Saga - 1971, Blaðsíða 177
SIGRÍÐUR KONA ÓLAFS BISKUPS
175
hennar var síra Jón í Laufási, og örug-ga tel ég heimild
Jóns sýslumanns í Búðardal Magnússonar um það, að
Eilippía kona síra Jóns í Grímstungum hafi verið systir
Þeirra. Svo sem síðar segir er víst, að Halldór bóndi á
Eyrarlandi í Eyjafirði Sigurðsson var bróðir síra Jóns í
Laufási. Báðum þessum mönnum afhenti ólafur biskup
hundrað hundraða hvorum til kvonarmundar og gifti þá
1 ttkar ættir, og er sú staðreynd ein nægileg til að full vissa
sé fyrir því, að þeir hafi verið bræður Sigríðar, með því
uð engum öðrum gat Ólafur biskup verið að hlynna að á
siíkan hátt. Enn var einn maður, Jón Sigurðsson, sem
Var í þjónustu Ólafs biskups, sem hann einnig gifti í eina
^kustu ætt landsins þá á tímum og taldi jafnmikið til
vonarmundar sem hvorum hinna fyrmefndu, eitt hundr-
að hundraða. Hann hlýtur að hafa verið enn einn bróðir
igríðar, og vitneskjubrot, sem kunnugt er um ætt hans,
eiðir einmitt til nokkurrar rakningar á ætt þessara syst-
kina.
Engar rannsóknir höfðu farið fram á ætt Sigríðar,
Pegar Magnús Már Lárusson prófessor hélt fyrirlestur í
áskólanum 14. marz 1954 um Ólaf biskup Hjaltason,
byggir hann á þeim heimildum, sem þá lágu fyrir
Plentaðar. Hann ræðir nokkuð sögusögnina um hórdóms-
iot Sigríðar með Bjama Sturlusyni, sem telja verður,
? Lafi verið Bjami sá, sem síðar varð lögréttumaður í
egranesþingi, og var sonur séra Sturlu Einarssonar,
Sem um tíma var ráðsmaður á Hólum.1 Við það, sem þar er
j*a£t, má bæta því, að í dómsskjali, sem prentað er í bréfa-
°k Guðbrands biskups Þorlákssonar, bls. 499, um hálfa
orðina Stafnshól á Höfðaströnd, segir svo m. a.: „hveria
• rn ad herra Olafur H(iallta)s(on) godrar miningar
ekk^ re^^arJar tekid af Bjama Stullasyni . . .“, en
til ^ seglr um Það, hvert brot Bjama hafi verið. Ef
^ hefur einhver orðrómur til álitshnekkis komizt á
1 Kfrkjuritiö 1954, 163—81.