Saga - 1971, Blaðsíða 9
TlMATAL ARA FRÖÐA
7
*uál þeim, er samskipti höfðu við umheiminn eins og bisk-
uPunum, að geta stuðzt við alþjóðlegt tímatal (einnig í
uniræðum um innlenda viðburði). Hér verður ekki rakið í
emstökum atriðum tímatal það, sem eignað er Ara Þorgils-
syni, enda gerist þess ekki þörf. Það hefur nýverið verið
gert í þrem ágætum ritum eftir Ólafíu Einarsdóttur
(1964), Svend Ellehöj (1965) og Jakob Benediktsson
(1968), og vísa ég til þeirra um það efni.
En ég mun hér á eftir gera grein fyrir skoðun minni á
fvh hvernig Ari mun hafa unnið að því að koma saman
mnlenda tímatalinu og tímatali kirkjunnar. Enda er það
lorsenda fyrir því, að hægt sér að gera sér grein fyrir
aliti hans á víkingaferðunum, sem hvergi er getið berum
orðum í Islendingabók, né heldur í þeirri gerð Landnáma-
°har, sem ætla má Ara með nokkrum rétti.
í Islendingabók notar Ari aðallega þrjá atburði, tíma-
Setta samkvæmt tímatali kirkjunnar, til viðmiðunar inn-
endra atburða, nefnilega: dánardægur Játmundar hins
eJga 870, fall Ólafs Tryggvasonar árið 1000 og tunglalda-
^uótin 1120. Þessi þrjú ártöl leitast Ari við að tengja þrem
afstæðum tímatalskerfum, sem tíðkazt hafa þá á íslandi,
°gsögumannatali, konunga ævi og áttartölu. Þannig hefur
Islendingabók verið úr garði gerð, er hann gjörði „fyrst
yskupum órum, Þorláki ok Katli, ok sýndak bæði þeim ok
ærnundi presti" (Isl. fornrit I, 3) eins og segir í formál-
auum að þeirri bók, er við nú þekkjum, eða síðari gerð Is-
endingabókar. 1 henni eru lögsögumenn raktir óslitið frá
Ului, sem hafði lögsögu, er hún var samin, og til þess fyrsta,
lafus Hængssonar, er tók lögsögu 930, þegar Alþingi
ar uýstofnað. Þetta er hinn trausti kjarni í tímatali Ara,
e£ er hann örugglega tengdur bæði við fall ólafs Tryggva-
k nar’ Þá er kristni var lögtekin, næstsíðasta sumarið, sem
uigeir Ljósvetningagoði hafi lögsögu, og ennfremur við
e amótin 1120; tveim vetrum fyrir þau lézt Gissur biskup,
e° SUrnarið áður sagði Bergþórr fyrst upp lög. En auk þess
F ugsögumannatalið tengt falli ólafs helga 1030, — þá