Saga - 1971, Blaðsíða 37
TÖLFRÆÐILEGT MAT
35
Wunir frá víkingaöld í Noregi, eins og þeir eru taldir í riti
Jan Petersens, British Antiquities in Great Britain and
reland, Part V, Oslo 1940). Ég hef sleppt úr þessum muna-
fíokkum hjá Petersen: IV, Coins of Western Europe, VII,
^uglo-Saxon and Frankish Ornaments, VIII, Silver Thistle
Brooches, IX, Glass Goblets, and XI, Miscellaneous Objects,
Vegna þess að erfiðara er að meta þá með tilliti til uppruna-
ands, auk þess sem flokkarnir eru litlir. Hinum sex flokk-
unum hef ég skipt í þrjá, þannig að einn, keltneskir skraut-
'nunir, er sami og flokkur I hjá Petersen, þ. e. Omamental
Metal-Work of Irish Style, including personal Ornaments,
Mountings, Terminals, Reliquaries etc. Annan flokkinn
nefni ég bronsmuni, og tekur hann til flokkanna II, V, VI
°g X hjá Petersen eða bronze bowls and bronzecovered
'v°°den buckets; balance scales of bronze, probably from
Western Europe; drinking-hom mountings apart from
uose shaped like animals’ heads; penannular brooches and
ring-headed pins, of British origin. Þriðji flokkurinn, vopn
■frú Vestur-Evrópu, er svo sá sami og flokkur III hjá Pet-
ersen. Yfirlit yfir samanburð landnema og fornmuna eftir
fylkjum í Noregi sýnir tafla 5. Samkvæmt fyrri skilgrein-
lugu á landnámsmönnum og eiginkonum þeirra verða það
a!ls 159 menn, sem Landnámabók segir, hvaðan úr Noregi
®5U ættaðir. Langflestir þeirra eða 28,9% eru úr Sogni og
Jörðum, en síðan koma Þrændalög með 14,5%, Háloga-
und, Hörðaland, Agðir, Mæri, smálækkandi niður í 7,5%
rá Hogalandi. Samanlagt ná þessi 7 héruð yfir alla strönd
oregs frá Vestfold vestur um og alveg norður úr, og úr
Peim komu 95% landnemanna. En frá þessum héruðum
eru 78,1% keltnesku skrautmunanna, 73,3% bronsmun-
auna, en elcki nema 54,5% vopnanna, svo varla sýna þau
u°kkra samsvörun við landnámsmannatalið, nema telja
skyidi það, að Sogn og Firðir eru hæst héraðanna um
v°pnafundi. Hinir munaflokkarnir tveir sýna aftur tals-
Verða samsvörun við landnemana, þar er röð 7 efstu flokk-
auna fyrir keltnesku skrautmunina Rogaland, Sogn og