Saga - 1971, Blaðsíða 147
ÞEGAR FLYTJA ÁTTI ISLENDINGA 145
fjörðinn. og verzla á Akureyri, heldur urðu þeir að fara
a^a leið til Húsavíkur. Þessu áþekkt hagaði víðar til.
^ærilega þung viðurlög lágu við því, ef menn virtu ekki
Uftidæmaskipunina í einu og öllu. Um það geyma dóma- og
Þingbækur Snæfellsnessýslu mestar og skilmerkilegastar
uPplýsingar.5
Einmitt á því sama Alþingi og sendiför Gottrups var
raðin, gekk endanlegur dómur í máli Tómasar Konráðs-
®°nar, sem heima átti í Rifshafnarverzlunarumdæmi. Hann
lafði sumarið 1697 selt Búðakaupmanni nokkrar vættir
af skreið af aflahlut sínum í Dritvík, en sú verstöð var
1 Stapaumdæmi. Kaupmennirnir í Rifi og á Stapa töldu
SlS báðir eiga rétt á að fá skreið Tómasar, og urðu af
málaferli á hendur honum, sem enduðu á þá lund,
að Tómas var dæmdur til búslóðarmissis og þrælkunarvist-
ar á Brimarhólmi.6 — Sem dæmi um það, hversu kaup-
^nn höfðu sýslumenn í vasanum má geta þess, að sýslu-
?aður Snæfellinga sótti málið á hendur Tómasi fyrir
upakaupmann.
öll gögn í máli Tómasar hafði Gottrup með sér til Dan-
ei'kur og ýmissa manna annarra, sem orðið höfðu harka-
fyrir barðinu á kaupmönnum.
^ ^aupsetning sú, sem landsmenn höfðu orðið að búa við
a 1684, var þeim ákaflega óhagstæð.
I _r verða eigi greindar allar tillögur, sem Gottrup
jagðÍ fyrir konung og fólu í sér umbætur á hag Islendinga.
svipjnn þó^j bonum miklu skipta, að umdæmaverzlunin
v 1 lögð niður og kaupmenn sameinuðust í eitt félag um
.®rzlunina, að landsmenn fengju hagstæðari kaupsetn-
eu en þeir byggju við og loks yrði eftirleiðis ekki tekið
a uhart á brotum gegn ákvæðum einokunarverzlunar-
u nar og raun hafði á orðið. — Vorið 1702 ákvað kon-
^UgUr, að sérstakir fulltrúar hans skyldu rannsaka ná-
hag þjóðarinnar og ásigkomulag landsins og
j^a tillögur til umbóta. Til þessa starfs völdust, sem al-
Pa er, Árni Magnússon og Páll Vídalín. Þá tókst að fá
10
L