. 09.00 Fréttir. 09.03 Framtíð lýðræðis. Ævar Kjart- ansson og Ágúst Þór Árnason. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Drottning hundadaganna. Skyggnst yfir sögusvið Íslands og Evrópu í upphafi nítjándu aldar. Umsjón: Pétur Gunnarsson. Les- arar: Hjalti Rögnvaldsson og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Frá 1998. (7:7) 11.00 Guðsþjónusta í Grafarvogs- kirkju. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Víðsjá. Valin brot úr vikunni. 14.00 Útvarpsleikhúsið:Trúðar og leikarar leika þar um völl. . Þátt- takendur: Terry Gunnel og Sigríður Valgeirsdóttir. Flytjendur: Jóhann Sigurðarson og Ragnheiður Elfa Arnardóttir. Umsjón: Sveinn Ein- arsson. Frá 1996. (1:6) 15.00 Útvarpsperlur: Tuttugu kýr, tíu geitur. Heimildaþáttur eftir Bergsvein Birgisson. Fjallað um ferð til Masaiþjóðgarðsins í Kenía. Fléttað er saman hugleiðingum sögumanns, upptökum frá Masai- þjóðgarðinum, viðtölum við Masa- imenn og söng Masaimanna. Frá árinu 2001. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Sumartónleikar evrópskra útvarpsstöðva. Hljóðritun frá tón- leikum Kammersveitar Evrópu á Salzborgarhátíðinni í Graz, 6. júlí sl. Á efnisskrá eru verk eftir Wolf- gang Amadeus Mozart: Píanó- konsert nr. 14 í Es-dúr K. 449. Pí- anókonsert nr. 19 í F-dúr, K. 459. Serenaða í c-moll fyrir blásara. Einleikari: Pierre-Laurent Aimard. Umsjón: Una Margrét Jónsd. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.17 Með flugu í höfðinu. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. Umsjón: Gerð- ur G. Bjarklind. (e) 19.40 Smásaga: Rjúkandi spegill eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirson les þýðingu sína. (Frá 1978) 20.20 Borgarsögur: París. Tónlist tengd ýmsum borgum. Umsjón: Ásgerður Júníusdóttir. (e) (3:6) 21.10 Í boði náttúrunnar. Mat- jurtarækt. Guðbjörg Gissurardóttir og Jón Árnason. (e) (10:12) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. 22.15 Til allra átta. Umsjón: Sigríð- ur Stephensen. (e) 23.00 Andrarímur í umsjón Guð- mundar Andra Thorssonar. 24.00 Fréttir. Sígild tónlist. 08.00 Barnaefni 10.35 Popppunktur: Hvanndalsbræður – Jeff Who? (e) 11.30 Kastljós Samantekt 12.00 Helgarsportið (e) 13.00 Mótókross Torfæru- kappakstur á vélhjólum. 13.30 Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Sviss 15.00 Breska konungs- fjölskyldan (Monarchy – The Royal Family at Work) (e) (3:6) 15.50 Sjálfsstjórn á Græn- landi (e) 16.20 Hlé 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Draumahjólið 17.45 Pip og Panik (P.I.P) (e) (11:13) 17.49 Skoppa og Skrítla (e) (3:8) 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Hellisbúar (Cave- men) (11:13) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Út og suður Gísli Einarsson fer um landið og heilsar upp á fólk. 20.05 Gróðabragð (Scalp) (4:8) 21.00 Sunnudagsbíó – Ákæran (Anklaget) Dönsk bíómynd um vandræðin sem af því hljótast að 14 ára stúlka sakar föður sinn um að hafa misnotað sig kynferðislega. Leikendur: Troels Lyby, Sofie Gråbøl, Kirstine Rosenkrands Mikkelsen, Paw Henrik- sen, Louise Mieritz og Sø- ren Malling. 