Saga - 1971, Blaðsíða 111
ENDURREISN ALÞINGIS 109
1833, þegar verið var að ganga frá lögunum um stétta-
jdngin, að hann harmi mjög þá ákvörðun, að fulltrúar Is-
ancls sitji á stéttaþingi Sjálands og eyjanna í stað þess
f stofnað verði sérstakt ráðgefandi þing á íslandi. Af
. Ssu má sjá, að meðal Dana bæði utan ríkisstjórnar og
mnan var hugmyndin um sjálfstætt íslenzkt þing alls ekki
fráleit, heldur miklu fremur æskilegasta lausnin á
1 vandamáli, hvernig Island fengi bezt notið þeirra
agsbóta, sem þegnum Danakonungs hafði verið lofað með
llskipuninni 28. maí 1831 um stéttaþing.
En
ems og á stóð var sá kostur ekki tekinn fyrst í stað,
a tilmæli íslenzkra embættismanna í þá átt ekki svo
dregin, að kansellíið gæti mælt með slíkri skipan þing-
a sins við konung. Og því varð hlutur Islands sá, að
j ^ddgur skipaði því sjálfur fulltrúa, tvo að tölu, á þingið
1 °arskeldu. Þessir fulltrúar Islands sátu fjögur fyrstu
183^U 1 Hróarskeldu, og voru þau háð á árunum 1835—
sat6’ 1838, 1840 og 1842. Finnur Magnússon prófessor
l 011 Þessi þing konungkjörinn fulltrúi íslands, en með
*jUrn v°ru Lorenz Anker Krieger, sem verið hafði stift-
Ver'ft1^111' U lslancl1’ síðar P. F. Hoppe, sem einnig hafði
ísl 1 ^ar sl:iftamlmaður, en tvö síðustu þingin var hinn
dori'i 1 ^ulll:ruinn Grímur Jónsson, fyrrum amtmaður
,.an °£ austan, en var nú bæjarfógeti í Danmörku um
oKkur ár.
^ Nú hlýtur sú spurning að vakna, hvort stéttaþingið í
áhrifrS^e^U ^^1 lal:ið sur um það hugað að seilast til
ráð f Um. la£asetningu á Islandi, að svo miklu leyti er
an<l1 vald þess náði á þeim árum, þegar Islendingar
g a^ll(1 að því. Margir íslenzkra forustumanna óttuðust,
dsernið mUnc** verða, og var Baldvin Einarsson skýrasta
Son p. Um Það, og sama máli gegndi um Tómas Sæmunds-
vei.Qa aUn seSÍr hálft í gamni í bréfi, að hann sé alltaf að
óttast meiri °g meiri royalisti fyrir okkur íslendinga", og
Setu k ^anslíir stjórnmálamenn nái á Islandi því valdi,
°uungur hafði áður átt. Hann segir í framhaldi af