Saga - 1971, Blaðsíða 73
A HÖFUÐBÓLUM LANDSINS
71
^úlaus, sem átti til 10 hundraða og 1 hundrað fyrir hvert
skylduhjóna og 1 hundrað fram yfir skuldlaust (Þegn-
skylda 1 og réttarbót). f framkvæmd um 1800 var reglan
1 framkvæmd sú, að sá var skattskyldur, sem taldi fram
fú tíundar af lausafé 1 hundrað fyrir sig og hvert skyldu-
hjóna auk 1 hundraðs fram yfir. Framkvæmd þessi leiddi
af sér misrétti, þar sem frádráttur vegna framfærslu
Kom eigi ætíð til greina. Enn fremur bætti ekki úr skák,
fasteignin var eigi meðtalin, og leiddi það af sér mikið
misrétti.
Samkvæmt Jónsbók, þegnskyldu 1, skyldi greiða í vað-
^alum, skinnvöru, ull eða nautahúðum, samtals að verð-
_ ti 20 álnir. En eins og nefnt var um tíundina, var alin
rfikuuð 414 sk. eða samtals 90 sk. í peningum. Sumstaðar
eins °g í Gullbringusýslu, Mosfellssveit og Arnarstapa-
Uluboði var greitt í fiskum samkvæmt úrskurði 13. júní
■i’fS'f, en hækkað eða breytilegt verð á fiski leiddi af sér
^uisrétti. Þetta var lagfært með setningu kapitulataxta
l6- Júlí 1817, og mátti þá almennt greiða skattinn í fríðu
samkvæmt árlegu verðlagsskrárverði.
Skatturinn var innheimtur á manntalsþingum, sem þá
Voru haldin á vorin.
Allir geistlegir og verzlegir embættismenn voru undan-
negnir skattinum samkvæmt tilskipunum og úrskurðum 7.
f^arz 1774 og 17. júlí 1783. Sömuleiðis þeir stúdentar, er
a hverju ári gera grein fyrir kunnáttu í guðfræði, æfa
Slg } Prédikun og barnaspurningum, samkvæmt bréfi kan-
Sellisins 1. ágúst 1801.
Hreppstjórar nutu og skattfrelsis samkvæmt úrskurði
^1- júlí 1808.
Um eyðibýli gildir sama regla og um tíundarfrelsi, sem
a Ur var getið, til 20 ára eða um lífdaga bónda og ekkju
aus, er þar setur upp bú, sbr. tilskipun 13. apr. 1776.
onbók, þegnskylda 1, heimilar enn fremur, ef bóndi eða
„lla hans deyr og erfingjar búa í félagsbúi, þá greiðist
Pví búi 1 skattur.