22.45 HM í frjálsum íþrótt- um Samantekt. 23.40 Kvöldverðarboðið (The Dinner Party) (e) 00.40 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 10.25 Elskan ég minnkaði börnin (Honey, I Shrunk the Kids) Ævintýramynd frá Disney. 12.00 Nágrannar 13.45 Getur þú dansað? (So You Think You Can Dance) 16.05 Fríða og nördin (Beauty and the Geek) 16.55 Oprah 17.40 60 mínútur 18.30 Fréttir 18.55 Íþróttir 19.02 Veður 19.10 Réttur Lögfræði- krimmi. Leikin spennu- þáttaröð sem gerist í rammíslenskum heimi lagaflækna og glæpa. Að- alhöfundur þáttarað- arinnar er Sigurjón Kjart- ansson. 19.55 Yfir til þín (Back To You) Gamanþáttur. 20.20 Monk Einkaspæj- arinn og sérvitringurinn Adrien Monk aðstoðar lög- regluna við lausn allra undarlegustu sakamál- anna. 21.05 Tölur (Numbers) 21.50 Lygarar (Lie to Me) Spennuþáttaröð. Aðal- hlutverk: Tim Roth og Kelli Williams. 22.35 Þessi 4400 (The 4400) 23.20 NCIS Spennuþátta- röð. 00.05 60 mínútur 00.50 Undirheimar 2 (Un- derworld: Evolution) Æv- intýrahasarmynd. 02.35 Rótleysi (Spin) 04.20 Dagbók kölska (De- vil’s Diary) 05.50 Yfir til þín (Back To You) 08.30 Mörk dagsins 09.10 Aston Villa – Wigan (Enska úrvalsdeildin) 10.50 Premier League World 2009/10 Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 11.20 Mörk dagsins Leikir dagsins í ensku úrvals- deildinni skoðaðir. 12.00 Man. Utd. – Birm- ingham (Enska úrvals- deildin) Bein útsending. 14.30 Tottenham – Liver- pool (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending. 17.00 Chelsea – Hull (Enska úrvalsdeildin) 18.40 Everton – Arsenal (Enska úrvalsdeildin) 20.20 Man. Utd. – Birm- ingham (Enska úrvals- deildin) Útsending frá leik. 22.00 Tottenham – Liver- pool (Enska úrvalsdeildin) 23.40 Blackburn – Man. City (Enska úrvalsdeildin) 08.00 Blades of Glory 10.00 Nancy Drew 12.00 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles 14.00 Blades of Glory 16.00 Nancy Drew 18.00 Ástríkur og víking- arnir 20.00 Man From Snowy Ri- ver 22.00 The Departed 00.30 Half Nelson 02.15 Back in the Day 04.00 The Departed 13.05 World Cup of Pool 2007 13.55 Rachael Ray . 15.25 Americás Funniest Home Videos Fyndin myndbrot sem fjöl- skyldur hafa fest á filmu. 15.50 What I Like About You Japan flytur Ung- lingsstúlkan Holly flytur inn til eldri systur sinn- ar, Valerie þegar pabbi þeirra fer til Japan. Að- alhlutverk leika Amanda Bynes og Jennie Garth. 16.15 Style Her Famous 16.45 Design Star 17.35 Monitor Lokaþátt- ur. 18.05 Britain’s Next Top Model Kynnir og yf- irdómari er breska fyr- irsætan Lisa Snowdon. 