Saga - 1971, Blaðsíða 211
LAND OG ÞJÓÐ I ANDVARA
209
ritar um Fjallabýli í Þjórsárdal (1962), Sturla Friðriks-
s°n um Gróður af akri Njáls bónda á Bergþórshvoli (1960),
Ólafur M. Ólafsson um Eiðstaf heiðinna manna, tengdan
Ólfljótslögum (1970), Tryggvi J. Oleson: Þjóðsögur á
Þjóðsögur ofan (1962, um fund Vesturheims), og Þórhall-
Ur Vilmundarson ritar: 1 slóð Vínlandsfara (1963).
í tengslum við ýmsa forfeður landnámsmanna eru sagna-
skýringar eftir Björn 0. Björnsson: Dulmál Hamðismála
(1963) og Barða Guðmundsson: Þjóðin er eldri en Is-
(andsbyggð (1951). Sé við það bætt þýddri grein, Vær-
bigjar (1960) eftir A. Dascalakis, eru 1945-70 ekki rakin
uein önnur erlend stórmæli, fyrr en komin var öld Machia-
vellis. Sýnir það með öðru, hve miklu eybundnari söguáhugi
landsmanna er nú en hann þykir hafa verið á dögum Snorra
Sturlusonar.
Þá er að segja af fræðum hámiðalda og því næst til siða-
skipta. Magnús Már Lárusson ritar um Biskupskjör á Is-
tandi, 1053-1548 (1951), og til lengra skeiðs ná athuga-
semdir hans úr byggðarsögu: Milli Beruvíkurhrauns og
^rinis (1953). Björn Þórðarson ritar um Magnús Gizurar-
s°n Skálholtsbiskup (1955), Sigurður Sigurmundsson um
^oðann á Valþjófsstað (1962) og Drauma Jóreiðar í Miðj-
Ulndal (1963), og Arnheiður Sigurðardóttir: Nokkrar at-
buganir varðandi þróun íslenzku baðstofunnar (1965), en
Llsa E. Guðjónsson: Islenzkur dýrgripur í hollenzku safni
(1962).
Þegar styttra er orðið til siðaskipta, eykst á ný áhugi
u heildarsögu og hagsögu. Björn Þorsteinsson skrifar um
ttinrik VIII og ísland (1959) og um Fund Norður-Amer-
**u á 15. öld (1961), Þorkell Jóhannesson: tJr hagsögu
slands (1956), Gísli Guðmundsson: Um sauðfjáreign Is-
^Udinga á seinni öldum og Við Skaftárelda (1945). Sigfús
aukur Andrésson: Verzlun sölunefndar 1791-95 (1963)
°S Þorsteinn Þorsteinsson: Manntalið 1703.
þáttum um margvísleg efni, sem varðað gætu al-
sögu, má til dæmis nefna Útilegumannaslóðir á