Morgunblaðið - 16.08.2009, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.08.2009, Blaðsíða 29
Reuters Hermes Gíraffinn Hermes er aðeins tveggja daga gamall hér með móður sinni Luönu í dýragarði í Sviss. Neðansjávar Áróra, 20 ára gamall hvíthvalur, eða mjaldur, syndir hér í sædýrasafni í Vancouver í Kanada ásamt ný- fæddum kálfi sínum. Fæðingin tók þrjá tíma. Björgunarhundar Fimmtán daga gamlir Sankti-Bernharðs hvolpar í Sviss, tilvonandi björgunarhundar. 29 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 2009 ÞJÓÐHÁTÍÐARSJÓÐUR auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum 2009 vegna ársins 2010 Þjóðhátíðarsjóður minnir á að frestur til að senda umsóknir um styrki 2009 vegna ársins 2010 er til og með 31. ágúst nk. Nánari upplýsingar eru veittar í símum 569 9628 og 569 9781 eða á netfanginu: thjodhatidarsjodur@sedlabanki.is. Að öðru leyti er vísað í ítarlegri auglýsingar sem birtust í stærstu dagblöðunum 27. og 28. júní sl. og finna má einnig á vefslóðinni http://www.sedlabanki.is/?PageID=28. Stjórn Þjóðhátíðarsjóðs Upphaf skólastarfs haustið 2009 verður sem hér segir: Þriðjudagur 18. ágúst: Nemendur í dagskóla, aðrir en nýnemar fæddir 1993, sæki stundaskrár kl. 11:00 - 13:00. Ath: Nemendur sem eiga feril úr framhaldsskólum en eru að byrja í BHS komi einnig á þessum tíma. Nemendur í síðdegisnámi sæki töflur kl. 15:00 - 16:00. Fimmtudagur 20. ágúst: Nýnemar fæddir 1993 (fyrsta árs nemar) komi á kynningarfund og fái stunda- skrár kl. 11:00. Mánudagur 24. ágúst: Kennsla hefst skv. stundaskrá í dagskóla, kvöldsskóla og síðdegisnámi. Föstudagur 28. ágúst: Dreifnám, staðbundin lota hefst föstudaginn 28. ágúst. Sjá nánar á heimasíðu skólans www.bhs.is Skólameistari Til nemenda Borgarholtsskóla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.