18.55 The Bachelorette 19.45 Americás Funniest Home Videos 20.10 Robin Hood Hrói berst gegn óréttlæti og hjálpar þeim sem minna mega sín. (9:13) 21.00 Northern Lights 22.30 Where the Heart Is 00.30 C.S.I. 01.10 Murder 02.00 Pepsi MAX tónlist 15.30 Sjáðu 16.00 Hollyoaks 18.10 Seinfeld 19.45 ET Weekend 20.30 America’s Got Tal- ent 21.50 The O.C. 2 22.35 Seinfeld 00.10 Sjáðu 01.15 Tónlistarmyndbönd STUNDUM vaki ég um næt- ur, stundum sef ég. Stund- um sef ég en vakna, sest upp við dogg og hlæ og klappa af torræðum ástæðum. Yf- irleitt vakna ég í hnipri, há- skælandi og fullur af heims- hryggð. Þá finnst mér gott að fá knús, flóaða mjólk og lakkrísrör. Hryggðarvaldarnir eru af ýmsu tagi, allt frá mogga- bloggi að bankahruni, frá hamborgarahreyfingum að fólki sem pínir lítil dýr og gerir grín að fötluðum. Yf- irleitt eru það þó America’s Next Top Model, The Big- gest Loser, The Bachelo- rette eða aðrir meintir raun- veruleikaþættir sem hryggja mig. Það er mér sársaukafullt að fylgjast með amirískum súkkulaðidvergum stíga í vænginn við moldríka síli- kondældaða, lausláta en lán- lausa beyglu og hjörð beina- berra átröskunarsjúklinga rífast um síðustu múffuna. Strandaglópar í lenda- skýlum, fálmandi eftir skurðgoði og fitubollur í átaki særa fram tár. Tilvist þessara þátta ein og sér er mér þungbær en af hverju, og nú spyr ég í fullri alvöru, AF HVERJU er þessi ósómi ALLTAF í sjón- varpinu þá sjaldan ég kveiki á því? Í hvert einasta sinn! Það er illa fyrir manni kom- ið manni léttir að sjá Accor- ding to Jim á dagskrá... ljósvakinn Tæra Lágmenningardrottning. Heimshryggð af völdum ljósvakans Skúli Á. Sigurðsson 12.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 13.00 Trúin og tilveran Friðrik Schram. 13.30 Michael Rood 14.00 Samverustund 15.00 Tónlist 15.30 Við Krossinn Gunn- ar Þorsteinsson. 16.00 In Search of the Lords Way Mack Lyon. 16.30 Kall arnarins Ste- ven L. Shelley. 17.00 David Wilkerson 18.00 Freddie Filmore 18.30 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson. 19.30 Maríusystur 20.00 Fíladelfía 21.00 Robert Schuller 22.00 Kvikmynd 23.30 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson. 24.00 Way of the Master 00.30 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson. 01.30 Global Answers 02.00 Fíladelfía sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 all, Kristiansand 15.00 VM skyting, skeetfinaler 16.00 H.C. Andersens eventyr 16.30 VM friidrett 17.00 Dagsrevyen 17.30 VM friidrett 20.00 Poirot 21.00 Kveldsnytt 21.20 Poirot 22.00 Nattsosteren 23.00 Vestindia – vårt tapte paradis 23.20 Jazz juke- boks NRK2 12.00 Sport Jukeboks 14.00 Dilligensen 15.30 Åpen himmel 16.05 Norge rundt og rundt: Norge rundt 16.30 Viten om 17.00 VM friidrett 17.30 Kokain – fra jetsett til skolegård 17.50 Islamske perler 18.30 Uka med Jon Stewart 18.55 Keno 19.00 NRK nyhe- ter 19.10 Hovedscenen 21.25 Det ligg i lufta 22.15 Program ikke fastsatt SVT1 9.00 Visuell intelligens 10.00 Jakten på sanningen 12.50 Vem tror du att du är? 13.50 Fever Pitch 15.30 AnneMat 16.00 Rapport 16.15 Hedebyborna 17.15 En dag i Sverige 17.30 Rapport 17.50 På Stockholms slott 18.00 Solens mat 18.30 Sportspe- geln 19.00 Puls på Sverige 20.00 I en klass för sig 20.30 Språkresan 21.00 Öringfiske jorden runt 21.30 Hunter 22.30 Packat & klart sommar SVT2 10.50 Engelska