Morgunblaðið - 16.08.2009, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 16.08.2009, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 2009 ÞEIR ERU NÝJUSTU NJÓSNARAR FBI OG ÞURFA AÐ TAKA HÖNDUM SAMAN TIL AÐ BJARGA HEIMINUM SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI HEIMURINN ÞARF STÆRRI HETJUR FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA „DAZZLINGLY WELL MADE...“ VARIETY - 90/100 „HÚN VAR FRÁBÆR!“ NEW YORK MAGAZINE – 90/100 STÆRSTA BÍÓOPNUN Í ÁR! YFIR 47.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU! FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ KEMUR EIN FLOTTASTA STÓRMYND SUMARSINS SÝND Í 3D Í REYKJAVÍK VINSÆLASTA MYNDIN Í BANDARÍKJUNUM Í DAG HASAR O G TÆKN IBRELLUR SEM ALD REI HAFA SÉST ÁÐ UR SÝND Í ÁLFABAKKA á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI / ÁLFABAKKA G.I. JOE kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 12 THE PROPOSAL kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:30 L PUBLIC ENEMIES kl. 5 - 8D - 10:50D 16 DIGTAL HARRY POTTER 6 kl. 2 - 5 - 8 - 10:10 10 PUBLIC ENEMIES kl. 2 - 8 - 10:50 LÚXUS VIP HARRY POTTER 6 kl. 5 LÚXUS VIP G-FORCE m. ísl. tali kl. 23D- 43D - 63D L DIGTAL 3D BRÜNO kl. 11 14 G-FORCE m. ísl. tali kl. 1 - 3 L HANGOVER kl. 8 12 / KRINGLUNNI PUBLIC ENEMIES kl. 8:20D - 11D 16 DIGITAL G-FORCE m. ísl. tali kl. 23D - 43D - 63D L DIGITAL 3D G-FORCE m. ensku tali kl. 63D L DIGITAL 3D THE PROPOSAL kl. 1:30D - 3:40D - 8:20D - 10:40D L DIGITAL HARRY POTTER 6 kl. 2 - 5 - 8 10 BRÜNO kl. 11 14 ATH: FYRSTA SÝNING ER KL. 13 Í ÁLFABAKKA OG 13:30 Í KRINGLUNNI Agent Fresco?Úr hverju er... 13% Primus 10% Red Hot Chili Peppers 12% System of a Down 15% Weather Report 5% Grafík 7% Dean Martin 8% Tori Amos 5% Queen 5%Muse 20% Mr. Bungle gítars og trommuleiks einstaka sinn- um á Weather Report. Grafík Það er ekki víst að hann geri sér grein fyrir því en gítarhljómur Þórarins Guðnasonar gítarleikara er oft það hlaðin chorus-effektum að hann minn- ir stundum á einkennandi hljóm Rún- ars Þórirssonar í Grafík. Dean Martin og Tori Amos Söngstíll Arnórs Dan er afar fjölhæfur og erfitt að benda á hverjum hann er líkur. Arnór á það þó til að muldra eins og „krúner“ og minnir þá meira á Dean Martin en Frank Sinatra. En í melódískari köflum ber hann með sér afar kvenlegan blæ og dramatískan. Laglínur minna líka töluvert á Tori Amos í tilfinningaríkari köflum. Queen og Muse Eins og hjá Queen og Muse eiga við- lög Agent Fresco það til að vera mjög epísk, stór og dramatísk. Hefurðu heyrt af Agent Fresco en aldrei í? Örvæntið ekki því Morgunblaðið heldur áfram að birta leiðbeinandi skífurit fyrir þá sem vilja fá einhverja hugmynd um yngri böndin áður en þeir leggja það á sig að hlusta. Útskýringar Mr. Bungle Mike Patton hefur án efa haft mikil áhrif á liðsmenn Agent Fresco. Það heyrist á tilraunakenndu rokki þeirra þar sem stöðugar taktbreytingar koma fyrir í bland við fönk- og djass- skotið þungarokk. Primus Bassaleikari Agent Fresco er aug- ljóslega lærður djassleikari en líklega hefur hann orðið fyrir svipuðum áhrif- um frá Les Claypool og Charles Ming- us. Tónsmíðar Agent Fresco minna stundum líka á Primus. Red Hot Chili Peppers Það er ekki of mikið af því en einstaka sinnum detta Agent Fresco inn í fönk- rokkið og minna þá örlítið á elstu verk Red Hot Chili Peppers. System of a Down Trommuhljómi og -leik svipar á köfl- um mikið til trommuleikara SOAD. Sérstaklega á þröngskífunni Lig- htbulb Universe. Weather Report Í rólegri köflum minnir samspil bassa,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.