Morgunblaðið - 07.11.2009, Page 58

Morgunblaðið - 07.11.2009, Page 58
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 2009 Nútíma dægurtónlist er ekkigamalt form, rétt rúmlegafimmtugt. Venja er að skipta tímabilinu upp í áratugi og þykir hver og einn búa yfir sínum sérkennum. Þegar rýnt er í gegnum mistur tímans halda menn og konur ekki vatni yfir þeim sjöunda; sem er iðulega dreginn fram sem gullöld nútíma popptónlistar en þá var hún framþróuð af miklu afli og voru Bítl- ar þar fremstir í flokki. Sá níundi, eða eitístímabilið, þykir og skemmti- legt – fremur en að það beri með sér mikla listræna vigt – en sú kynslóð sem nú fer með völd í samfélaginu eða er að taka við þeim ólst upp með Duran Duran og ámóta sveitir í eyr- unum    Það er merkilegt að áttundi ára-tugurinn, eða seventís (já, þessi séríslenska tölfræði getur verið ruglandi) verður oftast útundan þegar fólk fær glýju í augun. Í upp- hafi hans voru menn enn að jafna sig á þeim sem á undan fór, og annað hvort voru menn eiturslakir eins og Eagles eða hátimbraðir eins og Yes. Undir restina á honum varð svo allt vitlaust fyrir tilstuðlan pönksins en það er ekki nema lítill hluti tónlistar- unnenda sem lítur til þeirra tíma með glýju í augum. Nú um stundir er þó í gangi viss áttunda áratugarvakning; nýsveitin Árstíðir er t.a.m. undir ríkum áhrif- um frá nánum samsöng Crosby, Stills, Nash og Young og sú varfærna þjóðlagatónlist sem reið röftum í upphafi áratugarins hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaganna. Ungsveitin Caterpillarmenn er líka proggsveit fram í fingurgóma!    Sena hefur nú brugðist við þessumnývaknaða áhuga með fimm diska pakka, 100 íslensk 70’s lög, þar sem staða mála hérlendis þennan Var eitthvað að gerast á AF LISTUM Arnar Eggert Thoroddsen » Þetta dúnmjúka,kæruleysislega stuð, stuð stuð hefur hins vegar allt aðra merk- ingu fyrir yngri eyru en þau sem upplifðu hana í návígi á sínum tíma. LEIKKONAN Sarah Jessica Park- er segist elska lyktina af óhreinum bleium. Parker á fimm mánaða tví- buradætur, Lorettu og Tabithu, með eiginmanni sínum, Matthew Broderick. Hún segist elska allt sem fylgir því að vera móðir, sér- staklega það sem þykir minna skemmtilegt eins og að skipta um bleiur. Hinn 44 ára gamla fegurðardís sagði einnig að sjö ára gamall son- ur þeirra, James, hefði fengið að ráða nafninu á Lorettu systur sinni – sem heitir Marion að fyrra nafni. „Hann sagði mér að hann vildi að Marion bæri tvö nöfn. Okkur fannst ekki rétt að leyfa honum að ráða nafninu á annarri stúlkunni. En þetta var honum mikilvægt svo við gáfum henni nafnið Loretta líka að hans ósk,“ sagði Parker. Tvíburadæturnar fæddust eftir meðgöngu staðgöngumóður. Þykir bleiulyktin góð Fimm Parker, Broderick og börn. H H HHH „Ef þú sást fyrstu myndina og fílaðir hana, þá máttu alls ekki sleppa þessari!“ T.V. – Kvikmyndir.is Mikil grimmd og logandi frásögn. Lisbeth Salander er orðin klassísk og ein eftirminnilegasta persóna glæpabókmenntana. F.E. Rás 2 HHHH „Stúlkan sem lék sér að eldinum er ekki síðri en forveri hennar ... afar spennandi, takturinn betri... Michael Nykvist og Noomi Rapace eru frábær í hlutverkum sínum“ – VJV, FBL SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI Desember kl. 8 - 10 B.i.10 ára This is It kl. 5:45 - 8 - 10:10 LEYFÐ Jóhannes kl. 4 LEYFÐ Paranormal Activity kl. 4 (550 kr.) - 6 - 8 -10 B.i.16 ára Wanted and Desired kl. 5:45 B.i.12 ára Zombieland kl. 3:20 (550 kr.) - 8 - 10 B.i.16 ára Broken Embraces kl. 3:20 (550 kr.) - 6 - 9 B.i.12 ára Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 3:20 (550 kr.) - 6 - 9 B.i.16 ára Desember kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i.10 ára This it It kl. 3 (550 kr.) - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 2:40 (550 kr.) - 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 16 ára Jóhannes kl. 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ SLÁANDI, ÓGNVEKJANDI OG SVO MÖGNUÐ AÐ ÞÚ SITUR EFTIR Í LOSTI! SÝND Í REGNBOGANUM YFIR 25.000 MANNS! Sýningum fer fækkandi HHHH „AÐDÁENDUR VERÐA EKKI SVIKNIR.“ V.J.V, Fréttablaðið HHH D.Ö.J., kvikmyndir.com SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI Nýju ljósi varpað á eitt umdeildasta sakamál síðar tíma í grípandi og gríðarlega vandaðri heimildarmynd. Perla sem enginn kvikmynda- unnandi lætur fram hjá sér fara. „Myndin er spenn- andi og heldur athygli áhorfand- ans enda tekur hún á eldfimu og umdeildu efni“ -H.S., MBL HHH SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI HHH „Vel gert og sannfærandi jóladrama sem minnir á það sem mestu máli skiptir“ -Dr. Gunni, FBL HHHH T.V. - Kvikmyndir.is HHHH “Taugatrekkjandi og vægast sagt óþægileg” T.V. - Kvikmyndir.is HHHH VJV - Fréttablaðið Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann m Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5% endurgreitt í HáskólabíóSími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó LADDI STEFÁN KARL HERDÍS ÞORVALDS STEFÁN HALLUR UNNUR BIRNAOG 28.000 MANNS VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG Besta myndin síðan Sódóma Reykjavík ...Sannkölluð “feelgood” -mynd, ekki veitir af Þetta er alvöru tær snilld 3/4 - Atli Steinn, Bylgjan 1/2 - S.V. MBL  - A.K. - Útvarp Saga KEFLAVÍKSELFOSS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.