trädgårdar 11.20 Svenska dialekt- mysterier 11.50 Krigsfotografer 12.45 Kunskapens krona 14.30 Sommarandakt från Tavelsjö 15.00 Ett andetag för livet 15.30 Utbildning i USA 16.00 Så såg vi sommaren då 16.15 Kringkastingsorkestret möter Metropolitan 16.45 En dag för fred 18.00 Konsten att bli miljardär 18.50 Den sömniga revolu- tionen 19.00 Aktuellt 19.15 Dom kallar oss artister 19.45 Med adresslapp om halsen 21.15 Rapport 21.25 Kamrat Sverige 21.55 Cityfolk 22.20 Livrädd- arnas tips ZDF 13.40 heute 13.45 ZDF SPORTextra 15.00 heute 15.10 ZDF SPORTreportage 16.00 Leichtathletik: WM 19.45 heute-journal/Wetter 20.00 Denn Liebe ist stark wie der Tod 21.30 Selbstgespräche 23.05 heute 23.10 Das andere Ende der Welt ANIMAL PLANET 8.00 E-Vets: The Interns 8.30 Wildlife SOS 9.00 Ani- mal Precinct 11.00 Animal Cops Houston 13.00 Joc- keys 14.00 In Too Deep 15.00 Animal Cops South Africa 16.00 Dolphin Days 17.00 Meerkat Manor 17.30 Monkey Life 18.00 Natural World 19.00 Worst Shark Attack Ever 21.00 Animal Cops South Africa 22.00 Animal Cops Houston 23.00 Meerkat Manor 23.30 Monkey Life 23.55 Natural World BBC ENTERTAINMENT 8.10 EastEnders 10.10 Jonathan Creek 11.50 Dal- ziel and Pascoe 13.30 My Hero 16.30 Doctor Who 18.00 Hotel Babylon 18.55 Judge John Deed 19.45 Little Britain 21.45 Doctor Who 23.15 Hotel Babylon DISCOVERY CHANNEL 8.10 Scrapheap Challenge 9.00 Twist the Throttle 10.00 American Chopper 12.00 America’s Port 13.00 LA Hard Hats 14.00 Verminators 15.00 Dead- liest Catch 16.00 LA Ink 18.00 Time Warp 19.00 MythBusters 21.00 Storm Chasers 22.00 Raging Nature 23.00 Megaheist EUROSPORT 8.00 Athletics 12.00 Ski Jumping 13.45 Cycling 14.45 Canoeing 16.00 Athletics 20.15 Tennis 22.00 Athletics 22.30 Ski Jumping HALLMARK 10.00 McLeod’s Daughters 11.30 Jane Doe: The Harder They Fall 13.00 Heart of a Stranger 14.30 The Final Days of Planet Earth 16.00 McLeod’s Daughters 17.40 Jane Doe: The Harder They Fall 19.10 They Call Me Sirr 20.50 Jericho 22.30 Time at the Top MGM MOVIE CHANNEL 10.00 Chastity 11.25 The Alamo 14.05 Another Woman 15.25 A Rumor of Angels 17.00 Alice’s Res- taurant 18.50 The Landlord 20.40 Year of the Dragon 22.50 Flesh And Blood NATIONAL GEOGRAPHIC 9.00 Earth Investigated 11.00 Sea Patrol Uk 12.00 Hitler’s Stealth Fighter 13.00 Crash of the Century 14.00 Air Crash Investigation 15.00 Britain’s Grea- test Machines 16.00 The Escape Factory 17.00 Monster Fish Of The Congo 18.00 Prehistoric Preda- tors 19.00 Banged Up Abroad 20.00 Sea Patrol Uk 21.00 Ice Patrol 22.00 Air Crash Investigation 23.00 World’s Biggest Cruise Ship ARD 11.15 ARD-exclusiv: Immer Ärger mit den Brummis 11.45 Deutsche Tourenwagen Masters 13.35 Ta- gesschau 13.45 Bilderbuch: Gotha 14.30 ARD- Ratgeber: Gesundheit 15.00 Tagesschau 15.03 W wie Wissen 15.30 Schuften statt surfen 16.00 Sportschau 16.30 Bericht aus Berlin 16.49 Ein Platz an der Sonne 16.50 Lindenstraße 17.20 Weltspiegel 18.00 Tagesschau 18.15 Tatort 19.45 Anne Will 20.45 