Saga - 1971, Blaðsíða 103
ENDURREISN ALÞINGIS
101
Því að á Islandi sé menntun efnaðra og snauðra sprottin
sömu rót, þegar frá sé talin stétt lærðra manna; því
^ nauðsynlegt, að kjörgengi og kosningarréttur sé ekki
undinn við jarðeign, heldur við ákveðið hundraðatal tí-
UQdarskylds fjár. Baldvin leggur til, að kosningarréttur
kjörgengi verði miðuð við 10 hundraða lausafjáreign
e a 20 hundraða jarðeign. Hann vill ennfremur veita stúd-
eutum og háskólaborgurum kosningarrétt og kjörgengi og
fa a sömu reglur gilda um hvora tveggja. Þá gerði hann ráð
yrir 34 fulltrúum á íslenzku þingi, sem kosnir væru leyni-
^ga (nied skrevne Sedler), en prestur og hreppstjóri
Jórni kosningum.
f pVo sem sjá má af þessu, víkur Baldvin ekki langt
a meginreglu konungstilskipunarinnar um fjárbundinn
osningarétt að öðru leyti en því, að hann bindur hann
.e^ n°kkuð öðrum hætti, sem betur átti við skipan þess
^gnarréttar, er þá tíðkaðist á Islandi. En því harðari er
^ann í þeim kröfum, er gátu tryggt þjóðinni fjölskipað
ag 1 landinu sjálfu. Einkum er honum um það hugað,
hið íslenzka þing eigi ekki dönsk þing yfir höfði sér.
þe^nn Se^r svo um Þetta atviði: „Loks gætu sumir verið
jli^rrar skoðunar, að heppilegt, væri að fulltrúafundur-
þin ^ íslandi væri Jafnan háður árinu áður en fulltrúa-
HokL Værl háð í Danmörku, ennfremur að kjósa skyldi
^ kkra fulltrúa, er síðan yrðu sendir á fulltrúaþing í Dan-
u «1 að ræða málin þar á nýjan leik. En slík aðgerð
trú\^ Valda Því, að sama væri, hvort ekkert sérstakt full-
au í!n® væri á Islandi, og mundi því hafa í för með sér
]eg^Jesa mótsögn. 1 fyrsta lagi mætti það teljast undar-
la ’ et tilmælum og ráðleggingum, sem fróðustu menn
á st'lnS horið fram, yrði breytt eða þeim hrundið
þekkttaÞÍngÍ 1 Lanmörku, þar sem fulltrúarnir hlytu að
bag la mun minna raunverulegan hag og þarfir Islands.
°g mundi gera fulltrúaþingið á íslandi með öllu óþarft
Bal^ ellu Þreki °S áhrifum/
vin greip hér á einu mikilvægasta vandamáli, er