Tagesthemen 20.58 Das Wetter 21.00 ttt – ti- tel thesen temperamente 21.30 Nach der Hochzeit 23.25 Tagesschau 23.35 Natural Born Killers DR1 11.30 Future Man 12.00 DR-Dokumentar – Valom- anden 13.00 Den store dag 13.55 Columbo 15.30 Ebb og Flo 15.35 Postmand Per 15.50 Nalle & Pip 16.00 Hammerslag 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 OBS 17.05 Michael Palin i det nye Eu- ropa 18.00 Klodens kræfter – Den enestående jord 19.00 TV Avisen 19.15 SportNyt med SAS liga 19.40 Taggart 21.20 Dodens detektiver 21.45 Jenni- fers afsloringer 22.45 Seinfeld DR2 11.50 Kunst i 6. gear 12.10 Bilen som muse 12.15 BMW Z4 – dansk design 12.25 Bilen som muse 12.30 Citroën DS 19 – en designklassiker 13.00 DR2 Klassisk 14.00 Vor mand i Havana 15.50 Lina og de unge elskere 16.05 Spindoktoren fra Helvede 17.30 Hjernestorm 18.00 Annemad 18.30 Vin i top gear 19.00 Krigere 19.50 1800 tallet på vrangen 20.30 Deadline 20.50 Deadline 2. Sektion 21.20 Viden om 21.50 Topchefen 22.20 Star Stories 22.45 Clement Interviewer Elias Bermudez NRK1 9.00 VM friidrett 11.45 Verdensserien i sandvolleyb- 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 08.40 Holland – England 10.20 Gillette World Sport 10.50 US PGA Champions- hip 2009 15.20 Bardaginn mikli (Mike Tyson – Lennox Lewis) 16.15 10 Bestu (Rúnar Kristinsson) (4:10) 17.05 Augusta Masters Official Film 18.05 Inside the PGA Tour 18.30 US PGA Champions- hip 2009 Bein útsending frá lokadegi. 23.00 Supercopa 2009 (Atl. Bilbao – Barcelona) Útsending frá leik. Leik- urinn er sýndur beint á Sport 3 kl. 19.55. ínn 20.00 Hrafnaþing Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 21.00 Í kallfæri Umsjón: Jón Kristinn Snæhólm. 21.30 Maturinn og lífið Umsjón: Fritz Jörg- ensson. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Reykjavík – Egils- staðir – Reykjavík Umsjón Árni Árnason og Snorri Bjarnvin Jónsson. (2:2) 23.30 Græðlingur Umsjón: Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðings. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. HLJÓMSVEITIN Aerosmith mun ekki ljúka tónleikaferð sem hún hóf í byrjun sumars og átti að standa fram í miðjan september. Bandið sendi frá sér tilkynningu á föstu- daginn þess efnis og bað aðdáendur sína afsökunar. Ástæðan er sú að söngvari Aeros- mith, Steven Tyler, féll niður af sviði á einum tónleikum sveit- arinnar í síðustu viku þegar hann var að dansa við lagið „Love in an Elevator“. Læknar hafa ráðlagt söngv- aranum að taka sér frí til að hann jafni sig fullkomlega en hann axl- arbrotnaði og fékk gat á hausinn. Fallið leit ekki út fyrir að vera slæmt hjá Tyler en hann er orðinn 61 árs gamall og alltaf grindhor- aður svo líklega þarf ekki mikið til að bein brotni. Aerosmith-menn voru mjög leiðir yfir því að þurfa að fresta túrnum og vonuðu að aðdáendur erfðu það ekki við þá. Þeir áttu eftir um fimmtán tónleika víðsvegar um Ameríku á næstu vikum. Tyler beinbrotinn Brotinn Steven Tyler.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.